Carli Lloyd tryggði Bandaríkjum 1-0 sigur á Frakklandi í G-riðlinum á Ólympíuleikunum í Ríó.
Bandaríkin er því með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina, en þær unnu Nýja Sjáland 2-0 í fyrstu umferðinni.
Sigurmark Carli kom á 64. mínútu, en eftir darraðadans kom hún boltanum í netið og það reyndist eina mark leiksins.
Bandaríkin mætir Kólumbíu í síðustu umferðinni á meðan Frakkarnir mæta Nýja Sjálandi.
Lloyd hetja Bandaríkjana
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið


Fékk dauðan grís í verðlaun
Fótbolti


„Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“
Íslenski boltinn




„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn

„Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“
Íslenski boltinn
