Um borð í þeim hraðasta upp Pikes Peak Finnur Thorlacius skrifar 18. júlí 2016 15:35 Frakkinn Romain Dumas náði þeim einstaka árangri að vinna Le Mans þolaksturinn í ár og fylgja því eftir með sigri í Pikes Peak klifurkeppninni í Colorado í Bandaríkjunum aðeins viku seinna. Hann er einn þriggja ökumanna sem náð hefur að fara þessa 20 km leið upp fjallið á minna en 9 mínútum, eða 8:51. Það er reyndar talsvert frá meti Sebastian Loeb sem sett var fyrir þremur árum, en Loeb náði tímanum 8:13,8. Dumas ók Norma M20 RD Limited Spec-2106 bíl og það verður ekki sagt annað en að forvitnilegt sé að vera líkt og farþegi í bíl hans upp fjallið enda hestöflin sem hann notast við ófá. Það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent
Frakkinn Romain Dumas náði þeim einstaka árangri að vinna Le Mans þolaksturinn í ár og fylgja því eftir með sigri í Pikes Peak klifurkeppninni í Colorado í Bandaríkjunum aðeins viku seinna. Hann er einn þriggja ökumanna sem náð hefur að fara þessa 20 km leið upp fjallið á minna en 9 mínútum, eða 8:51. Það er reyndar talsvert frá meti Sebastian Loeb sem sett var fyrir þremur árum, en Loeb náði tímanum 8:13,8. Dumas ók Norma M20 RD Limited Spec-2106 bíl og það verður ekki sagt annað en að forvitnilegt sé að vera líkt og farþegi í bíl hans upp fjallið enda hestöflin sem hann notast við ófá. Það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent