Heimsbyggðin hefur "huh-að!“ milljón sinnum fyrir Ísland Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. júlí 2016 14:09 Stuðningsmenn Íslands fagna í Frakklandi. Vísir/Getty Heimsbyggðin hefur tekur vel í ósk þýska blaðsins Berliner Morgenpost um að „huh-a!“ fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu sem undirbýr sig nú undir leik sinn við heimamenn í Frakklandi á EM sem fram fer á morgun. Þýska blaðið hefur undanfarna daga verið að safna víkingaköllum til þess að styðja við bakið á strákunum okkar. Alls hefur verið „kallað“ í meira en milljón skipti. Vel af sér vikið miðað við „söfnunin hófst“ á fimmtudaginn var. Þjóðverjarnir segja lesendum sínum að með því að smella og fá gott víkingakall í eyrun til baka losni um víkinginn í lesendum auk þess sem það sendir strauma til íslensku strákanna nú þegar styttist í leikinn á móti Frökkum í átta liða úrslitunum. Víkingafagnið hefur vakið gríðarlega athygli um allan heim og var m.a. notað í útskrift læknanema í Árósum í Danmörku auk þess sem að breska hljómsveitin Mumford & Sons tók það nýverið á tónleikum sínum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Útskriftanemar í Árósum látnir gera víkingaklappið Danska akademían hefur greinilega smitast af íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. 30. júní 2016 15:06 Shilton var hræddur við víkingaklappið Peter Shilton, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, var eins og flestir Englendingar svekktur með frammistöðu enska landsliðsins í leiknum gegn Englandi. 30. júní 2016 23:30 Aron Einar um víkingafagnið: „Þetta er bara grjóthart“ Kemur ekki til greina að breyta þessu í hinn íslenska Haka-dans. 1. júlí 2016 15:30 Mannhafið skilaði kveðju frá Köben til strákanna okkar Enn og aftur fer Politiken alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið. 1. júlí 2016 13:06 Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28. júní 2016 21:10 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Heimsbyggðin hefur tekur vel í ósk þýska blaðsins Berliner Morgenpost um að „huh-a!“ fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu sem undirbýr sig nú undir leik sinn við heimamenn í Frakklandi á EM sem fram fer á morgun. Þýska blaðið hefur undanfarna daga verið að safna víkingaköllum til þess að styðja við bakið á strákunum okkar. Alls hefur verið „kallað“ í meira en milljón skipti. Vel af sér vikið miðað við „söfnunin hófst“ á fimmtudaginn var. Þjóðverjarnir segja lesendum sínum að með því að smella og fá gott víkingakall í eyrun til baka losni um víkinginn í lesendum auk þess sem það sendir strauma til íslensku strákanna nú þegar styttist í leikinn á móti Frökkum í átta liða úrslitunum. Víkingafagnið hefur vakið gríðarlega athygli um allan heim og var m.a. notað í útskrift læknanema í Árósum í Danmörku auk þess sem að breska hljómsveitin Mumford & Sons tók það nýverið á tónleikum sínum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Útskriftanemar í Árósum látnir gera víkingaklappið Danska akademían hefur greinilega smitast af íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. 30. júní 2016 15:06 Shilton var hræddur við víkingaklappið Peter Shilton, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, var eins og flestir Englendingar svekktur með frammistöðu enska landsliðsins í leiknum gegn Englandi. 30. júní 2016 23:30 Aron Einar um víkingafagnið: „Þetta er bara grjóthart“ Kemur ekki til greina að breyta þessu í hinn íslenska Haka-dans. 1. júlí 2016 15:30 Mannhafið skilaði kveðju frá Köben til strákanna okkar Enn og aftur fer Politiken alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið. 1. júlí 2016 13:06 Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28. júní 2016 21:10 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Útskriftanemar í Árósum látnir gera víkingaklappið Danska akademían hefur greinilega smitast af íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. 30. júní 2016 15:06
Shilton var hræddur við víkingaklappið Peter Shilton, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, var eins og flestir Englendingar svekktur með frammistöðu enska landsliðsins í leiknum gegn Englandi. 30. júní 2016 23:30
Aron Einar um víkingafagnið: „Þetta er bara grjóthart“ Kemur ekki til greina að breyta þessu í hinn íslenska Haka-dans. 1. júlí 2016 15:30
Mannhafið skilaði kveðju frá Köben til strákanna okkar Enn og aftur fer Politiken alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið. 1. júlí 2016 13:06
Mumford & Sons tóku víkingaklappið á tónleikum Breska sveitin kann greinilega gott að meta. 28. júní 2016 21:10