Venesúela senn uppiskroppa með reiðufé Sæunn Gísladóttir skrifar 5. ágúst 2016 07:00 Efnahagslegar og pólitískar óeirðir hafa geisað í Venesúela á árinu. Vísir/EPA Óttast er að Venesúela geti orðið uppiskroppa með reiðufé innan árs. Landið hefur staðið frammi fyrir djúpri kreppu og alls kyns skorti undanfarið árið.CNN greinir frá því að seðlabanki Venesúela eigi einungis eftir um 11,9 milljarða bandaríkjadala í gjaldeyrisforða, samanborið við 30 milljarða bandaríkjadala árið 2011. Framundan eru skuldagreiðslur, frá og með október þarf ríkisstjórnin að greiða 4,7 milljarða bandaríkjadala skuldir í nokkrum greiðslum. Landsmenn hafa staðið frammi fyrir matarskorti, lyfjaskorti á spítölum og pólitískum óeirðum undanfarið ár. Sérfræðingar telja að ríkisstjórnin muni einbeita sér að því að greiða niður skuldir frekar en að bæta úr skortinum. CNN hefur eftir Russ Dallen, sérfræðingi í Venesúela og eiganda í Caracas Capital, að Venesúela muni verða uppiskroppa með reiðufé innan árs. Sérfræðingar eru sammála um að Venesúela eigi ekki nóg reiðufé til að endurgreiða skuldir næstu tvö árin.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hætta á að íbúar Venesúela geti ekki vafrað á netinu Fjarskiptafyrirtæki landsins skortir gjaldeyri til að greiða erlendum aðilum fyrir þjónustu þeirra. 3. ágúst 2016 15:52 Vont ástand versnar í Venesúela Íbúar landsins þurfa að glíma við mikinn skort á helstu nauðsynjavörum. 15. júní 2016 15:13 Ný löggjöf neyðir fólk til að plægja akra Venesúela Markmið tilskipunarinnar er að auka matvælaframleiðslu Venesúela. 30. júlí 2016 23:41 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Óttast er að Venesúela geti orðið uppiskroppa með reiðufé innan árs. Landið hefur staðið frammi fyrir djúpri kreppu og alls kyns skorti undanfarið árið.CNN greinir frá því að seðlabanki Venesúela eigi einungis eftir um 11,9 milljarða bandaríkjadala í gjaldeyrisforða, samanborið við 30 milljarða bandaríkjadala árið 2011. Framundan eru skuldagreiðslur, frá og með október þarf ríkisstjórnin að greiða 4,7 milljarða bandaríkjadala skuldir í nokkrum greiðslum. Landsmenn hafa staðið frammi fyrir matarskorti, lyfjaskorti á spítölum og pólitískum óeirðum undanfarið ár. Sérfræðingar telja að ríkisstjórnin muni einbeita sér að því að greiða niður skuldir frekar en að bæta úr skortinum. CNN hefur eftir Russ Dallen, sérfræðingi í Venesúela og eiganda í Caracas Capital, að Venesúela muni verða uppiskroppa með reiðufé innan árs. Sérfræðingar eru sammála um að Venesúela eigi ekki nóg reiðufé til að endurgreiða skuldir næstu tvö árin.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Tengdar fréttir Hætta á að íbúar Venesúela geti ekki vafrað á netinu Fjarskiptafyrirtæki landsins skortir gjaldeyri til að greiða erlendum aðilum fyrir þjónustu þeirra. 3. ágúst 2016 15:52 Vont ástand versnar í Venesúela Íbúar landsins þurfa að glíma við mikinn skort á helstu nauðsynjavörum. 15. júní 2016 15:13 Ný löggjöf neyðir fólk til að plægja akra Venesúela Markmið tilskipunarinnar er að auka matvælaframleiðslu Venesúela. 30. júlí 2016 23:41 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hætta á að íbúar Venesúela geti ekki vafrað á netinu Fjarskiptafyrirtæki landsins skortir gjaldeyri til að greiða erlendum aðilum fyrir þjónustu þeirra. 3. ágúst 2016 15:52
Vont ástand versnar í Venesúela Íbúar landsins þurfa að glíma við mikinn skort á helstu nauðsynjavörum. 15. júní 2016 15:13
Ný löggjöf neyðir fólk til að plægja akra Venesúela Markmið tilskipunarinnar er að auka matvælaframleiðslu Venesúela. 30. júlí 2016 23:41