Um borð í þeim hraðasta upp Pikes Peak Finnur Thorlacius skrifar 18. júlí 2016 15:35 Frakkinn Romain Dumas náði þeim einstaka árangri að vinna Le Mans þolaksturinn í ár og fylgja því eftir með sigri í Pikes Peak klifurkeppninni í Colorado í Bandaríkjunum aðeins viku seinna. Hann er einn þriggja ökumanna sem náð hefur að fara þessa 20 km leið upp fjallið á minna en 9 mínútum, eða 8:51. Það er reyndar talsvert frá meti Sebastian Loeb sem sett var fyrir þremur árum, en Loeb náði tímanum 8:13,8. Dumas ók Norma M20 RD Limited Spec-2106 bíl og það verður ekki sagt annað en að forvitnilegt sé að vera líkt og farþegi í bíl hans upp fjallið enda hestöflin sem hann notast við ófá. Það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent
Frakkinn Romain Dumas náði þeim einstaka árangri að vinna Le Mans þolaksturinn í ár og fylgja því eftir með sigri í Pikes Peak klifurkeppninni í Colorado í Bandaríkjunum aðeins viku seinna. Hann er einn þriggja ökumanna sem náð hefur að fara þessa 20 km leið upp fjallið á minna en 9 mínútum, eða 8:51. Það er reyndar talsvert frá meti Sebastian Loeb sem sett var fyrir þremur árum, en Loeb náði tímanum 8:13,8. Dumas ók Norma M20 RD Limited Spec-2106 bíl og það verður ekki sagt annað en að forvitnilegt sé að vera líkt og farþegi í bíl hans upp fjallið enda hestöflin sem hann notast við ófá. Það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent