Kári þurfti að yfirgefa England vegna aldurs: "Gaman að troða því“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. júní 2016 19:00 Það er varla á neinn hallað þegar fullyrt er að miðvarðapar íslenska landsliðsins; Ragnar Sigurðsson og Kári Árnason, hafa spilað manna best fyrir Ísland á EM. Miðað við fréttir frá Englandi virðist Ragnar vera á leið þangað að spila og uppfylla æskudrauminn. Kári, aftur á móti, þurfti að yfirgefa England síðasta sumar því hann þótti of gamall, 32 ára. Á mánudagskvöldið í Nice tók þessi "of gamli" miðvörður fyrir enska boltann ofurstjörnur úrvalsdeildarinnar og pakkaði þeim saman. „Já, það var extra gaman. Það var svolítið þannig. Það var litið á þetta þannig að ég væri of gamall og komst ekkert innan Englands. Það er bara gaman að troða því,“ segir Kári. Kári, sem samdi við Malmö í Svíþjóð síðasta sumar, vildi aldrei yfirgefa England. Honum finnst þessi aldursdýrkun þvæla og er tilbúinn að spreyta sig aftur í vöggu fótboltans. „Auðvitað. Ég hef alltaf sagt að það er lang skemmtilegast að spila á Englandi. Það er lang mest heillandi af öllum löndum þannig ef það býðst aftur myndi ég stökkva á það,“ segir Kári. Íslenska liðið var umkringt fjölmiðlamönnum á æfingasvæði liðsins í dag enda áhuginn á liðinu meiri en nokkru sinn fyrr. Kári segir liðið halda sér á jörðinni þrátt fyrir allt fjölmiðlafárið. „Þetta er svolítið annað en þegar við komum hingað fyrst. Það er aðeins fleira fólk og áhuginn meiri. Við höfum spilað vel þannig þetta er skiljanlegt en þetta er ekkert að stíga mönnum til höfuðs,“ segir Kári Árnason. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.kki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Verður að vera alvöru kall sem skammar okkur Ragnar Sigurðsson um skammirnar sem leikmenn fengu fyrir að mæta of seint í kvöldmat á hóteli íslenska landsliðsins í fyrrakvöld. 30. júní 2016 11:00 Öryggis-Víðir hjálpaði ljósmyndara Vísis og tók þessa mynd Það vantar ekki að starfslið KSÍ er tilbúið að hjálpa til eins og það getur á Evrópumótinu. 30. júní 2016 11:30 Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00 Aron Einar tók því rólega á æfingu Tók ekki þátt í hefðbundinni upphitun með félögum sínum í íslenska landsliðinu. 30. júní 2016 10:21 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Sjá meira
Það er varla á neinn hallað þegar fullyrt er að miðvarðapar íslenska landsliðsins; Ragnar Sigurðsson og Kári Árnason, hafa spilað manna best fyrir Ísland á EM. Miðað við fréttir frá Englandi virðist Ragnar vera á leið þangað að spila og uppfylla æskudrauminn. Kári, aftur á móti, þurfti að yfirgefa England síðasta sumar því hann þótti of gamall, 32 ára. Á mánudagskvöldið í Nice tók þessi "of gamli" miðvörður fyrir enska boltann ofurstjörnur úrvalsdeildarinnar og pakkaði þeim saman. „Já, það var extra gaman. Það var svolítið þannig. Það var litið á þetta þannig að ég væri of gamall og komst ekkert innan Englands. Það er bara gaman að troða því,“ segir Kári. Kári, sem samdi við Malmö í Svíþjóð síðasta sumar, vildi aldrei yfirgefa England. Honum finnst þessi aldursdýrkun þvæla og er tilbúinn að spreyta sig aftur í vöggu fótboltans. „Auðvitað. Ég hef alltaf sagt að það er lang skemmtilegast að spila á Englandi. Það er lang mest heillandi af öllum löndum þannig ef það býðst aftur myndi ég stökkva á það,“ segir Kári. Íslenska liðið var umkringt fjölmiðlamönnum á æfingasvæði liðsins í dag enda áhuginn á liðinu meiri en nokkru sinn fyrr. Kári segir liðið halda sér á jörðinni þrátt fyrir allt fjölmiðlafárið. „Þetta er svolítið annað en þegar við komum hingað fyrst. Það er aðeins fleira fólk og áhuginn meiri. Við höfum spilað vel þannig þetta er skiljanlegt en þetta er ekkert að stíga mönnum til höfuðs,“ segir Kári Árnason. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.kki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Verður að vera alvöru kall sem skammar okkur Ragnar Sigurðsson um skammirnar sem leikmenn fengu fyrir að mæta of seint í kvöldmat á hóteli íslenska landsliðsins í fyrrakvöld. 30. júní 2016 11:00 Öryggis-Víðir hjálpaði ljósmyndara Vísis og tók þessa mynd Það vantar ekki að starfslið KSÍ er tilbúið að hjálpa til eins og það getur á Evrópumótinu. 30. júní 2016 11:30 Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00 Aron Einar tók því rólega á æfingu Tók ekki þátt í hefðbundinni upphitun með félögum sínum í íslenska landsliðinu. 30. júní 2016 10:21 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Sjá meira
Ragnar: Verður að vera alvöru kall sem skammar okkur Ragnar Sigurðsson um skammirnar sem leikmenn fengu fyrir að mæta of seint í kvöldmat á hóteli íslenska landsliðsins í fyrrakvöld. 30. júní 2016 11:00
Öryggis-Víðir hjálpaði ljósmyndara Vísis og tók þessa mynd Það vantar ekki að starfslið KSÍ er tilbúið að hjálpa til eins og það getur á Evrópumótinu. 30. júní 2016 11:30
Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00
Aron Einar tók því rólega á æfingu Tók ekki þátt í hefðbundinni upphitun með félögum sínum í íslenska landsliðinu. 30. júní 2016 10:21
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann