Guðmundur búinn að velja Ólympíuhópinn | Aðeins tveir hornamenn Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júlí 2016 17:15 Það er töluverð pressa á Guðmundi fyrir Ólympíuleikana í sumar. Vísir/Getty Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag 14-manna leikmannahóp sinn fyrir Ólympíuleikana í Ríó en hann tekur aðeins tvo hornamenn með til Brasilíu. Undirbúningurinn er hafinn á fullu en í dag eru aðeins þrjár vikur þar til flautað verður til leiks á Ólympíuleikunum. Guðmundur valdi fjórtán leikmenn og einn leikmann til vara fyrir leikana en hálf-íslenski hornamaðurinn Hans Lindberg verður varamaður Guðmundar í Ríó. „Það var erfitt að velja þennan hóp, það hafa allir barist fyrir sæti sínu og við höfum æft vel þar sem spilamennskan hefur verið frábær,“ sagði Guðmundur er hann tilkynnti valið er leikmannahópinn má sjá hér fyrir neðan.Markmenn: Niklas Landin, THW Kiel Jannick Green, SC MagdeburgHornamenn: Lasse Svan Hansen, SG Casper U. Mortensen, TSV Hannover-BurgdorfAðrir leikmenn: Henrik Toft Hansen, SG Jesper Nøddesbo, FC Barcelona René Toft Hansen, THW Kiel Morten Olsen, TSV Hannover-Burgdorf Mads Mensah Larsen, Rhein-Neckar Löwen Mikkel Hansen, PSG Paris Michael Damgaard, SC Magdeburg Henrik Møllgaard, PSG Paris Mads Christiansen, SC Magdeburg Kasper Søndergaard, Skjern Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag 14-manna leikmannahóp sinn fyrir Ólympíuleikana í Ríó en hann tekur aðeins tvo hornamenn með til Brasilíu. Undirbúningurinn er hafinn á fullu en í dag eru aðeins þrjár vikur þar til flautað verður til leiks á Ólympíuleikunum. Guðmundur valdi fjórtán leikmenn og einn leikmann til vara fyrir leikana en hálf-íslenski hornamaðurinn Hans Lindberg verður varamaður Guðmundar í Ríó. „Það var erfitt að velja þennan hóp, það hafa allir barist fyrir sæti sínu og við höfum æft vel þar sem spilamennskan hefur verið frábær,“ sagði Guðmundur er hann tilkynnti valið er leikmannahópinn má sjá hér fyrir neðan.Markmenn: Niklas Landin, THW Kiel Jannick Green, SC MagdeburgHornamenn: Lasse Svan Hansen, SG Casper U. Mortensen, TSV Hannover-BurgdorfAðrir leikmenn: Henrik Toft Hansen, SG Jesper Nøddesbo, FC Barcelona René Toft Hansen, THW Kiel Morten Olsen, TSV Hannover-Burgdorf Mads Mensah Larsen, Rhein-Neckar Löwen Mikkel Hansen, PSG Paris Michael Damgaard, SC Magdeburg Henrik Møllgaard, PSG Paris Mads Christiansen, SC Magdeburg Kasper Søndergaard, Skjern
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira