Töluverð líkindi með Eurovisionframlagi Íslands og atriði Britney Spears í nótt Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. ágúst 2016 13:00 Áhugamenn um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva rak í rogastans í nótt þegar Britney Spears steig á svið á VMA-tónlistarverðlaunahátíðinni í nótt. Fyrrum poppdrottningin flutti þar nýtt lag, Make Me, og þótti mörgum sviðsframkoma hennar minna óneitanlega á framlag Íslendinga til Eurovision í ár, Hear them calling í flutningi Gretu Salóme Stefánsdóttur. Bæði atriðin einkenndust af samspili söngvarana og skuggamynda, ekki síst stórra handa sem ásóttu þær meðan á flutningi stóð.Hér er myndband frá flutningi Britney Spears í nótt.Og hér er flutningur Gretu Salóme á Hear them Calling í Stokkhólmi í vor.Þrátt fyrir að skuggamyndirnar hafi verið af svipuðum toga þá voru atriðin nokkuð frábrugðin að öðru leiti. Til að mynda naut Britney aðstoðar tveggja dansara og rappara meðan Greta Salóme var ein á sviðinu.Sjá einnig: Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Líkindi atriðanna fóru þó ekki framhjá aðdáendum og aðstandendum íslenska Eurovision-framlagsins. Þannig segir Jonathan Duffy, einn listrænn stjórnenda atriðisins, í hæðinni færslu á Facebook-síðu sinni að Britney hafi verið velkomið að herma eftir atriði þeirra.From the team that worked on Iceland's entry to Eurovison this year I would like to take this opportunity to say, You're welcome Britney. Posted by Jonathan Duffy on Monday, August 29, 2016Þá birti Greta Salóme bráðfyndið myndband á Facebook-síðu sinni þar sem hún ranghvolfir augunum yfir uppátæki poppdrottningarinnar. Það er þó allt í gamni gert og segir Greta að líkindin séu bara „svolítið töff,“ enda ekki leiðinlegt þegar sjálf Britney Spears fær frá manni innblástur. Eurovision Tengdar fréttir Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21 Líkindi með atriði Gretu og Rússans sem spáð er sigri Eurovision-keppnin í ár sögð einkennast af sjónrænni grafík í þriðja veldi. 3. maí 2016 12:50 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
Áhugamenn um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva rak í rogastans í nótt þegar Britney Spears steig á svið á VMA-tónlistarverðlaunahátíðinni í nótt. Fyrrum poppdrottningin flutti þar nýtt lag, Make Me, og þótti mörgum sviðsframkoma hennar minna óneitanlega á framlag Íslendinga til Eurovision í ár, Hear them calling í flutningi Gretu Salóme Stefánsdóttur. Bæði atriðin einkenndust af samspili söngvarana og skuggamynda, ekki síst stórra handa sem ásóttu þær meðan á flutningi stóð.Hér er myndband frá flutningi Britney Spears í nótt.Og hér er flutningur Gretu Salóme á Hear them Calling í Stokkhólmi í vor.Þrátt fyrir að skuggamyndirnar hafi verið af svipuðum toga þá voru atriðin nokkuð frábrugðin að öðru leiti. Til að mynda naut Britney aðstoðar tveggja dansara og rappara meðan Greta Salóme var ein á sviðinu.Sjá einnig: Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Líkindi atriðanna fóru þó ekki framhjá aðdáendum og aðstandendum íslenska Eurovision-framlagsins. Þannig segir Jonathan Duffy, einn listrænn stjórnenda atriðisins, í hæðinni færslu á Facebook-síðu sinni að Britney hafi verið velkomið að herma eftir atriði þeirra.From the team that worked on Iceland's entry to Eurovison this year I would like to take this opportunity to say, You're welcome Britney. Posted by Jonathan Duffy on Monday, August 29, 2016Þá birti Greta Salóme bráðfyndið myndband á Facebook-síðu sinni þar sem hún ranghvolfir augunum yfir uppátæki poppdrottningarinnar. Það er þó allt í gamni gert og segir Greta að líkindin séu bara „svolítið töff,“ enda ekki leiðinlegt þegar sjálf Britney Spears fær frá manni innblástur.
Eurovision Tengdar fréttir Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21 Líkindi með atriði Gretu og Rússans sem spáð er sigri Eurovision-keppnin í ár sögð einkennast af sjónrænni grafík í þriðja veldi. 3. maí 2016 12:50 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21
Líkindi með atriði Gretu og Rússans sem spáð er sigri Eurovision-keppnin í ár sögð einkennast af sjónrænni grafík í þriðja veldi. 3. maí 2016 12:50