Féll að öllum líkindum 30-40 metra við Sólheimajökul Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júlí 2016 15:26 Sólheimajökull er skriðjökull sem gengur niður úr Mýrdalsjökli. mynd/loftmyndir.is Talið er að erlendur ferðamaður sem björgunarsveitir komu til aðstoðar við Sólheimajökul nú síðdegis hafi fallið um 30-40 metra en þyrla Landhelgisgæslunnar er nú að flytja manninn á sjúkrahús í Reykjavík. Ekki er vitað hversu alvarlega maðurinn er slasaður en hann var með meðvitund þegar björgunarsveitarmenn og sjúkralið komu á vettvang. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg var maðurinn ekki á jöklinum sjálfum heldur austanmegin við þar sem skriðjökullinn fellur. Fallið var ekki frjálst fall heldur virðist hann hafa runnið niður mjög bratta hlíð við skriðjökulinn. Erfiðar aðstæður voru á vettvangi og þurfti að síga niður til þess að komast að þeim slasaða. Þegar búið var að koma honum á börur þurfti að bera hann þangað sem þyrlan lenti. Engir ferðafélagar voru með manninum en ekki er þó vitað hvort hann var einn á ferð eða hafi orðið viðskila við ferðafélaga. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Þrjú útköll hjá björgunarsveitunum nánast á sama tíma Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á frá Hellu að Vík ásamt undanförum af höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út rétt fyrir klukkan tvö í dag vegna einstaklings sem lenti í slysi á Sólheimajökli. 15. júlí 2016 15:01 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira
Talið er að erlendur ferðamaður sem björgunarsveitir komu til aðstoðar við Sólheimajökul nú síðdegis hafi fallið um 30-40 metra en þyrla Landhelgisgæslunnar er nú að flytja manninn á sjúkrahús í Reykjavík. Ekki er vitað hversu alvarlega maðurinn er slasaður en hann var með meðvitund þegar björgunarsveitarmenn og sjúkralið komu á vettvang. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg var maðurinn ekki á jöklinum sjálfum heldur austanmegin við þar sem skriðjökullinn fellur. Fallið var ekki frjálst fall heldur virðist hann hafa runnið niður mjög bratta hlíð við skriðjökulinn. Erfiðar aðstæður voru á vettvangi og þurfti að síga niður til þess að komast að þeim slasaða. Þegar búið var að koma honum á börur þurfti að bera hann þangað sem þyrlan lenti. Engir ferðafélagar voru með manninum en ekki er þó vitað hvort hann var einn á ferð eða hafi orðið viðskila við ferðafélaga.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Þrjú útköll hjá björgunarsveitunum nánast á sama tíma Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á frá Hellu að Vík ásamt undanförum af höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út rétt fyrir klukkan tvö í dag vegna einstaklings sem lenti í slysi á Sólheimajökli. 15. júlí 2016 15:01 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira
Þrjú útköll hjá björgunarsveitunum nánast á sama tíma Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á frá Hellu að Vík ásamt undanförum af höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út rétt fyrir klukkan tvö í dag vegna einstaklings sem lenti í slysi á Sólheimajökli. 15. júlí 2016 15:01