Hannes samdi við Randers FC Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2016 10:19 Hannes Þór Halldórsson, Vísir/Getty Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er orðinn leikmaður danska félagsins Randers FC en Íslendingurinn Ólafur H. Kristjánsson þjálfar einmitt liðið. Randers segir frá þessu á heimasíðu sinni. Hannes er búinn að ganga frá þriggja ára samningi en hann kemur þangað frá hollenska liðinu NEC Nijmegen. Hannes var hinsvegar á láni hjá Bödo/Glimt í Noregi eftir að hann kom til baka úr axlarmeiðslum. Hannes stóð sig frábærlega með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi og varði meðal annars flest skot af öllum markvörðum mótsins.Velkommen til Randers FC, @hanneshalldorshttps://t.co/jNXSNfoHtnpic.twitter.com/ZaCqooM39R — Randers FC (@Randers_FC) July 15, 2016 „Það var stórkostleg upplifun að fá að vera hluti af ævintýri íslenska landsliðsins á EM. Nú er ég tilbúinn að byrja nýjan kafla hjá Randers og hlakka til að byrja nýtt tímabil," sagði Hannes Þór í viðtali á heimasíðu Randers FC. Randers FC var að leita að markverði eftir að Karl-Johan Johnsson fór til franska liðsins EA Guingamp. „Við erum mjög ánægðir með hafa fá til okkar jafngóðan markvörð og Hannes Halldórsson. Hann var fastamaður í liði sem sló út England í sextán liða úrslitum EM. Þetta er markvörður með alþjóðlega reynslu," sagði Ole Nielsen, íþróttastjóri Eanders. Hannes verður í hóp hjá Randers á mánudaginn þegar fyrsta umferðin í dönsku deildinni fer fram. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er orðinn leikmaður danska félagsins Randers FC en Íslendingurinn Ólafur H. Kristjánsson þjálfar einmitt liðið. Randers segir frá þessu á heimasíðu sinni. Hannes er búinn að ganga frá þriggja ára samningi en hann kemur þangað frá hollenska liðinu NEC Nijmegen. Hannes var hinsvegar á láni hjá Bödo/Glimt í Noregi eftir að hann kom til baka úr axlarmeiðslum. Hannes stóð sig frábærlega með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi og varði meðal annars flest skot af öllum markvörðum mótsins.Velkommen til Randers FC, @hanneshalldorshttps://t.co/jNXSNfoHtnpic.twitter.com/ZaCqooM39R — Randers FC (@Randers_FC) July 15, 2016 „Það var stórkostleg upplifun að fá að vera hluti af ævintýri íslenska landsliðsins á EM. Nú er ég tilbúinn að byrja nýjan kafla hjá Randers og hlakka til að byrja nýtt tímabil," sagði Hannes Þór í viðtali á heimasíðu Randers FC. Randers FC var að leita að markverði eftir að Karl-Johan Johnsson fór til franska liðsins EA Guingamp. „Við erum mjög ánægðir með hafa fá til okkar jafngóðan markvörð og Hannes Halldórsson. Hann var fastamaður í liði sem sló út England í sextán liða úrslitum EM. Þetta er markvörður með alþjóðlega reynslu," sagði Ole Nielsen, íþróttastjóri Eanders. Hannes verður í hóp hjá Randers á mánudaginn þegar fyrsta umferðin í dönsku deildinni fer fram.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira