Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Samúel Karl Ólason skrifar 15. júlí 2016 13:30 Hafþór Júlíus Björnsson birti í dag mynd á Twitter þar sem sjá má förðun hans sem fjallið í síðustu þáttaröð Game of Thrones. Líklegast er myndin frá tökum fyrir níunda þátt seríunnar þegar Fjallið, sem Hafþór leikur, tók af sér hjálminn fyrir Cersei Lannister.Cersei var að pynta nunnuna Unella og steig fjallið inn í fangaklefann og tók af sér hjálminn. Það var í fyrsta sinn sem áhorfendur fengu að sjá framan í Fjallið eftir að hann dó.Behind the scenes... pic.twitter.com/TrbkM5FjDB— Hafþór J Björnsson (@ThorBjornsson_) July 15, 2016 Eins og sjá má á myndinni hefur Hafþór verið farðaður mikið fyrir atriðið og er hann heldur ófrýnilegur.Sjá einnig: Hafþór snýr aftur í Game of Thrones. Hér að neðan má sjá hluta úr atriðinu sem um ræðir, en atriðið allt má sjá hér á Youtube. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson birti í dag mynd á Twitter þar sem sjá má förðun hans sem fjallið í síðustu þáttaröð Game of Thrones. Líklegast er myndin frá tökum fyrir níunda þátt seríunnar þegar Fjallið, sem Hafþór leikur, tók af sér hjálminn fyrir Cersei Lannister.Cersei var að pynta nunnuna Unella og steig fjallið inn í fangaklefann og tók af sér hjálminn. Það var í fyrsta sinn sem áhorfendur fengu að sjá framan í Fjallið eftir að hann dó.Behind the scenes... pic.twitter.com/TrbkM5FjDB— Hafþór J Björnsson (@ThorBjornsson_) July 15, 2016 Eins og sjá má á myndinni hefur Hafþór verið farðaður mikið fyrir atriðið og er hann heldur ófrýnilegur.Sjá einnig: Hafþór snýr aftur í Game of Thrones. Hér að neðan má sjá hluta úr atriðinu sem um ræðir, en atriðið allt má sjá hér á Youtube.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira