Sjallinn á Akureyri verður rifinn en lokaballið hefur þó ekki verið haldið enn Birgir Olgeirsson skrifar 27. júlí 2016 22:27 Frá skemmtun í Sjallanum. Íslandshótel hafa keypt Sjallann á Akureyri og húsin í kringum hann. Samningur þess efnis var undirritaður í fyrra dag en frá þessu er greint í Viðskiptablaðinu. Þar segir Óskar Finnsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela, að Sjallinn verði rifinn og þar muni rísa hús í norskum eða austurrískum stíl. Sjallinn á Akureyri er einn þekktast skemmtistaður landsins og hefur verið rekinn samfleytt frá árinu 1963 en síðastliðin ár hefur verið mikil óvissa með rekstur staðarins og lokaball Sjallans ítrekað verið auglýst. Samkvæmt áformum Íslandshótela er vafalaust pláss fyrir nokkur böll í viðbót. Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela, segir í samtali við Vísi að húsið muni standa allavega í tvö ár í viðbót. „Við eru búin að láta gera úttekt á húsinu og það er þannig ástandið á því að það borgar sig ekki að byggja hótel í gamla húsinu. En við erum bara í ferli núna að teikna hanna og skipuleggja og við gerum ráð fyrir að byggja fyrst áfanga við hliðina á hótelinu ef allt gengur eftir og við fáum samþykki hjá bænum. Þá erum við að tala um að fyrri áfangi gæti opnað 2018-19 og seinni áfangi svona ári eða tveimur árum eftir það. Þannig að húsið mun standa þarna allavega tvö ár í viðbót,“ segir Davíð Torfi. „Þrátt fyrir ítrekaðar auglýsingar og margítrekuð lokaböll þá munu þau örugglega vera nokkur í viðbót.“ Tengdar fréttir Stemningin sem aldrei verður toppuð Blað verður brotið í skemmtanasögu Akureyringa um áramót þegar Sjallinn skellir í lás. 15. nóvember 2014 15:00 Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Íslandshótel hafa keypt Sjallann á Akureyri og húsin í kringum hann. Samningur þess efnis var undirritaður í fyrra dag en frá þessu er greint í Viðskiptablaðinu. Þar segir Óskar Finnsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela, að Sjallinn verði rifinn og þar muni rísa hús í norskum eða austurrískum stíl. Sjallinn á Akureyri er einn þekktast skemmtistaður landsins og hefur verið rekinn samfleytt frá árinu 1963 en síðastliðin ár hefur verið mikil óvissa með rekstur staðarins og lokaball Sjallans ítrekað verið auglýst. Samkvæmt áformum Íslandshótela er vafalaust pláss fyrir nokkur böll í viðbót. Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela, segir í samtali við Vísi að húsið muni standa allavega í tvö ár í viðbót. „Við eru búin að láta gera úttekt á húsinu og það er þannig ástandið á því að það borgar sig ekki að byggja hótel í gamla húsinu. En við erum bara í ferli núna að teikna hanna og skipuleggja og við gerum ráð fyrir að byggja fyrst áfanga við hliðina á hótelinu ef allt gengur eftir og við fáum samþykki hjá bænum. Þá erum við að tala um að fyrri áfangi gæti opnað 2018-19 og seinni áfangi svona ári eða tveimur árum eftir það. Þannig að húsið mun standa þarna allavega tvö ár í viðbót,“ segir Davíð Torfi. „Þrátt fyrir ítrekaðar auglýsingar og margítrekuð lokaböll þá munu þau örugglega vera nokkur í viðbót.“
Tengdar fréttir Stemningin sem aldrei verður toppuð Blað verður brotið í skemmtanasögu Akureyringa um áramót þegar Sjallinn skellir í lás. 15. nóvember 2014 15:00 Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Stemningin sem aldrei verður toppuð Blað verður brotið í skemmtanasögu Akureyringa um áramót þegar Sjallinn skellir í lás. 15. nóvember 2014 15:00