Toyota innkallar 3,4 milljónir bíla Sæunn Gísladóttir skrifar 30. júní 2016 07:00 Loftpúða og útblástursgalla var að finna í Toyota Prius. Fréttablaðið/Valgarður Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur innkallað 3,37 milljónir bíla úti um allan heim vegna loftpúða- og útblástursgalla. Forsvarsmenn Toyota tilkynntu í gær að 2,87 milljónir bíla yrðu innkallaðar vegna mögulegs galla í stjórnkerfi útblásturs. Á þriðjudaginn hefði fyrirtækið hins vegar tilkynnt um innköllun 1,43 milljóna bíla vegna loftpúðagalla. Nokkur Prius-módel Toyota eiga við báða gallana að stríða og því verða samtals 3,37 milljónir bíla innkallaðar. Í tilkynningu kemur fram að engin slys hafi orðið vegna gallanna. Útblástursgallar eru í bílategundum sem framleiddar voru á árunum 2006 til 2015, meðal annars Prius, Auris og Corolla. Loftpúðagallann er að finna í Prius og Lexus CT200h sem framleiddar voru frá 2010 til 2012.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 30. júní 2016 Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur innkallað 3,37 milljónir bíla úti um allan heim vegna loftpúða- og útblástursgalla. Forsvarsmenn Toyota tilkynntu í gær að 2,87 milljónir bíla yrðu innkallaðar vegna mögulegs galla í stjórnkerfi útblásturs. Á þriðjudaginn hefði fyrirtækið hins vegar tilkynnt um innköllun 1,43 milljóna bíla vegna loftpúðagalla. Nokkur Prius-módel Toyota eiga við báða gallana að stríða og því verða samtals 3,37 milljónir bíla innkallaðar. Í tilkynningu kemur fram að engin slys hafi orðið vegna gallanna. Útblástursgallar eru í bílategundum sem framleiddar voru á árunum 2006 til 2015, meðal annars Prius, Auris og Corolla. Loftpúðagallann er að finna í Prius og Lexus CT200h sem framleiddar voru frá 2010 til 2012.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 30. júní 2016
Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira