Stiklum flæddi fram á Comic-Con Samúel Karl Ólason skrifar 24. júlí 2016 21:00 Ráðstefnunni Comic-Con lýkur í San Diego í dag. Kvikmyndir og sjónvarpsþættir verða sífellt stærri hluti af ráðstefnunni sem lengi hefur verið hægt að lýsa sem helstu hátíð nörda í heiminum. Hér að neðan hafa verið teknar saman helstu stiklur Comic-Con. Stiklur fyrir myndir um ofurhetjur voru mjög fyrirferðarmiklar á Comic-Con þetta árið. Hvort sem þær voru frá Marvel eða DC Comics. Netflix sýndi nokkrar stiklur fyrir ofurhetjuþætti sína. Þeir byrjuðu á svokölluðum teaser fyrir The Defenders. Þar taka Daredevil, Jessica Jones, Luke Cage og Iron Fist höndum saman til þess að koma New York til bjargar. Líklegt þykir að Punisher muni einnig stinga upp kollinum. Þá voru einnig sýndar stiklur eða teaserar fyrir Iron Fist, Luke Cage og þriðju þáttaröð Daredevil. Next stop: Hell's Kitchen. Daredevil Season 3 is coming soon. #Daredevilhttps://t.co/tkWwJNBLJy— Daredevil (@Daredevil) July 22, 2016 Marvel sýndi einnig stiklu fyrir þættina Legion sem eru í vinnslu með FX. Þá var einnig sýndar stiklur fyrir þriðju þáttaröð Flash. aðra þáttaröð Legends of Tomorrow og fimmtu þáttaröð Arrow. Stikla fyrir myndina Fantastic Beasts and Where to Fint Them, úr söguheimi Harry Potter var sýnd á ráðstefnunni. Þá voru sýndar stiklur fyrir fjöldan allan af kvikmyndum. Sjónvarpsþættir sem fjalla ekki um ofurhetjur fengu einnig mikið pláss á Comic-Con. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Ráðstefnunni Comic-Con lýkur í San Diego í dag. Kvikmyndir og sjónvarpsþættir verða sífellt stærri hluti af ráðstefnunni sem lengi hefur verið hægt að lýsa sem helstu hátíð nörda í heiminum. Hér að neðan hafa verið teknar saman helstu stiklur Comic-Con. Stiklur fyrir myndir um ofurhetjur voru mjög fyrirferðarmiklar á Comic-Con þetta árið. Hvort sem þær voru frá Marvel eða DC Comics. Netflix sýndi nokkrar stiklur fyrir ofurhetjuþætti sína. Þeir byrjuðu á svokölluðum teaser fyrir The Defenders. Þar taka Daredevil, Jessica Jones, Luke Cage og Iron Fist höndum saman til þess að koma New York til bjargar. Líklegt þykir að Punisher muni einnig stinga upp kollinum. Þá voru einnig sýndar stiklur eða teaserar fyrir Iron Fist, Luke Cage og þriðju þáttaröð Daredevil. Next stop: Hell's Kitchen. Daredevil Season 3 is coming soon. #Daredevilhttps://t.co/tkWwJNBLJy— Daredevil (@Daredevil) July 22, 2016 Marvel sýndi einnig stiklu fyrir þættina Legion sem eru í vinnslu með FX. Þá var einnig sýndar stiklur fyrir þriðju þáttaröð Flash. aðra þáttaröð Legends of Tomorrow og fimmtu þáttaröð Arrow. Stikla fyrir myndina Fantastic Beasts and Where to Fint Them, úr söguheimi Harry Potter var sýnd á ráðstefnunni. Þá voru sýndar stiklur fyrir fjöldan allan af kvikmyndum. Sjónvarpsþættir sem fjalla ekki um ofurhetjur fengu einnig mikið pláss á Comic-Con.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira