Karen Elísabet tekur þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kraganum Atli Ísleifsson skrifar 19. ágúst 2016 12:48 Karen Elísabet Halldórsdóttir. Karen Elísabet Halldórsdóttir tekur þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Hún er annar varaþingmaður kjördæmisins, bæjarfulltrúi í Kópavogi og starfar einnig sem skrifstofustjóri Raftækjasölunnar ehf. Í tilkynningu frá Karenu Elísabetu kemur fram að hún hafi sinnt fjölbreyttum nefndarstörfum í Kópavogi ásamt setu í bæjarstjórn, svo sem formaður í Lista og menningarráði, varaformaður bæjarráðs, velferðarnefnd, barnavernd og skólanefnd. „Situr einnig í ráðgjafanefnd Jöfnunarsjóðs Sambands íslenskra sveitafélaga. Trúnaðarstörf í Sjálfstæðisflokknum eru m.a. seta í miðstjórn og formennska í Efnahags og viðskiptanefnd flokksins. Karen hefur B.A gráðu í Sálfræði og meistaragráðu í Mannauðsstjórnun. Helstu áherslur í prófkjöri eru áframhaldandi lækkun skatta og álaga ásamt því að hlúa að festu að innviðum landsins s.s. í heilbrigðisþjónustu og velferðarmálum. Taka þarf ákveðin skref í átt að verndun náttúru í ljósi mikils ferðamannastraums og ákveða verður hið fyrsta að setja á komugjöld eða aðra gjaldtöku vegna álags á viðkvæma innviði landsins. Þétting byggðar á höfuðborgarsvæðinu ásamt miklum árlegum fjölda ferðamanna kallar á umbyltingu í almenningssamgöngum sem og verður að styrkja vegakerfið þar sem að umferð er mest. „Það er mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn endurspegli þverskurð þjóðarinnar á framboðslistum sínum um allt land. Ég tel mig vera fulltrúa sjálfstæðra kvenna ásamt því að reynsla mín í sveitastjórnarmálum og rekstri getur orðið þingi og þjóð til gagns“,“ segir í tilkynningunni frá Karenu Elísabetu. Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira
Karen Elísabet Halldórsdóttir tekur þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Hún er annar varaþingmaður kjördæmisins, bæjarfulltrúi í Kópavogi og starfar einnig sem skrifstofustjóri Raftækjasölunnar ehf. Í tilkynningu frá Karenu Elísabetu kemur fram að hún hafi sinnt fjölbreyttum nefndarstörfum í Kópavogi ásamt setu í bæjarstjórn, svo sem formaður í Lista og menningarráði, varaformaður bæjarráðs, velferðarnefnd, barnavernd og skólanefnd. „Situr einnig í ráðgjafanefnd Jöfnunarsjóðs Sambands íslenskra sveitafélaga. Trúnaðarstörf í Sjálfstæðisflokknum eru m.a. seta í miðstjórn og formennska í Efnahags og viðskiptanefnd flokksins. Karen hefur B.A gráðu í Sálfræði og meistaragráðu í Mannauðsstjórnun. Helstu áherslur í prófkjöri eru áframhaldandi lækkun skatta og álaga ásamt því að hlúa að festu að innviðum landsins s.s. í heilbrigðisþjónustu og velferðarmálum. Taka þarf ákveðin skref í átt að verndun náttúru í ljósi mikils ferðamannastraums og ákveða verður hið fyrsta að setja á komugjöld eða aðra gjaldtöku vegna álags á viðkvæma innviði landsins. Þétting byggðar á höfuðborgarsvæðinu ásamt miklum árlegum fjölda ferðamanna kallar á umbyltingu í almenningssamgöngum sem og verður að styrkja vegakerfið þar sem að umferð er mest. „Það er mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn endurspegli þverskurð þjóðarinnar á framboðslistum sínum um allt land. Ég tel mig vera fulltrúa sjálfstæðra kvenna ásamt því að reynsla mín í sveitastjórnarmálum og rekstri getur orðið þingi og þjóð til gagns“,“ segir í tilkynningunni frá Karenu Elísabetu.
Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira