Amazon orðið fjórða verðmætasta fyrirtækið Sæunn Gísladóttir skrifar 2. ágúst 2016 14:25 Jeff Bezos, forstjóri Amazon vísir/getty Netverslunarrisinn Amazon er orðinn fjórða verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna, mælt í markaðsvirði, eftir hækkanir í síðustu viku. Amazon flaug þannig framhjá Exxon Mobil, sem er nú komið í sjötta sæti á eftir Facebook. Amazon hefur hækkað um þrjú sæti á listanum frá því að ársfjórðungsuppgjör Amazon var kynnt í síðustu viku. Markaðsvirði Amazon er 364 milljarðar dollarar, á meðan markaðsvirði Facebook er 356,9 milljarðar dollara. Apple er í dag verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna með rúmlega 570 milljarða dollara markaðsvirði, þar á eftir er Alphabet (móðurfélag Google) með tæplega 550 milljarða dollara markaðsvirði og í þriðja sæti er Microsoft með 440,9 milljarða dollara markaðsvirði. Jeff Bezos, forstjóri og stofnandi Amazon, varð nýlega þriðji ríkasti maður heims. Tækni Tengdar fréttir Amazon ætlar í slag við efnisveitur Amazon Video Direct verður sérhannað fyrir "atvinnumenn“ og gerir þeim kleift að deila myndböndum sínum og fá tekjur. 10. maí 2016 23:45 Amazon er vinsælasta netverslunin hérlendis Hér á landi er Amazon vinsælasta netverslunin. Viðskipti við Amazon voru nær tvöfalt meiri en við næstvinsælustu netverslun landsins, AliExpress, á fyrsta ársfjórðungi 2016. 28. apríl 2016 07:00 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Netverslunarrisinn Amazon er orðinn fjórða verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna, mælt í markaðsvirði, eftir hækkanir í síðustu viku. Amazon flaug þannig framhjá Exxon Mobil, sem er nú komið í sjötta sæti á eftir Facebook. Amazon hefur hækkað um þrjú sæti á listanum frá því að ársfjórðungsuppgjör Amazon var kynnt í síðustu viku. Markaðsvirði Amazon er 364 milljarðar dollarar, á meðan markaðsvirði Facebook er 356,9 milljarðar dollara. Apple er í dag verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna með rúmlega 570 milljarða dollara markaðsvirði, þar á eftir er Alphabet (móðurfélag Google) með tæplega 550 milljarða dollara markaðsvirði og í þriðja sæti er Microsoft með 440,9 milljarða dollara markaðsvirði. Jeff Bezos, forstjóri og stofnandi Amazon, varð nýlega þriðji ríkasti maður heims.
Tækni Tengdar fréttir Amazon ætlar í slag við efnisveitur Amazon Video Direct verður sérhannað fyrir "atvinnumenn“ og gerir þeim kleift að deila myndböndum sínum og fá tekjur. 10. maí 2016 23:45 Amazon er vinsælasta netverslunin hérlendis Hér á landi er Amazon vinsælasta netverslunin. Viðskipti við Amazon voru nær tvöfalt meiri en við næstvinsælustu netverslun landsins, AliExpress, á fyrsta ársfjórðungi 2016. 28. apríl 2016 07:00 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Amazon ætlar í slag við efnisveitur Amazon Video Direct verður sérhannað fyrir "atvinnumenn“ og gerir þeim kleift að deila myndböndum sínum og fá tekjur. 10. maí 2016 23:45
Amazon er vinsælasta netverslunin hérlendis Hér á landi er Amazon vinsælasta netverslunin. Viðskipti við Amazon voru nær tvöfalt meiri en við næstvinsælustu netverslun landsins, AliExpress, á fyrsta ársfjórðungi 2016. 28. apríl 2016 07:00