Okkur leið illa að hafa tapað gegn Íslandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. ágúst 2016 09:45 Neville og Hodgson reyna að senda skilaboð inn á völlinn gegn Íslandi. Neville virðist ekki skilja neitt í Hodgson. vísir/getty Englendingar fóru heim með skottið á milli lappanna á EM eftir að hafa tapað gegn Íslandi í 16-liða úrslitum keppninnar. Gary Neville, aðstoðarmaður Roy Hodgson landsliðsþjálfara á EM, ræddi um EM í enska sjónvarpinu í gær. „Okkur leið hrikalega illa að hafa tapað gegn Íslandi. Þetta var skellur fyrir leikmennina, Roy, mig og alla sem hafa lagt mikið á sig fyrir liðið í tvö ár,“ sagði Neville. „Það má ekki gleyma því að liðið hafði verið að standa sig vel í tvö ár. Það var því mikil bjartsýni. Við höfðum unnið Þýskaland og staðið okkur vel gegn Hollandi og Frakklandi. Við vorum mjög bjartsýnir í aðdraganda mótsins.“ Allt hrundi þó í leiknum gegn Íslandi og breytti engu þó svo England hefði komist yfir snemma leiks. „Ég mun aldrei geta útskýrt síðasta klukkutímann í leiknum gegn Íslandi. Ég er búinn að horfa á hann tvisvar og get ekki útskýrt hvað gerðist á vellinum. Ég hef aldrei séð leikmennina spila eins og þeir gerðu þarna. „Við höfðum ekki náð sigri gegn Slóvakíu og Rússlandi en vorum samt að spila vel og rétt. Vorum að gera réttu hlutina. Á móti Íslandi var allt annað í gangi. Þá kom frammistaða sem við höfðum ekki séð í tvö ár.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Cantona vill þjálfa England og lofar að tapa aldrei fyrir „lítilli frosinni eyju" Knattspyrnugoðsögnin Eric Cantona hefur tekið að sér stöðu „Yfirmanns fótboltans" fyrir sjónvarpsstöðina Eurosport þar sem hann fjallar um Evrópumótið í Frakklandi á svolítið hrokafullan en afar skemmtilegan hátt eins og honum er von og vísa. 1. júlí 2016 15:32 Sagna: Ísland veitti Englandi lexíu í reisn Bakvörðurinn Bacary Sagna er hrifinn af íslenska liðinu og samgladdist því þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. 2. júlí 2016 17:15 Carragher: Heimir vildi ekki taka við enska landsliðinu Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, verður á úrslitaleik Frakklands og Portúgals í kvöld á EM og situr við hlið Heimis Hallgrímssonar, landsliðsþjálfara Íslands, á leiknum. 10. júlí 2016 18:10 Iceland bætir Englendingum upp tapið með fríum bjór Breska verslunarkeðjan Iceland ætlar að bæta Englendingum upp tapið fyrir Íslandi á EM 2016 með því að bjóða upp á frían bjór í dag. 28. júní 2016 14:36 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Sjá meira
Englendingar fóru heim með skottið á milli lappanna á EM eftir að hafa tapað gegn Íslandi í 16-liða úrslitum keppninnar. Gary Neville, aðstoðarmaður Roy Hodgson landsliðsþjálfara á EM, ræddi um EM í enska sjónvarpinu í gær. „Okkur leið hrikalega illa að hafa tapað gegn Íslandi. Þetta var skellur fyrir leikmennina, Roy, mig og alla sem hafa lagt mikið á sig fyrir liðið í tvö ár,“ sagði Neville. „Það má ekki gleyma því að liðið hafði verið að standa sig vel í tvö ár. Það var því mikil bjartsýni. Við höfðum unnið Þýskaland og staðið okkur vel gegn Hollandi og Frakklandi. Við vorum mjög bjartsýnir í aðdraganda mótsins.“ Allt hrundi þó í leiknum gegn Íslandi og breytti engu þó svo England hefði komist yfir snemma leiks. „Ég mun aldrei geta útskýrt síðasta klukkutímann í leiknum gegn Íslandi. Ég er búinn að horfa á hann tvisvar og get ekki útskýrt hvað gerðist á vellinum. Ég hef aldrei séð leikmennina spila eins og þeir gerðu þarna. „Við höfðum ekki náð sigri gegn Slóvakíu og Rússlandi en vorum samt að spila vel og rétt. Vorum að gera réttu hlutina. Á móti Íslandi var allt annað í gangi. Þá kom frammistaða sem við höfðum ekki séð í tvö ár.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Cantona vill þjálfa England og lofar að tapa aldrei fyrir „lítilli frosinni eyju" Knattspyrnugoðsögnin Eric Cantona hefur tekið að sér stöðu „Yfirmanns fótboltans" fyrir sjónvarpsstöðina Eurosport þar sem hann fjallar um Evrópumótið í Frakklandi á svolítið hrokafullan en afar skemmtilegan hátt eins og honum er von og vísa. 1. júlí 2016 15:32 Sagna: Ísland veitti Englandi lexíu í reisn Bakvörðurinn Bacary Sagna er hrifinn af íslenska liðinu og samgladdist því þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. 2. júlí 2016 17:15 Carragher: Heimir vildi ekki taka við enska landsliðinu Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, verður á úrslitaleik Frakklands og Portúgals í kvöld á EM og situr við hlið Heimis Hallgrímssonar, landsliðsþjálfara Íslands, á leiknum. 10. júlí 2016 18:10 Iceland bætir Englendingum upp tapið með fríum bjór Breska verslunarkeðjan Iceland ætlar að bæta Englendingum upp tapið fyrir Íslandi á EM 2016 með því að bjóða upp á frían bjór í dag. 28. júní 2016 14:36 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Sjá meira
Cantona vill þjálfa England og lofar að tapa aldrei fyrir „lítilli frosinni eyju" Knattspyrnugoðsögnin Eric Cantona hefur tekið að sér stöðu „Yfirmanns fótboltans" fyrir sjónvarpsstöðina Eurosport þar sem hann fjallar um Evrópumótið í Frakklandi á svolítið hrokafullan en afar skemmtilegan hátt eins og honum er von og vísa. 1. júlí 2016 15:32
Sagna: Ísland veitti Englandi lexíu í reisn Bakvörðurinn Bacary Sagna er hrifinn af íslenska liðinu og samgladdist því þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. 2. júlí 2016 17:15
Carragher: Heimir vildi ekki taka við enska landsliðinu Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, verður á úrslitaleik Frakklands og Portúgals í kvöld á EM og situr við hlið Heimis Hallgrímssonar, landsliðsþjálfara Íslands, á leiknum. 10. júlí 2016 18:10
Iceland bætir Englendingum upp tapið með fríum bjór Breska verslunarkeðjan Iceland ætlar að bæta Englendingum upp tapið fyrir Íslandi á EM 2016 með því að bjóða upp á frían bjór í dag. 28. júní 2016 14:36