Ari Freyr: Þvílíkur dugnaður í sjúkrateyminu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júní 2016 19:15 Ari Freyr Skúlason hefur engar áhyggjur af því að leikmenn Íslands séu orðnir þreyttir eftir fyrstu tvo leikina á EM í Frakklandi. Báðum leikjum Íslands hefur lyktað með 1-1 jafntefli, gegn Portúgal og Ungverjalandi, en strákarnir mæta Austurríki í lokaleik sínum í riðlakeppninni á miðvikudag. „Við erum með frábært starfslið og það er þvílíkur dugnaður í þessu fólki,“ sagði Ari Freyr á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. „Ef maður er eitthvað að hangsa á hótelinu þá kippir það í mann og skipar okkur að koma í meðverð. Þeir eru líka duglegir að spyrja ef eitthvað er að.“ Fréttina alla úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31 Ragnar: Myndi fagna því ef fólk mætti snemma á leikinn í París Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu eru hæstánægðir með stuðningsmenn okkar. 20. júní 2016 09:12 Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. 20. júní 2016 09:00 Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning "Þú þekkir okkur alveg,“ sagði Ari Freyr Skúlason við spurningu á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. 20. júní 2016 09:18 Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25 Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. 20. júní 2016 10:00 Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. 20. júní 2016 11:30 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Sjá meira
Ari Freyr Skúlason hefur engar áhyggjur af því að leikmenn Íslands séu orðnir þreyttir eftir fyrstu tvo leikina á EM í Frakklandi. Báðum leikjum Íslands hefur lyktað með 1-1 jafntefli, gegn Portúgal og Ungverjalandi, en strákarnir mæta Austurríki í lokaleik sínum í riðlakeppninni á miðvikudag. „Við erum með frábært starfslið og það er þvílíkur dugnaður í þessu fólki,“ sagði Ari Freyr á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. „Ef maður er eitthvað að hangsa á hótelinu þá kippir það í mann og skipar okkur að koma í meðverð. Þeir eru líka duglegir að spyrja ef eitthvað er að.“ Fréttina alla úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31 Ragnar: Myndi fagna því ef fólk mætti snemma á leikinn í París Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu eru hæstánægðir með stuðningsmenn okkar. 20. júní 2016 09:12 Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. 20. júní 2016 09:00 Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning "Þú þekkir okkur alveg,“ sagði Ari Freyr Skúlason við spurningu á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. 20. júní 2016 09:18 Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25 Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. 20. júní 2016 10:00 Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. 20. júní 2016 11:30 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Sjá meira
Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31
Ragnar: Myndi fagna því ef fólk mætti snemma á leikinn í París Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu eru hæstánægðir með stuðningsmenn okkar. 20. júní 2016 09:12
Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni. 20. júní 2016 09:00
Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning "Þú þekkir okkur alveg,“ sagði Ari Freyr Skúlason við spurningu á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. 20. júní 2016 09:18
Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25
Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. 20. júní 2016 10:00
Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. 20. júní 2016 11:30