Kosningar 2016 Forsætisráðherra segir ríkisstjórnina tilbúna að láta til sín taka Bjarni Benediktsson segir stjórnarflokkana hins vegar tilbúna að vinna með stjórnarandstöðunni að sátt um mál í nefndum Alþingis. Innlent 12.1.2017 12:18 Þorgerður segir sátt og breytingar í fyrirrúmi Það er merkilegt hvernig það hefur tekist að auka verðmætin í þessum grundvallaratvinnugreinum. Innlent 11.1.2017 22:04 Óttarr hrósar Kristjáni Þór fyrir sjúkrahótelið Fyrsta verkið verður að tala við starfsfólkið og kynna mér stöðu mála í ráðuneytinu. Það er mikið í vinnslu og svo framvegis. Innlent 11.1.2017 22:03 Vonbrigði að verða ekki nýir ráðherrar Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins urðu fyrir nokkrum vonbrigðum með að hljóta ekki kjör sem ráðherrar. Brynjar Níelsson sóttist eftir því að verða dómsmálaráðherra og Haraldi Benediktssyni svíður að Sjálfstæðisflokkurinn stj Innlent 11.1.2017 20:45 Sigríður segir millidómsstigið fyrirferðarmest Ég get ekki komið með forgangsröðina og listann núna en það eru mörg mikilvæg mál í farvegi og það þarf að halda þeim til streitu. Innlent 11.1.2017 22:03 Bjarni dregur lærdóm af Sigurði Inga Bjarni Benediktsson, nýr forsætisráðherra, fór hlýjum orðum um forvera sinn, Sigurð Inga Jóhannsson, þegar hann tók við lyklunum að stjórnarráðinu um klukkan þrjú í gær. Venju samkvæmt var forsætisráðherra fyrstur í röð ráðherra til að taka við nýju ráðuneyti. Innlent 11.1.2017 22:04 Benedikt tekur við góðu búi Ég hef nú sagt það að ég hefði gjarnan viljað að hann hefði skilað þessari skýrslu fyrr, í október. En annars held ég að hann skili býsna góðu búi. Innlent 11.1.2017 22:03 Björt vill kafa djúpt í loftslagsmálin Það verður að fara djúpt ofan í það hvernig við tökum á loftslagsmálunum. Innlent 11.1.2017 22:03 Guðlaugur leggur áherslu á öryggismál Fyrsta verkið er að tala við Lilju. Næsta verkið verður að setjast með starfsfólkinu og sjá stöðu þeirra mála sem hér eru inni. Innlent 11.1.2017 22:04 Þorsteinn hrósar Eygló fyrir mikilsverðan minnisvarða Við munum leggja mjög mikla áherslu á jafnréttismálin en jafnlaunavottun verður fyrsta málið sem ég stend fyrir í ráðuneytinu. Innlent 11.1.2017 22:04 Jón segir samgöngumálin mjög brýn Við þurfum að forgangsraða verkefnum. Ég tek við góðu búi á þessum bæ hjá Ólöfu Nordal, vinkonu minni. Innlent 11.1.2017 22:03 Kristján Þór byrjar á því að setja sig inn í málin Ég get nefnt afrekssjóðinn og síðan varðandi breytingar sem hann var að vinna að varðandi lánasjóðinn. Innlent 11.1.2017 22:03 Þórdís segir ferðamálin áskorun og lúxus Ég hugsa að fyrsta verkið sé að hlusta á alla þá sem hafa þekkingu og reynslu af málaflokkunum sem heyra hér undir og passa að mín sýn og mitt innsæi spili þar inn í. Innlent 11.1.2017 22:04 Framsókn lofar harðri stjórnarandstöðu Sigurður Ingi Jóhansson segir að ný ríkisstjórn verði að horfa til landsins alls. Innlent 11.1.2017 14:05 Ólöf: Verð að hafa forgangsröðunina rétta „Ég vil fyrst og fremst vera með fulla starfsorku og það þarf maður að gera ef maður er ráðherra,“ sagði Ólöf Nordal. Innlent 11.1.2017 13:47 Mun leggja mikla áherslu á jafnrétti Þorsteinn Víglundsson segist hafa sóst eftir félags- og jafnréttisráðuneytinu þegar fyrir lág að það myndi falla Viðreisn í skaut. Innlent 11.1.2017 12:03 Bein útsending: Aukafréttatími á Stöð 2 og Vísi klukkan 13:20 Bein útsending frá Bessastöðum þar sem ný ríkisstjórn mun sitja sinn fyrsta ríkisráðsfund. Innlent 11.1.2017 11:31 Óttast ekki óvinsæla ráðuneytið Óttarr Proppé segir það mikið styrkleikamerki að í stól heilbrigðisráðherra hafi sest formaður eins stjórnarflokkanna og sé það til marks um að ný ríkisstjórn leggi ríka áherslu á málaflokkinn. Innlent 11.1.2017 11:13 Kristján Þór: „Íslensk menning er ómetanlegur fjársjóður“ Kristján Þór Júlíusson tekur í dag við embætti mennta- og menningarmálaráðherra. Innlent 11.1.2017 11:05 Páll studdi ekki ráðherraskipan: Lítilsvirðing gagnvart Suðurkjördæmi Segir skipanina ganga gegn því lýðræðislega umboði sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu áunnið sér í prófkjörum. Innlent 11.1.2017 10:18 Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. Innlent 11.1.2017 09:55 Segjast ekki hafa gefið eftir í sjávarútvegs- og landbúnaðarmálum Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur ekki enn tekið ákvörðun um það hvort þingmenn flokksins, sem verða ráðherrar í nýrri ríkisstjórn, segi af sér þingmennsku. Innlent 10.1.2017 21:40 Landbúnaður njóti áfram ríkisstuðnings Verkefnum innanríkisráðuneytis verður skipt með tveimur ráðherrum. Forystumenn stjórnarflokkanna vilja samstarf við stjórnarandstöðuflokkana. Væntanlegur fjármálaráðherra vill hvorki almenna skattahækkun né skattalækkun. Innlent 10.1.2017 21:40 Sjö nýir ráðherrar Sjö þingmenn taka í fyrsta sinn við embætti ráðherra í nýrri ríkisstjórn Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks. Alls verða ráðherrarnir ellefu. Sex úr röðum Sjálfstæðisflokks, þrír úr Viðreisn og tveir frá Bjartri framtíð. Innlent 10.1.2017 22:12 Stjórnarsáttmálinn og stefnan fyrir kosningar Nýr stjórnarsáttmáli Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar var kynntur í Gerðarsafni í gær. Fréttablaðið bar nokkra lykilþætti í stefnuyfirlýsingunni saman við stefnumá Innlent 10.1.2017 21:40 Yngsta konan til að gegna ráðherraembætti: Ekki markmið að verða ráðherra fyrir þrítugt Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýskipaður ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Þórdís sem er 29 ára gömul er yngsta konan frá upphafi til að gegna ráðherrastöðu hér á landi. Innlent 10.1.2017 23:02 Nýr dómsmálaráðherra ánægður með að innanríkisráðuneytinu sé skipt upp Sigríður Á. Andersen er nýskipaður dómsmálaráðherra. Starfið leggst vel í hana. Innlent 10.1.2017 22:01 Nýr umhverfisráðherra: „Ósnortin víðerni eru mér mjög kær“ Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, er nýr umhverfis- og auðlindaráðherra. Hún segist mjög spennt fyrir þessu nýja verkefni en umhverfismál hafa lengi verið henni hugleikin. Innlent 10.1.2017 21:54 Sjö karlar og fjórar konur skipa nýja ríkisstjórn Nú liggur fyrir hverjir verða ráðherrar í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Innlent 10.1.2017 21:11 Benedikt, Þorgerður og Þorsteinn ráðherrar Viðreisnar Benedikt Jóhannesson tekur við fjármálaráðuneytinu, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og Þorsteinn Víglundsson verður félagsmálaráðherra. Innlent 10.1.2017 20:44 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 39 ›
Forsætisráðherra segir ríkisstjórnina tilbúna að láta til sín taka Bjarni Benediktsson segir stjórnarflokkana hins vegar tilbúna að vinna með stjórnarandstöðunni að sátt um mál í nefndum Alþingis. Innlent 12.1.2017 12:18
Þorgerður segir sátt og breytingar í fyrirrúmi Það er merkilegt hvernig það hefur tekist að auka verðmætin í þessum grundvallaratvinnugreinum. Innlent 11.1.2017 22:04
Óttarr hrósar Kristjáni Þór fyrir sjúkrahótelið Fyrsta verkið verður að tala við starfsfólkið og kynna mér stöðu mála í ráðuneytinu. Það er mikið í vinnslu og svo framvegis. Innlent 11.1.2017 22:03
Vonbrigði að verða ekki nýir ráðherrar Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins urðu fyrir nokkrum vonbrigðum með að hljóta ekki kjör sem ráðherrar. Brynjar Níelsson sóttist eftir því að verða dómsmálaráðherra og Haraldi Benediktssyni svíður að Sjálfstæðisflokkurinn stj Innlent 11.1.2017 20:45
Sigríður segir millidómsstigið fyrirferðarmest Ég get ekki komið með forgangsröðina og listann núna en það eru mörg mikilvæg mál í farvegi og það þarf að halda þeim til streitu. Innlent 11.1.2017 22:03
Bjarni dregur lærdóm af Sigurði Inga Bjarni Benediktsson, nýr forsætisráðherra, fór hlýjum orðum um forvera sinn, Sigurð Inga Jóhannsson, þegar hann tók við lyklunum að stjórnarráðinu um klukkan þrjú í gær. Venju samkvæmt var forsætisráðherra fyrstur í röð ráðherra til að taka við nýju ráðuneyti. Innlent 11.1.2017 22:04
Benedikt tekur við góðu búi Ég hef nú sagt það að ég hefði gjarnan viljað að hann hefði skilað þessari skýrslu fyrr, í október. En annars held ég að hann skili býsna góðu búi. Innlent 11.1.2017 22:03
Björt vill kafa djúpt í loftslagsmálin Það verður að fara djúpt ofan í það hvernig við tökum á loftslagsmálunum. Innlent 11.1.2017 22:03
Guðlaugur leggur áherslu á öryggismál Fyrsta verkið er að tala við Lilju. Næsta verkið verður að setjast með starfsfólkinu og sjá stöðu þeirra mála sem hér eru inni. Innlent 11.1.2017 22:04
Þorsteinn hrósar Eygló fyrir mikilsverðan minnisvarða Við munum leggja mjög mikla áherslu á jafnréttismálin en jafnlaunavottun verður fyrsta málið sem ég stend fyrir í ráðuneytinu. Innlent 11.1.2017 22:04
Jón segir samgöngumálin mjög brýn Við þurfum að forgangsraða verkefnum. Ég tek við góðu búi á þessum bæ hjá Ólöfu Nordal, vinkonu minni. Innlent 11.1.2017 22:03
Kristján Þór byrjar á því að setja sig inn í málin Ég get nefnt afrekssjóðinn og síðan varðandi breytingar sem hann var að vinna að varðandi lánasjóðinn. Innlent 11.1.2017 22:03
Þórdís segir ferðamálin áskorun og lúxus Ég hugsa að fyrsta verkið sé að hlusta á alla þá sem hafa þekkingu og reynslu af málaflokkunum sem heyra hér undir og passa að mín sýn og mitt innsæi spili þar inn í. Innlent 11.1.2017 22:04
Framsókn lofar harðri stjórnarandstöðu Sigurður Ingi Jóhansson segir að ný ríkisstjórn verði að horfa til landsins alls. Innlent 11.1.2017 14:05
Ólöf: Verð að hafa forgangsröðunina rétta „Ég vil fyrst og fremst vera með fulla starfsorku og það þarf maður að gera ef maður er ráðherra,“ sagði Ólöf Nordal. Innlent 11.1.2017 13:47
Mun leggja mikla áherslu á jafnrétti Þorsteinn Víglundsson segist hafa sóst eftir félags- og jafnréttisráðuneytinu þegar fyrir lág að það myndi falla Viðreisn í skaut. Innlent 11.1.2017 12:03
Bein útsending: Aukafréttatími á Stöð 2 og Vísi klukkan 13:20 Bein útsending frá Bessastöðum þar sem ný ríkisstjórn mun sitja sinn fyrsta ríkisráðsfund. Innlent 11.1.2017 11:31
Óttast ekki óvinsæla ráðuneytið Óttarr Proppé segir það mikið styrkleikamerki að í stól heilbrigðisráðherra hafi sest formaður eins stjórnarflokkanna og sé það til marks um að ný ríkisstjórn leggi ríka áherslu á málaflokkinn. Innlent 11.1.2017 11:13
Kristján Þór: „Íslensk menning er ómetanlegur fjársjóður“ Kristján Þór Júlíusson tekur í dag við embætti mennta- og menningarmálaráðherra. Innlent 11.1.2017 11:05
Páll studdi ekki ráðherraskipan: Lítilsvirðing gagnvart Suðurkjördæmi Segir skipanina ganga gegn því lýðræðislega umboði sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu áunnið sér í prófkjörum. Innlent 11.1.2017 10:18
Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. Innlent 11.1.2017 09:55
Segjast ekki hafa gefið eftir í sjávarútvegs- og landbúnaðarmálum Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur ekki enn tekið ákvörðun um það hvort þingmenn flokksins, sem verða ráðherrar í nýrri ríkisstjórn, segi af sér þingmennsku. Innlent 10.1.2017 21:40
Landbúnaður njóti áfram ríkisstuðnings Verkefnum innanríkisráðuneytis verður skipt með tveimur ráðherrum. Forystumenn stjórnarflokkanna vilja samstarf við stjórnarandstöðuflokkana. Væntanlegur fjármálaráðherra vill hvorki almenna skattahækkun né skattalækkun. Innlent 10.1.2017 21:40
Sjö nýir ráðherrar Sjö þingmenn taka í fyrsta sinn við embætti ráðherra í nýrri ríkisstjórn Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks. Alls verða ráðherrarnir ellefu. Sex úr röðum Sjálfstæðisflokks, þrír úr Viðreisn og tveir frá Bjartri framtíð. Innlent 10.1.2017 22:12
Stjórnarsáttmálinn og stefnan fyrir kosningar Nýr stjórnarsáttmáli Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar var kynntur í Gerðarsafni í gær. Fréttablaðið bar nokkra lykilþætti í stefnuyfirlýsingunni saman við stefnumá Innlent 10.1.2017 21:40
Yngsta konan til að gegna ráðherraembætti: Ekki markmið að verða ráðherra fyrir þrítugt Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýskipaður ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Þórdís sem er 29 ára gömul er yngsta konan frá upphafi til að gegna ráðherrastöðu hér á landi. Innlent 10.1.2017 23:02
Nýr dómsmálaráðherra ánægður með að innanríkisráðuneytinu sé skipt upp Sigríður Á. Andersen er nýskipaður dómsmálaráðherra. Starfið leggst vel í hana. Innlent 10.1.2017 22:01
Nýr umhverfisráðherra: „Ósnortin víðerni eru mér mjög kær“ Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, er nýr umhverfis- og auðlindaráðherra. Hún segist mjög spennt fyrir þessu nýja verkefni en umhverfismál hafa lengi verið henni hugleikin. Innlent 10.1.2017 21:54
Sjö karlar og fjórar konur skipa nýja ríkisstjórn Nú liggur fyrir hverjir verða ráðherrar í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Innlent 10.1.2017 21:11
Benedikt, Þorgerður og Þorsteinn ráðherrar Viðreisnar Benedikt Jóhannesson tekur við fjármálaráðuneytinu, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og Þorsteinn Víglundsson verður félagsmálaráðherra. Innlent 10.1.2017 20:44