Aðalhagfræðingur Deutsche: Evrópskir bankar þurfa 150 milljarða evra endurfjármögnun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. júlí 2016 23:41 Viðmælandi Welt am Sonntag starfar sem aðalhagfræðingur Deutsche Bank. vísir/epa Evrópska banka bráðvantar 150 milljarða evra til að endurfjármagna banka í álfunni sem standa illa. Þetta segir David Folkerts-Landau, aðalhagfræðingur Deutsche Bank, við Welt am Sonntag. Til að setja upphæðina, sem hann nefnir til sögunnar, í samhengi þá nemur hún um tuttugu billjónum króna og um hálfri billjón betur. Það er rúmlega níföld landsframleiðsla Íslands. „Evrópa er veik sem stendur og við verðum að tækla þessi vandamál hratt og örugglega. Ella gæti orðið slys,“ segir Folkerts-Landau. „Ég er enginn dómdagsspámaður, ég er raunsæismaður.“ Stærsta ógnin stafar sem stendur frá ítölskum bönkum. Þeir eru reyrðir niður af 360 milljarða evra óhagstæðum lánum. Þarlendir sérfræðingar segja að verði ekkert að gert geti kreppan breitt úr sér um álfuna. „Ég á ekki von á annarri kreppu líkt og árið 2008. Bankarnir nú eru betur stæðir og eiga meira eigið fé. Hins vegar sé ég fram á langa, hægfara, djúpa niðursveiflu.“ Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Evrópska banka bráðvantar 150 milljarða evra til að endurfjármagna banka í álfunni sem standa illa. Þetta segir David Folkerts-Landau, aðalhagfræðingur Deutsche Bank, við Welt am Sonntag. Til að setja upphæðina, sem hann nefnir til sögunnar, í samhengi þá nemur hún um tuttugu billjónum króna og um hálfri billjón betur. Það er rúmlega níföld landsframleiðsla Íslands. „Evrópa er veik sem stendur og við verðum að tækla þessi vandamál hratt og örugglega. Ella gæti orðið slys,“ segir Folkerts-Landau. „Ég er enginn dómdagsspámaður, ég er raunsæismaður.“ Stærsta ógnin stafar sem stendur frá ítölskum bönkum. Þeir eru reyrðir niður af 360 milljarða evra óhagstæðum lánum. Þarlendir sérfræðingar segja að verði ekkert að gert geti kreppan breitt úr sér um álfuna. „Ég á ekki von á annarri kreppu líkt og árið 2008. Bankarnir nú eru betur stæðir og eiga meira eigið fé. Hins vegar sé ég fram á langa, hægfara, djúpa niðursveiflu.“
Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent