Shilton var hræddur við víkingaklappið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. júní 2016 23:30 Víkingaklappið hefur slegið í gegn út um allan heim. vísir/getty Peter Shilton, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, var eins og flestir Englendingar svekktur með frammistöðu enska landsliðsins í leiknum gegn Englandi. „Þetta var gríðarlega svekkjandi. Þetta eru klárlega óvæntustu úrslit mótsins því England tapaði fyrir Íslandi,“ sagði Shilton sem lék 125 landsleiki fyrir England á sínum tíma. „Allt mótið beið ég eftir því að enska liðið færi almennilega í gang. Kvöldið þegar mest var undir þá gaf liðið tvö mörk. Þessi slaki varnarleikur er það sem ég hef haft mestar áhyggjur af.“ Shilton gat ekki annað en skammað markvörðinn Joe Hart aðeins líka fyrir sína frammistöðu. Á endanum sagði Shilton að enska liðið hefði enga afsökun. „Það er ekkert hægt að afsaka þetta. Spáið í þessu. Fyrirliði íslenska liðsins er að spila í ensku B-deildinni. Á pappírnum á England að vera með mikið betra lið. Kannski var það hið ógnvekjandi víkingaklapp hjá íslensku stuðningsmönnunum sem fór svona illa með enska liðið? Ég var hræddur að fylgjast með því heima hjá mér þannig að ég get ekki ímyndað mér hvernig er að vera á vellinum og upplifa þetta.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00 Kári þurfti að yfirgefa England vegna aldurs: "Gaman að troða því“ Miðvörður íslenska landsliðsins er tilbúinn að spila aftur á Englandi fái hann tækifærið. 30. júní 2016 19:00 Athyglin beinist svo sannarlega að strákunum okkar Her fjölmiðlamanna er mættur til Annecy þar sem nokkrir landsliðsmenn gáfu kost á viðtölum í morgun. 30. júní 2016 12:45 Kári: Auðvitað tekur maður þetta til sín Lars Lagerbäck gagnrýndi strákana fyrir að vera ekki 100 prósent faglegir á þriðjudagskvöldið. 30. júní 2016 15:00 Heimir: Vel stætt fólk í sumarleyfi þannig að við fáum frið Ákvörðun landsliðsins að dvelja hefur aldrei verið betri en nú þegar áhuginn á íslenska liðinu er hvað mestur. 30. júní 2016 19:45 „Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín?“ Guðni Th. Jóhannesson verður í landsliðstreyjunni í bláa hafinu í París á sunnudag. 30. júní 2016 14:49 Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. 30. júní 2016 14:55 Strákarnir okkar æfðu á ný eftir kærkominn hvíldardag | Myndasyrpa Kastljósið beinist svo sannarlega að okkar mönnum. 30. júní 2016 12:30 Berliner Morgenpost safnar íslenskum víkingaköllum | Vertu með í "Huh! fyrir Ísland" Íslenska fótboltalandsliðið hefur farið sigurför um heiminn og það er eflaust erfitt að finna stað í heiminum þar sem fólk veit ekki af afrekum strákanna okkar. 30. júní 2016 14:11 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Sjá meira
Peter Shilton, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, var eins og flestir Englendingar svekktur með frammistöðu enska landsliðsins í leiknum gegn Englandi. „Þetta var gríðarlega svekkjandi. Þetta eru klárlega óvæntustu úrslit mótsins því England tapaði fyrir Íslandi,“ sagði Shilton sem lék 125 landsleiki fyrir England á sínum tíma. „Allt mótið beið ég eftir því að enska liðið færi almennilega í gang. Kvöldið þegar mest var undir þá gaf liðið tvö mörk. Þessi slaki varnarleikur er það sem ég hef haft mestar áhyggjur af.“ Shilton gat ekki annað en skammað markvörðinn Joe Hart aðeins líka fyrir sína frammistöðu. Á endanum sagði Shilton að enska liðið hefði enga afsökun. „Það er ekkert hægt að afsaka þetta. Spáið í þessu. Fyrirliði íslenska liðsins er að spila í ensku B-deildinni. Á pappírnum á England að vera með mikið betra lið. Kannski var það hið ógnvekjandi víkingaklapp hjá íslensku stuðningsmönnunum sem fór svona illa með enska liðið? Ég var hræddur að fylgjast með því heima hjá mér þannig að ég get ekki ímyndað mér hvernig er að vera á vellinum og upplifa þetta.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00 Kári þurfti að yfirgefa England vegna aldurs: "Gaman að troða því“ Miðvörður íslenska landsliðsins er tilbúinn að spila aftur á Englandi fái hann tækifærið. 30. júní 2016 19:00 Athyglin beinist svo sannarlega að strákunum okkar Her fjölmiðlamanna er mættur til Annecy þar sem nokkrir landsliðsmenn gáfu kost á viðtölum í morgun. 30. júní 2016 12:45 Kári: Auðvitað tekur maður þetta til sín Lars Lagerbäck gagnrýndi strákana fyrir að vera ekki 100 prósent faglegir á þriðjudagskvöldið. 30. júní 2016 15:00 Heimir: Vel stætt fólk í sumarleyfi þannig að við fáum frið Ákvörðun landsliðsins að dvelja hefur aldrei verið betri en nú þegar áhuginn á íslenska liðinu er hvað mestur. 30. júní 2016 19:45 „Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín?“ Guðni Th. Jóhannesson verður í landsliðstreyjunni í bláa hafinu í París á sunnudag. 30. júní 2016 14:49 Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. 30. júní 2016 14:55 Strákarnir okkar æfðu á ný eftir kærkominn hvíldardag | Myndasyrpa Kastljósið beinist svo sannarlega að okkar mönnum. 30. júní 2016 12:30 Berliner Morgenpost safnar íslenskum víkingaköllum | Vertu með í "Huh! fyrir Ísland" Íslenska fótboltalandsliðið hefur farið sigurför um heiminn og það er eflaust erfitt að finna stað í heiminum þar sem fólk veit ekki af afrekum strákanna okkar. 30. júní 2016 14:11 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Sjá meira
Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00
Kári þurfti að yfirgefa England vegna aldurs: "Gaman að troða því“ Miðvörður íslenska landsliðsins er tilbúinn að spila aftur á Englandi fái hann tækifærið. 30. júní 2016 19:00
Athyglin beinist svo sannarlega að strákunum okkar Her fjölmiðlamanna er mættur til Annecy þar sem nokkrir landsliðsmenn gáfu kost á viðtölum í morgun. 30. júní 2016 12:45
Kári: Auðvitað tekur maður þetta til sín Lars Lagerbäck gagnrýndi strákana fyrir að vera ekki 100 prósent faglegir á þriðjudagskvöldið. 30. júní 2016 15:00
Heimir: Vel stætt fólk í sumarleyfi þannig að við fáum frið Ákvörðun landsliðsins að dvelja hefur aldrei verið betri en nú þegar áhuginn á íslenska liðinu er hvað mestur. 30. júní 2016 19:45
„Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín?“ Guðni Th. Jóhannesson verður í landsliðstreyjunni í bláa hafinu í París á sunnudag. 30. júní 2016 14:49
Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. 30. júní 2016 14:55
Strákarnir okkar æfðu á ný eftir kærkominn hvíldardag | Myndasyrpa Kastljósið beinist svo sannarlega að okkar mönnum. 30. júní 2016 12:30
Berliner Morgenpost safnar íslenskum víkingaköllum | Vertu með í "Huh! fyrir Ísland" Íslenska fótboltalandsliðið hefur farið sigurför um heiminn og það er eflaust erfitt að finna stað í heiminum þar sem fólk veit ekki af afrekum strákanna okkar. 30. júní 2016 14:11