Sex leikmenn sem voru efnilegastir í Pepsi-deildinni eru í íslenska hópnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2016 22:00 myndir/KSÍ/hILMAR ÞÓR Í íslenska hópnum á Evrópumótinu í fótbolta eru sex leikmenn sem voru á sínum tíma á Íslandi kjörnir efnilegustu leikmenn efstu deildar karla. Emil Hallfreðsson er sá elsti í hópnum sem var á sínum tíma kjörinn efnilegasti leikmaðurinn en sá er kosinn af kollegum sínum í efstu deild. Emil var efnilegasti leikmaður efstu deildar eftir að hann varð Íslandsmeistari með FH árið 2004. Tveimur árum síðar var bakvörðurinn eldfljóti Birkir Már Sævarsson úr Val kjörinn efnilegastur og tveimur árum eftir það, 2008, var Jóhann Berg Guðmundsson kjörinn efnilegastur aðeins sautján ára gamall eftir frábært tímabil með Breiðabliki. Blikar fengu nafnbótina efnilegasti leikmaður efstu deildar þrjú ár í röð en árið 2009, ári á eftir Jóhanni, var Alfreð Finnbogason kjörinn sá efnilegasti. Alfreð varð svo Íslandsmeistari ári síðar og þá kjörinn bestur í deildinni. Þriggja ára bið var þar til fimmti maðurinn í EM-hópnum var kjörinn efnilegastur. Það var Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson sem hlaut nafnbótina þrátt fyrir að vera í fallliði Selfoss árið 2012. Keflvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason var svo kjörinn efnilegasti leikmaður Íslandsmótsins árið 2013 en hann laumaði sér bakdyramegin inn í EM-hópinn þökk sé frábærri frammistöðu hans í vináttuleikjunum frá lokum síðustu undankeppni og þar til kom að því að velja hópinn. Alfreð Finnbogason er einn af þremur í EM-hóp Íslands sem voru kjörnir besti leikmaður Íslandsmótsins en hinir tveir voru markverðirnir Hannes Þór Halldórsson, KR, og Ingvar Jónsson, Stjörnunni.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lagerbäck: Við verðum ekki undir í baráttunni Segir erfitt að finna veikleika í franska liðinu en að andlegur undirbúningur íslenska liðsins verður ekkert vandamál. 1. júlí 2016 20:30 Gott fyrir sjálfstraustið að pakka Sterling saman Birkir Már Sævarsson segir forskotið sem hann hafði á Sterling hafa nýst sér í sigrinum á Englandi. 1. júlí 2016 16:30 Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00 Treyjurnar ekki komnar til landsins: Fólk beðið um að halda ró sinni Errea átti von á sendingu af íslenskum landsliðstreyjum í dag en ljóst er að þær muni ekki berast í tæka tíð. 1. júlí 2016 11:53 Kostar 34 milljarða að kaupa upp nýja samninginn hans Neymar 1. júlí 2016 17:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Sjá meira
Í íslenska hópnum á Evrópumótinu í fótbolta eru sex leikmenn sem voru á sínum tíma á Íslandi kjörnir efnilegustu leikmenn efstu deildar karla. Emil Hallfreðsson er sá elsti í hópnum sem var á sínum tíma kjörinn efnilegasti leikmaðurinn en sá er kosinn af kollegum sínum í efstu deild. Emil var efnilegasti leikmaður efstu deildar eftir að hann varð Íslandsmeistari með FH árið 2004. Tveimur árum síðar var bakvörðurinn eldfljóti Birkir Már Sævarsson úr Val kjörinn efnilegastur og tveimur árum eftir það, 2008, var Jóhann Berg Guðmundsson kjörinn efnilegastur aðeins sautján ára gamall eftir frábært tímabil með Breiðabliki. Blikar fengu nafnbótina efnilegasti leikmaður efstu deildar þrjú ár í röð en árið 2009, ári á eftir Jóhanni, var Alfreð Finnbogason kjörinn sá efnilegasti. Alfreð varð svo Íslandsmeistari ári síðar og þá kjörinn bestur í deildinni. Þriggja ára bið var þar til fimmti maðurinn í EM-hópnum var kjörinn efnilegastur. Það var Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson sem hlaut nafnbótina þrátt fyrir að vera í fallliði Selfoss árið 2012. Keflvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason var svo kjörinn efnilegasti leikmaður Íslandsmótsins árið 2013 en hann laumaði sér bakdyramegin inn í EM-hópinn þökk sé frábærri frammistöðu hans í vináttuleikjunum frá lokum síðustu undankeppni og þar til kom að því að velja hópinn. Alfreð Finnbogason er einn af þremur í EM-hóp Íslands sem voru kjörnir besti leikmaður Íslandsmótsins en hinir tveir voru markverðirnir Hannes Þór Halldórsson, KR, og Ingvar Jónsson, Stjörnunni.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lagerbäck: Við verðum ekki undir í baráttunni Segir erfitt að finna veikleika í franska liðinu en að andlegur undirbúningur íslenska liðsins verður ekkert vandamál. 1. júlí 2016 20:30 Gott fyrir sjálfstraustið að pakka Sterling saman Birkir Már Sævarsson segir forskotið sem hann hafði á Sterling hafa nýst sér í sigrinum á Englandi. 1. júlí 2016 16:30 Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00 Treyjurnar ekki komnar til landsins: Fólk beðið um að halda ró sinni Errea átti von á sendingu af íslenskum landsliðstreyjum í dag en ljóst er að þær muni ekki berast í tæka tíð. 1. júlí 2016 11:53 Kostar 34 milljarða að kaupa upp nýja samninginn hans Neymar 1. júlí 2016 17:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Sjá meira
Lagerbäck: Við verðum ekki undir í baráttunni Segir erfitt að finna veikleika í franska liðinu en að andlegur undirbúningur íslenska liðsins verður ekkert vandamál. 1. júlí 2016 20:30
Gott fyrir sjálfstraustið að pakka Sterling saman Birkir Már Sævarsson segir forskotið sem hann hafði á Sterling hafa nýst sér í sigrinum á Englandi. 1. júlí 2016 16:30
Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00
Treyjurnar ekki komnar til landsins: Fólk beðið um að halda ró sinni Errea átti von á sendingu af íslenskum landsliðstreyjum í dag en ljóst er að þær muni ekki berast í tæka tíð. 1. júlí 2016 11:53
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann