Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Sæunn Gísladóttir skrifar 6. júlí 2016 11:00 Tesla Model S fyrir utan Tesla-verksmiðjuna í Kaliforníu. Vísir/AP Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. Útlit er fyrir að bílaframleiðandinn nái ekki markmiðinu fyrir árið í heild. Á öðrum ársfjórðungi afhenti Tesla 14.730 bíla, en markmiðið var 17.000 bílar. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að ástæða þess að færri bílar voru afhentir sé meðal annars sú að fleiri bílar séu í framleiðslu en venjulega, og mjög mikil framleiðsla hafi leitt til þess að helmingur bílanna var framleiddur á síðustu fjórum vikum. Áætlun Tesla er að afhenda 50.000 bíla á síðari helmingi ársins. Ólíklegt er þó að það takist í ljósi þess að einungis tókst að afhenda 29.140 bifreiðar á fyrri helmingi ársins. Jafnvel þó það takist verður heildarfjöldi bíla sem afhentir verða á árinu 80 til 90 þúsund, sem er lágmarksáætlun. Tesla kynnti á árinu nýja ódýrari gerð af bíl sem nefnist Model 3 Sedan. Yfir 373.000 hafa pantað hann og hefst framleiðsla á honum ekki fyrr en síðari hluta næsta árs. Tengdar fréttir Tesla mun smíða 90.000 bíla í ár en 500.000 árið 2018 Fyrirframpantanir á Tesla Model 3 eru nú ríflega 400.000. 6. maí 2016 11:13 Hlutabréf í Tesla hrynja Elon Musk hefur lagt til yfirtöku Tesla á SolarCity sem er í fjárhagsvandræðum. 22. júní 2016 14:45 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. Útlit er fyrir að bílaframleiðandinn nái ekki markmiðinu fyrir árið í heild. Á öðrum ársfjórðungi afhenti Tesla 14.730 bíla, en markmiðið var 17.000 bílar. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að ástæða þess að færri bílar voru afhentir sé meðal annars sú að fleiri bílar séu í framleiðslu en venjulega, og mjög mikil framleiðsla hafi leitt til þess að helmingur bílanna var framleiddur á síðustu fjórum vikum. Áætlun Tesla er að afhenda 50.000 bíla á síðari helmingi ársins. Ólíklegt er þó að það takist í ljósi þess að einungis tókst að afhenda 29.140 bifreiðar á fyrri helmingi ársins. Jafnvel þó það takist verður heildarfjöldi bíla sem afhentir verða á árinu 80 til 90 þúsund, sem er lágmarksáætlun. Tesla kynnti á árinu nýja ódýrari gerð af bíl sem nefnist Model 3 Sedan. Yfir 373.000 hafa pantað hann og hefst framleiðsla á honum ekki fyrr en síðari hluta næsta árs.
Tengdar fréttir Tesla mun smíða 90.000 bíla í ár en 500.000 árið 2018 Fyrirframpantanir á Tesla Model 3 eru nú ríflega 400.000. 6. maí 2016 11:13 Hlutabréf í Tesla hrynja Elon Musk hefur lagt til yfirtöku Tesla á SolarCity sem er í fjárhagsvandræðum. 22. júní 2016 14:45 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tesla mun smíða 90.000 bíla í ár en 500.000 árið 2018 Fyrirframpantanir á Tesla Model 3 eru nú ríflega 400.000. 6. maí 2016 11:13
Hlutabréf í Tesla hrynja Elon Musk hefur lagt til yfirtöku Tesla á SolarCity sem er í fjárhagsvandræðum. 22. júní 2016 14:45