Ford Focus RS vs. VW Golf R Finnur Thorlacius skrifar 25. júlí 2016 12:48 Það ætti nánast að vera formsatriði fyrir 350 hestafla Ford Focus RS að slátra VW Golf R með sín 300 hestöfl. Báðir bílarnir eru fjórhjóladrifnir en Ford Focus RS er 50 kílóum þyngri bíll. Segja má að þessir bílar séu kóngarnir er kemur að fjöldaframleiddum “Hot-hatch” bílum. Hér má sjá þá etja saman hestöflum sínum á braut og þar kemur ekki á óvart að Ford Focus RS sé fyrr úr sporunum og hafi Golfinn í kvartmílu, en þó munar ekki miklu á bílunum en tímar þeirra eru 13,5 sekúndur á móti 13,7 og sami munur er á bílunum á hálfri mílu, eða 21,3 á móti 21,5 sekúndur. Það er þó eftir það sem ljós VW Golf R fer á skína, en hann er fljótari uppí 210 km hraða, eða 23,0 sekúndur á mótir 23,6 sekúndum. Þar sem Ford Focus RS er aðeins 4,7 sekúndur í 100 km hraða á meðan þ.að tekur Golf R 5,2 þá nær Focus RS strax forystu en Golf R fer svo að draga á Focus RS þegar hraðinn eykst. Mismundi kostir bílanna og því val hvers og eins hvort vegur þyngra. Það kemur ef til vill ekki á óvart að þýski bíllinn standi sig betur þegar komið er á alvöru hraðbrautarhraða. Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent
Það ætti nánast að vera formsatriði fyrir 350 hestafla Ford Focus RS að slátra VW Golf R með sín 300 hestöfl. Báðir bílarnir eru fjórhjóladrifnir en Ford Focus RS er 50 kílóum þyngri bíll. Segja má að þessir bílar séu kóngarnir er kemur að fjöldaframleiddum “Hot-hatch” bílum. Hér má sjá þá etja saman hestöflum sínum á braut og þar kemur ekki á óvart að Ford Focus RS sé fyrr úr sporunum og hafi Golfinn í kvartmílu, en þó munar ekki miklu á bílunum en tímar þeirra eru 13,5 sekúndur á móti 13,7 og sami munur er á bílunum á hálfri mílu, eða 21,3 á móti 21,5 sekúndur. Það er þó eftir það sem ljós VW Golf R fer á skína, en hann er fljótari uppí 210 km hraða, eða 23,0 sekúndur á mótir 23,6 sekúndum. Þar sem Ford Focus RS er aðeins 4,7 sekúndur í 100 km hraða á meðan þ.að tekur Golf R 5,2 þá nær Focus RS strax forystu en Golf R fer svo að draga á Focus RS þegar hraðinn eykst. Mismundi kostir bílanna og því val hvers og eins hvort vegur þyngra. Það kemur ef til vill ekki á óvart að þýski bíllinn standi sig betur þegar komið er á alvöru hraðbrautarhraða.
Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent