Aron: Synd að annar þeirra þurfi að hætta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júlí 2016 16:39 Vísir/Vilhelm Þjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson voru í dag spurðir hvernig samstarf þeirra virkar en þeir deila sem kunnugt er stöðu landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu. Ísland mætir á morgun Frakklandi í 8-liða úrslitum EM í Frakklandi en árangur íslenska liðsins hefur vitanlega vakið mikla athygli. Lagerbäck sagði að samstarf þeirra væri gott en að það væri ekkert nýtt fyrir hann að starfa svona, enda gerði hann það áður þegar hann var þjálfari sænska landsliðsins. „Þetta er bara svona formsins vegna. Við störfuðum líka svona fyrstu tvö árin [þegar Heimir var aðstoðarþjálfari] en mestu máli skiptir er að vera með gott starfslið og góð samskipti. Fjögur augu sjá betur en tvö.“ Sjá einnig: Sjáðu blaðamannafund strákanna á Stade de France í heild sinni | Myndband „Ég hef hins vegar ekki lært tungumálið og því er Heimir mjög mikilvægur í að fylgjast með öllu óformlegu spjalli og því sem kemur fram þar. En fyrst og fremst er það allt starfsliðið sem vinnur þetta starf saman.“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, sagði að leikmenn gætu leitað til beggja leikmanna jafnt. „Þeir vita báðir hvað þeir eru að gera. Annar þeirra [Lars] hefur reynsluna en hinn er meira með tölvumál og tekníska þáttinn. Þetta blandast virkilega vel saman hjá þeim,“ sagði Aron Einar en sem kunnugt er mun Lars Lagerbäck hætta með íslenska landsliðið eftir EM og tekur þá Heimir alfarið við liðinu. „Það er synd að annar þeirra sé að hætta en hinn er mjög hæfur og vel til þess fallinn að taka við. Hann hefur lært mikið af reynslu Lars. Þetta hefur virkað vel og samstarf þeirra verið frábært.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar klár í slaginn: Get ekki beðið eftir leiknum á morgun Allir leikmenn Íslands eru heilir fyrir stórleikinn á Stade de France. 2. júlí 2016 15:43 Yngri flokka þjálfararnir á Íslandi eiga hrósið skilið Heimir ætlar að bíða með frekari greiningu á árangri Íslands því hann er upptekinn af því að sigra Frakkland. 2. júlí 2016 16:02 Sjáðu blaðamannafund strákanna á Stade de France í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Stade de France. 2. júlí 2016 16:00 Lars bar tilfinninguna eftir sigurinn gegn Englandi við vel heppnað kynlíf „En það var fyrir svo löngu síðan,“ sagði Lars Lagerbäck og uppskar mikinn hlátur. 2. júlí 2016 15:38 Mynd Lars á liðsfundi: Örugglega léleg mynd ef þú spyrð Aron Lars Lagerbäck reyndi að hvetja sína menn til dáða með myndvinnslu fyrir liðsfund íslenska liðsins. Það er ekki hans sterkasta svið. 2. júlí 2016 16:26 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Sjá meira
Þjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson voru í dag spurðir hvernig samstarf þeirra virkar en þeir deila sem kunnugt er stöðu landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu. Ísland mætir á morgun Frakklandi í 8-liða úrslitum EM í Frakklandi en árangur íslenska liðsins hefur vitanlega vakið mikla athygli. Lagerbäck sagði að samstarf þeirra væri gott en að það væri ekkert nýtt fyrir hann að starfa svona, enda gerði hann það áður þegar hann var þjálfari sænska landsliðsins. „Þetta er bara svona formsins vegna. Við störfuðum líka svona fyrstu tvö árin [þegar Heimir var aðstoðarþjálfari] en mestu máli skiptir er að vera með gott starfslið og góð samskipti. Fjögur augu sjá betur en tvö.“ Sjá einnig: Sjáðu blaðamannafund strákanna á Stade de France í heild sinni | Myndband „Ég hef hins vegar ekki lært tungumálið og því er Heimir mjög mikilvægur í að fylgjast með öllu óformlegu spjalli og því sem kemur fram þar. En fyrst og fremst er það allt starfsliðið sem vinnur þetta starf saman.“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, sagði að leikmenn gætu leitað til beggja leikmanna jafnt. „Þeir vita báðir hvað þeir eru að gera. Annar þeirra [Lars] hefur reynsluna en hinn er meira með tölvumál og tekníska þáttinn. Þetta blandast virkilega vel saman hjá þeim,“ sagði Aron Einar en sem kunnugt er mun Lars Lagerbäck hætta með íslenska landsliðið eftir EM og tekur þá Heimir alfarið við liðinu. „Það er synd að annar þeirra sé að hætta en hinn er mjög hæfur og vel til þess fallinn að taka við. Hann hefur lært mikið af reynslu Lars. Þetta hefur virkað vel og samstarf þeirra verið frábært.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar klár í slaginn: Get ekki beðið eftir leiknum á morgun Allir leikmenn Íslands eru heilir fyrir stórleikinn á Stade de France. 2. júlí 2016 15:43 Yngri flokka þjálfararnir á Íslandi eiga hrósið skilið Heimir ætlar að bíða með frekari greiningu á árangri Íslands því hann er upptekinn af því að sigra Frakkland. 2. júlí 2016 16:02 Sjáðu blaðamannafund strákanna á Stade de France í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Stade de France. 2. júlí 2016 16:00 Lars bar tilfinninguna eftir sigurinn gegn Englandi við vel heppnað kynlíf „En það var fyrir svo löngu síðan,“ sagði Lars Lagerbäck og uppskar mikinn hlátur. 2. júlí 2016 15:38 Mynd Lars á liðsfundi: Örugglega léleg mynd ef þú spyrð Aron Lars Lagerbäck reyndi að hvetja sína menn til dáða með myndvinnslu fyrir liðsfund íslenska liðsins. Það er ekki hans sterkasta svið. 2. júlí 2016 16:26 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Sjá meira
Aron Einar klár í slaginn: Get ekki beðið eftir leiknum á morgun Allir leikmenn Íslands eru heilir fyrir stórleikinn á Stade de France. 2. júlí 2016 15:43
Yngri flokka þjálfararnir á Íslandi eiga hrósið skilið Heimir ætlar að bíða með frekari greiningu á árangri Íslands því hann er upptekinn af því að sigra Frakkland. 2. júlí 2016 16:02
Sjáðu blaðamannafund strákanna á Stade de France í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Stade de France. 2. júlí 2016 16:00
Lars bar tilfinninguna eftir sigurinn gegn Englandi við vel heppnað kynlíf „En það var fyrir svo löngu síðan,“ sagði Lars Lagerbäck og uppskar mikinn hlátur. 2. júlí 2016 15:38
Mynd Lars á liðsfundi: Örugglega léleg mynd ef þú spyrð Aron Lars Lagerbäck reyndi að hvetja sína menn til dáða með myndvinnslu fyrir liðsfund íslenska liðsins. Það er ekki hans sterkasta svið. 2. júlí 2016 16:26
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann