„Ef einhver meiðir annan leikmann á hann erfiðan dag í vændum“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2016 09:29 Lars Lagerbäck ræddi stöðuna á leikmönnum Íslands í lok fundar í dag. Vísir/Vilhelm Lars Lagerbäck var spurður út í ástandið á leikmönnum landsliðsins á blaðamannafundi í Annecy í morgun. Það vakti athygli fjölmiðla, sem skiptu tugum á æfingu landsliðsins í gær, að Aron Einar Gunnarsson æfði ekki með liðinu. Landsliðsfyrirliðinn hefur sem kunnugt er glímt við meiðsli og ekki gengið heill til skógar þótt það sé ekki að sjá á frammistöðu hans á mótinu. Lars upplýsti að Aron Einar hefði ekki æft í gær samkvæmt ráðleggingum frá læknateyminu. Aron Einar hefði kennt sér meins í bakinu eftir leikinn gegn Englendingum en það væri ekkert til að hafa áhyggjur af. Æfingin í gær hefði auk þess verið létt en Aron Einar yrði með á æfingu í dag eins og allir leikmennirnir. „Allir 23 eru heilir, í augnablikinu að minnsta kosti, og ég reikna ekki með því að einhver meiði sig á æfingu,“ sagði Lars og bætti við, eins og honum einum er lagið: „Ef einhver meiðir annan leikmann á æfingu þá á hann erfiðan dag í vændum.“Blaðamannafundinn í morgun má sjá í heild sinni hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Veit ekki af hverju ég fékk þennan stimpil Jón Daði Böðvarsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 1. júlí 2016 09:01 EM í dag: Kom labbandi frá Nasaret alla leið á tánum Nýr dagur er runninn upp í Annecy og tuttugasti þáttur af EM í dag sendur út. 1. júlí 2016 09:00 Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Sjá meira
Lars Lagerbäck var spurður út í ástandið á leikmönnum landsliðsins á blaðamannafundi í Annecy í morgun. Það vakti athygli fjölmiðla, sem skiptu tugum á æfingu landsliðsins í gær, að Aron Einar Gunnarsson æfði ekki með liðinu. Landsliðsfyrirliðinn hefur sem kunnugt er glímt við meiðsli og ekki gengið heill til skógar þótt það sé ekki að sjá á frammistöðu hans á mótinu. Lars upplýsti að Aron Einar hefði ekki æft í gær samkvæmt ráðleggingum frá læknateyminu. Aron Einar hefði kennt sér meins í bakinu eftir leikinn gegn Englendingum en það væri ekkert til að hafa áhyggjur af. Æfingin í gær hefði auk þess verið létt en Aron Einar yrði með á æfingu í dag eins og allir leikmennirnir. „Allir 23 eru heilir, í augnablikinu að minnsta kosti, og ég reikna ekki með því að einhver meiði sig á æfingu,“ sagði Lars og bætti við, eins og honum einum er lagið: „Ef einhver meiðir annan leikmann á æfingu þá á hann erfiðan dag í vændum.“Blaðamannafundinn í morgun má sjá í heild sinni hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Veit ekki af hverju ég fékk þennan stimpil Jón Daði Böðvarsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 1. júlí 2016 09:01 EM í dag: Kom labbandi frá Nasaret alla leið á tánum Nýr dagur er runninn upp í Annecy og tuttugasti þáttur af EM í dag sendur út. 1. júlí 2016 09:00 Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Sjá meira
Veit ekki af hverju ég fékk þennan stimpil Jón Daði Böðvarsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 1. júlí 2016 09:01
EM í dag: Kom labbandi frá Nasaret alla leið á tánum Nýr dagur er runninn upp í Annecy og tuttugasti þáttur af EM í dag sendur út. 1. júlí 2016 09:00
Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49