Simone Biles fékk loksins koss frá Zac Efron Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. ágúst 2016 10:21 Ólympíudrottningin magnaða fór á kostum í gær. Mynd/US Gymnastics Ólympíudrottningin magnaða Simone Biles skildi við Ólympíuleikana í Ríó gærkvöldi með því að næla í sín fjórðu gullverðlaun. Hún virðist einnig hafa fengið óvæntan bónusvinning þegar leikarinn Zac Efron mætti á svæðið til þess að koma henni á óvart. Biles, sem hefur átt frábæra Ólympíuleika, hefur greint frá hrifningu sinni á leikaranum og þegar fréttastofa NBC kíkti í heimsókn til hennar fyrir leikana kom í ljós að hún geymdi mannhæðastóra pappamynd af Efron í herbergi sínu. Hafa Efron og Biles skipst á skilaboðum á samfélagsmiðlum þar sem leikarinn hefur hvatt hana til dáða.Sjá einnig: Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminnHann var svo mættur til Ríó í gær eftir að Biles tryggði sér sigur í keppni í fimleikum á gólfi. Þar gaf hann henni koss á kinnina og virtist Biles vera afar ánægð með þetta allt saman ef marka má færslur hennar á samfélagsmiðlum.proof : had to do a retake bc I thought we were taking a picture then he kissed me insteadpic.twitter.com/rld33V14qe— Simone Biles (@Simone_Biles) August 16, 2016 he kissed me on the cheek just letting y'all know @ZacEfron pic.twitter.com/VLyc62DXY7— Simone Biles (@Simone_Biles) August 16, 2016 Surprise!! #Rio2016 #Gold #FinalFive pic.twitter.com/yUswjZeHsa— Zac Efron (@ZacEfron) August 16, 2016 „Ég er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles“ Hin nítján ára gamla Biles hefur vakið verðskuldaða athygli á Ólympíuleikunum. Vann húnn gull í liðakeppninni, í fjölþraut og stökki auk þess sem að hún fékk brons á jafnvægisslá. Yfirburðir hennar eru fáheyrðir en hún hefur verið í fremstu röð í fimleikaheiminum undanfarin ár og er sigursælasta Bandaríkjakonan í sögu HM með 14 medalíur, þar af 10 gull. Hún var jafnframt fyrsta konan sem vinnur þrjá heimsmeistaratitla í samanlögðum æfingum í röð. Henni hefur mikið verið hrósað og talað um í fjölmiðlum að hún sé næsta Usain Bolt eða Michael Phelps. Biles vill þó ekki hlusta á slíkt tal. „Ég er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles,“ sagði hún í viðtali en Biles er almennt talinn besta fimleikakona sögunnar.Hér að neðan má sjá skemmtilegan heimildaþátt sem ESPN gerði um Simone Biles og leið hennar á toppinn. Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminn Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er ein af stjörnum Ólympíuleikanna í Ríó til þessa. 11. ágúst 2016 14:29 Biles kvaddi með fjórða gullinu Bandaríska fimleikadrottningin Simone Biles lauk leik á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sín fjórðu gullverðlaun. 16. ágúst 2016 22:29 Er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles Fimleikastúlkan Simone Biles hefur heldur betur slegið í gegn á ÓL í Ríó. 15. ágúst 2016 13:00 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Ólympíudrottningin magnaða Simone Biles skildi við Ólympíuleikana í Ríó gærkvöldi með því að næla í sín fjórðu gullverðlaun. Hún virðist einnig hafa fengið óvæntan bónusvinning þegar leikarinn Zac Efron mætti á svæðið til þess að koma henni á óvart. Biles, sem hefur átt frábæra Ólympíuleika, hefur greint frá hrifningu sinni á leikaranum og þegar fréttastofa NBC kíkti í heimsókn til hennar fyrir leikana kom í ljós að hún geymdi mannhæðastóra pappamynd af Efron í herbergi sínu. Hafa Efron og Biles skipst á skilaboðum á samfélagsmiðlum þar sem leikarinn hefur hvatt hana til dáða.Sjá einnig: Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminnHann var svo mættur til Ríó í gær eftir að Biles tryggði sér sigur í keppni í fimleikum á gólfi. Þar gaf hann henni koss á kinnina og virtist Biles vera afar ánægð með þetta allt saman ef marka má færslur hennar á samfélagsmiðlum.proof : had to do a retake bc I thought we were taking a picture then he kissed me insteadpic.twitter.com/rld33V14qe— Simone Biles (@Simone_Biles) August 16, 2016 he kissed me on the cheek just letting y'all know @ZacEfron pic.twitter.com/VLyc62DXY7— Simone Biles (@Simone_Biles) August 16, 2016 Surprise!! #Rio2016 #Gold #FinalFive pic.twitter.com/yUswjZeHsa— Zac Efron (@ZacEfron) August 16, 2016 „Ég er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles“ Hin nítján ára gamla Biles hefur vakið verðskuldaða athygli á Ólympíuleikunum. Vann húnn gull í liðakeppninni, í fjölþraut og stökki auk þess sem að hún fékk brons á jafnvægisslá. Yfirburðir hennar eru fáheyrðir en hún hefur verið í fremstu röð í fimleikaheiminum undanfarin ár og er sigursælasta Bandaríkjakonan í sögu HM með 14 medalíur, þar af 10 gull. Hún var jafnframt fyrsta konan sem vinnur þrjá heimsmeistaratitla í samanlögðum æfingum í röð. Henni hefur mikið verið hrósað og talað um í fjölmiðlum að hún sé næsta Usain Bolt eða Michael Phelps. Biles vill þó ekki hlusta á slíkt tal. „Ég er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles,“ sagði hún í viðtali en Biles er almennt talinn besta fimleikakona sögunnar.Hér að neðan má sjá skemmtilegan heimildaþátt sem ESPN gerði um Simone Biles og leið hennar á toppinn.
Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminn Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er ein af stjörnum Ólympíuleikanna í Ríó til þessa. 11. ágúst 2016 14:29 Biles kvaddi með fjórða gullinu Bandaríska fimleikadrottningin Simone Biles lauk leik á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sín fjórðu gullverðlaun. 16. ágúst 2016 22:29 Er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles Fimleikastúlkan Simone Biles hefur heldur betur slegið í gegn á ÓL í Ríó. 15. ágúst 2016 13:00 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminn Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er ein af stjörnum Ólympíuleikanna í Ríó til þessa. 11. ágúst 2016 14:29
Biles kvaddi með fjórða gullinu Bandaríska fimleikadrottningin Simone Biles lauk leik á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sín fjórðu gullverðlaun. 16. ágúst 2016 22:29
Er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles Fimleikastúlkan Simone Biles hefur heldur betur slegið í gegn á ÓL í Ríó. 15. ágúst 2016 13:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“