Verið giftur Eyjapæju í mörg ár en alltaf neitað að koma á Þjóðhátíð Stefán Árni Pálsson skrifar 2. ágúst 2016 16:30 Brynjar fór á sínu fyrstu Þjóðhátíð um helgina. „Ég hef aldrei komið á Þjóðhátíð áður, þetta er mitt fyrsta skipti,“ segir alþingismaðurinn Brynjar Níelsson, sem var staddur í Vestmannaeyjum um helgina. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fór fram um helgina og þótti hátíðin heppnast nokkuð vel. Sólin skein á gesti Þjóðhátíðar alla helgina og mikið stuð í dalnum um öll kvöld. Vísir og Stöð 2 var á svæðinu og fylgdist vel með. „Ég er nú kvæntur konu úr Eyjum og það er ástæðan fyrir því að ég er hér í dag,“ segir Brynjar en eiginkona hans hefur pressað mikið á hann síðustu ár og alltaf sagði Sjálfstæðismaðurinn nei. „Þetta er bara mjög skemmtilegt og glæsilegt og ekki skemmir veðrið fyrir. Ég er spenntur fyrir helgina og ætla ekki að fara fyrr en á mánudagskvöldið,“ sagði Brynjar að lokum. Hápunktur Þjóðhátíðar var brekkusöngurinn með Ingólfi Þórarinssyni á sunnudagskvöldinu og er talið að yfir fimmtán þúsund manns hafi verið í Herjólfsdal það kvöld. Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Sex ára en alls ekki á sinni fyrstu Þjóðhátíð „Ég veit ekki hvað ég er búin að fara oft á Þjóðhátíð,“ segir Hekla Sól Nökkvadóttir í Herjólfsdal en Hekla er sex ára og var ekki að fara á sína fyrstu Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 15:30 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15 „Við viljum engan helvítis bleikan fíl í dalinn“ „Við erum sjö til átta vinkonur sem ákváðum að vera ruðningslið með lukkudýri,“ segir Sara Hlín Sölvadóttir, sem mætti í skemmtilegum búningi í Herjólfsdal ásamt vinkonum sínu en árlega er búningakeppni í Herjólfsdal og mæta margir vinahópar í allskonar búningum á Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 13:11 Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
„Ég hef aldrei komið á Þjóðhátíð áður, þetta er mitt fyrsta skipti,“ segir alþingismaðurinn Brynjar Níelsson, sem var staddur í Vestmannaeyjum um helgina. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fór fram um helgina og þótti hátíðin heppnast nokkuð vel. Sólin skein á gesti Þjóðhátíðar alla helgina og mikið stuð í dalnum um öll kvöld. Vísir og Stöð 2 var á svæðinu og fylgdist vel með. „Ég er nú kvæntur konu úr Eyjum og það er ástæðan fyrir því að ég er hér í dag,“ segir Brynjar en eiginkona hans hefur pressað mikið á hann síðustu ár og alltaf sagði Sjálfstæðismaðurinn nei. „Þetta er bara mjög skemmtilegt og glæsilegt og ekki skemmir veðrið fyrir. Ég er spenntur fyrir helgina og ætla ekki að fara fyrr en á mánudagskvöldið,“ sagði Brynjar að lokum. Hápunktur Þjóðhátíðar var brekkusöngurinn með Ingólfi Þórarinssyni á sunnudagskvöldinu og er talið að yfir fimmtán þúsund manns hafi verið í Herjólfsdal það kvöld.
Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Sex ára en alls ekki á sinni fyrstu Þjóðhátíð „Ég veit ekki hvað ég er búin að fara oft á Þjóðhátíð,“ segir Hekla Sól Nökkvadóttir í Herjólfsdal en Hekla er sex ára og var ekki að fara á sína fyrstu Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 15:30 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15 „Við viljum engan helvítis bleikan fíl í dalinn“ „Við erum sjö til átta vinkonur sem ákváðum að vera ruðningslið með lukkudýri,“ segir Sara Hlín Sölvadóttir, sem mætti í skemmtilegum búningi í Herjólfsdal ásamt vinkonum sínu en árlega er búningakeppni í Herjólfsdal og mæta margir vinahópar í allskonar búningum á Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 13:11 Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Sex ára en alls ekki á sinni fyrstu Þjóðhátíð „Ég veit ekki hvað ég er búin að fara oft á Þjóðhátíð,“ segir Hekla Sól Nökkvadóttir í Herjólfsdal en Hekla er sex ára og var ekki að fara á sína fyrstu Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 15:30
Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15
„Við viljum engan helvítis bleikan fíl í dalinn“ „Við erum sjö til átta vinkonur sem ákváðum að vera ruðningslið með lukkudýri,“ segir Sara Hlín Sölvadóttir, sem mætti í skemmtilegum búningi í Herjólfsdal ásamt vinkonum sínu en árlega er búningakeppni í Herjólfsdal og mæta margir vinahópar í allskonar búningum á Þjóðhátíð. 2. ágúst 2016 13:11