Þessir berjast um að komast í Ólympíuhóp Guðmundar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júlí 2016 20:30 Guðmundur ætlar að bæta annarri Ólympíumedalíu í safnið. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska handboltalandsliðsins, hefur valið 28 leikmenn í æfingahóp fyrir Ólympíuleikana í Ríó í ágúst. Fátt kemur á óvart í vali Guðmundar sem er á leið á sína fjórðu Ólympíuleika sem þjálfari. Guðmundur þarf að skera hópinn niður í 14 leikmenn auk eins varamanns. Endanlegur hópur verður tilkynntur 18. júlí. Danir eru í riðli með Frakklandi, Króatíu, Túnis, Katar og Argentínu á ÓL. Fjögur lið komast upp úr riðlinum og í 8-liða úrslit. Fyrsti leikur danska liðsins er gegn því argentínska 7. ágúst.Danski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Niklas Landin, THW Kiel Jannick Green, Magdeburg Kevin Møller, Flensburg-Handewitt Søren Rasmussen, Bjerringbro-SilkeborgHornamenn: Lasse Svan Hansen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin Patrick Wiesmach, Aalborg Håndbold Casper U. Mortensen, Hannover-Burgdorf Anders Eggert, Flensburg-Handewitt Magnus Landin, KIF Kolding KøbenhavnLínumenn: Henrik Toft Hansen, Flensburg-Handewitt Jesper Nøddesbo, FC Barcelona Alexander Lynggaard, St. Raphael Var Anders Zachariassen, Flensburg-Handewitt Rene Toft Hansen, THW Kiel Jacob Bagersted, MagdeburgÚtispilarar: Morten Olsen, Hannover-Burgdorf Mads Mensah Larsen, Rhein-Neckar Löwen Bo Spellerberg, KIF Kolding København Allan Damgaard, Bjerringbro-Silkeborg Mikkel Hansen, PSG Lasse Andersson, FC Barcelona Michael Damgaard, Magdeburg Henrik Møllgaard, PSG Nikolaj Markussen, Bjerringbro-Silkeborg Frederik Kiehn Clausen, GOG Mads Christiansen, Magdeburg Kasper Søndergaard, Skjern Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska handboltalandsliðsins, hefur valið 28 leikmenn í æfingahóp fyrir Ólympíuleikana í Ríó í ágúst. Fátt kemur á óvart í vali Guðmundar sem er á leið á sína fjórðu Ólympíuleika sem þjálfari. Guðmundur þarf að skera hópinn niður í 14 leikmenn auk eins varamanns. Endanlegur hópur verður tilkynntur 18. júlí. Danir eru í riðli með Frakklandi, Króatíu, Túnis, Katar og Argentínu á ÓL. Fjögur lið komast upp úr riðlinum og í 8-liða úrslit. Fyrsti leikur danska liðsins er gegn því argentínska 7. ágúst.Danski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Niklas Landin, THW Kiel Jannick Green, Magdeburg Kevin Møller, Flensburg-Handewitt Søren Rasmussen, Bjerringbro-SilkeborgHornamenn: Lasse Svan Hansen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin Patrick Wiesmach, Aalborg Håndbold Casper U. Mortensen, Hannover-Burgdorf Anders Eggert, Flensburg-Handewitt Magnus Landin, KIF Kolding KøbenhavnLínumenn: Henrik Toft Hansen, Flensburg-Handewitt Jesper Nøddesbo, FC Barcelona Alexander Lynggaard, St. Raphael Var Anders Zachariassen, Flensburg-Handewitt Rene Toft Hansen, THW Kiel Jacob Bagersted, MagdeburgÚtispilarar: Morten Olsen, Hannover-Burgdorf Mads Mensah Larsen, Rhein-Neckar Löwen Bo Spellerberg, KIF Kolding København Allan Damgaard, Bjerringbro-Silkeborg Mikkel Hansen, PSG Lasse Andersson, FC Barcelona Michael Damgaard, Magdeburg Henrik Møllgaard, PSG Nikolaj Markussen, Bjerringbro-Silkeborg Frederik Kiehn Clausen, GOG Mads Christiansen, Magdeburg Kasper Søndergaard, Skjern
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira