Everton að undirbúa 25 milljón punda tilboð í Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2016 22:20 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar hér marki sínu á EM í Frakklandi. Vísir/EPA Ronald Koeman nýr knattspyrnustjóri Everton vill fá íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson til liðsins fyrir komandi tímabil. Telegraph slær því upp í kvöld að Everton ætli að bjóða 25 milljónir punda í Gylfa sem hefur spilað með Swansea City undanfarin tvö tímabil. Steve Walsh, hefur tekið við stöðu yfirmanns knattspyrnumála á Goodison Park en hann er maðurinn sem var áður njósnari hjá Leicester City og fann menn eins og Jamie Vardy, Riyad Mahrez og N’Golo Kante. Allir voru þeir lykilmenn á bak við sigur Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Telegraph segir að Steve Walsh leggi áherslu á það að fá Gylfa og það er greinilegt að hann sér eitthvað í Íslendingnum. Ronald Koeman hefur líka viljað fá Gylfa til sín áður og samkvæmt frétt Telegraph ætla þeir Koeman og Walsh að gera kaupin á Gylfa að forgangsmáli á félagsskiptamarkaðnum í haust. Swansee keypti Gylfa á rúmlega átta milljónir punda haustið 2014 og gæti því hagnast verulega á því að selja hann fyrir þennan pening. Gylfi er hinsvegar lykilmaður liðsins og átti einna mestan þátt í því að liðið bjargað sér frá falli úr deildinni á síðustu leiktíð. Gylfi er einn af fjölmörgum leikmönnum íslenska landsliðsins sem vöktu mikla athygli með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi. Gylfi kom inn í Evrópukeppnina eftir frábæran seinni hluta tímabilsins þar sem hann skoraði 9 mörk í ensku úrvalsdeildinni eftir áramót. Þetta var fimmta tímabil Gylfa í ensku úrvalsdeildinni en hann spilaði einnig hálft tímabil á láni með Swansea 2012 og var síðan í tvö tímabil hjá Tottenham. Verði Gylfa Þór Sigurðsson keyptur á þessa risastóru upphæð verður hann langdýrasti íslenski knattspyrnumaðurinn. 25 milljónir punda eru meira en fjórir milljarðar í íslenskum krónum. Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að kaupa íslenska leikmenn Gylfi Þór Sigurðsson hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að horfa til Íslands þegar kemur að því að kaupa leikmenn. 5. júlí 2016 08:00 Strákarnir fullir af þakklæti: „Það rosalegasta sem ég hef tekið þátt í!“ Landsliðsmennirnir þakka fyrir sig á samfélagsmiðlunum. 5. júlí 2016 15:30 Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Gylfi: Stuðningurinn heldur okkur gangandi Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn besta leik á EM 2016 þegar Ísland vann England með tveimur mörkum gegn einu í lokaleik 16-liða úrslitanna í Nice í kvöld. 27. júní 2016 22:21 Fyrirliði Frakklands: "Gylfi er mikils metinn á England“ Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Íslands að mati Hugo Lloris en liðið er ekki bara eins manns her. 2. júlí 2016 22:15 Gylfi segist vera betri kylfingur en Harry Kane Gylfi Þór Sigurðsson mætir sínum gamla félaga hjá Tottenham Hotspur, Harry Kane, þegar Ísland og England eigast við í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 á mánudaginn. 24. júní 2016 17:00 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Ronald Koeman nýr knattspyrnustjóri Everton vill fá íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson til liðsins fyrir komandi tímabil. Telegraph slær því upp í kvöld að Everton ætli að bjóða 25 milljónir punda í Gylfa sem hefur spilað með Swansea City undanfarin tvö tímabil. Steve Walsh, hefur tekið við stöðu yfirmanns knattspyrnumála á Goodison Park en hann er maðurinn sem var áður njósnari hjá Leicester City og fann menn eins og Jamie Vardy, Riyad Mahrez og N’Golo Kante. Allir voru þeir lykilmenn á bak við sigur Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Telegraph segir að Steve Walsh leggi áherslu á það að fá Gylfa og það er greinilegt að hann sér eitthvað í Íslendingnum. Ronald Koeman hefur líka viljað fá Gylfa til sín áður og samkvæmt frétt Telegraph ætla þeir Koeman og Walsh að gera kaupin á Gylfa að forgangsmáli á félagsskiptamarkaðnum í haust. Swansee keypti Gylfa á rúmlega átta milljónir punda haustið 2014 og gæti því hagnast verulega á því að selja hann fyrir þennan pening. Gylfi er hinsvegar lykilmaður liðsins og átti einna mestan þátt í því að liðið bjargað sér frá falli úr deildinni á síðustu leiktíð. Gylfi er einn af fjölmörgum leikmönnum íslenska landsliðsins sem vöktu mikla athygli með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi. Gylfi kom inn í Evrópukeppnina eftir frábæran seinni hluta tímabilsins þar sem hann skoraði 9 mörk í ensku úrvalsdeildinni eftir áramót. Þetta var fimmta tímabil Gylfa í ensku úrvalsdeildinni en hann spilaði einnig hálft tímabil á láni með Swansea 2012 og var síðan í tvö tímabil hjá Tottenham. Verði Gylfa Þór Sigurðsson keyptur á þessa risastóru upphæð verður hann langdýrasti íslenski knattspyrnumaðurinn. 25 milljónir punda eru meira en fjórir milljarðar í íslenskum krónum.
Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að kaupa íslenska leikmenn Gylfi Þór Sigurðsson hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að horfa til Íslands þegar kemur að því að kaupa leikmenn. 5. júlí 2016 08:00 Strákarnir fullir af þakklæti: „Það rosalegasta sem ég hef tekið þátt í!“ Landsliðsmennirnir þakka fyrir sig á samfélagsmiðlunum. 5. júlí 2016 15:30 Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Gylfi: Stuðningurinn heldur okkur gangandi Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn besta leik á EM 2016 þegar Ísland vann England með tveimur mörkum gegn einu í lokaleik 16-liða úrslitanna í Nice í kvöld. 27. júní 2016 22:21 Fyrirliði Frakklands: "Gylfi er mikils metinn á England“ Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Íslands að mati Hugo Lloris en liðið er ekki bara eins manns her. 2. júlí 2016 22:15 Gylfi segist vera betri kylfingur en Harry Kane Gylfi Þór Sigurðsson mætir sínum gamla félaga hjá Tottenham Hotspur, Harry Kane, þegar Ísland og England eigast við í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 á mánudaginn. 24. júní 2016 17:00 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Gylfi hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að kaupa íslenska leikmenn Gylfi Þór Sigurðsson hvetur lið í ensku úrvalsdeildinni til að horfa til Íslands þegar kemur að því að kaupa leikmenn. 5. júlí 2016 08:00
Strákarnir fullir af þakklæti: „Það rosalegasta sem ég hef tekið þátt í!“ Landsliðsmennirnir þakka fyrir sig á samfélagsmiðlunum. 5. júlí 2016 15:30
Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45
Gylfi: Stuðningurinn heldur okkur gangandi Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn besta leik á EM 2016 þegar Ísland vann England með tveimur mörkum gegn einu í lokaleik 16-liða úrslitanna í Nice í kvöld. 27. júní 2016 22:21
Fyrirliði Frakklands: "Gylfi er mikils metinn á England“ Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Íslands að mati Hugo Lloris en liðið er ekki bara eins manns her. 2. júlí 2016 22:15
Gylfi segist vera betri kylfingur en Harry Kane Gylfi Þór Sigurðsson mætir sínum gamla félaga hjá Tottenham Hotspur, Harry Kane, þegar Ísland og England eigast við í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 á mánudaginn. 24. júní 2016 17:00