Rúnar: Það er komin pressa Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. ágúst 2016 19:00 Eftir krísufund hjá stjórn norska liðsins Lilleström var ákveðið að halda Rúnari Kristinssyni sem þjálfara liðsins. Illa hefur gengið hjá liðinu upp á síðkastið og það sogast niður í fallbaráttu. Einhverjir stjórnarmenn vildu reka Rúnar en meirihluti stjórnarmann vildi halda honum. „Ég átti von á því að fá að halda starfi mínu áfram hér en vissulega er komin pressa,“ sagði Rúnar í samtali við íþróttadeild. „Þegar svona hlutir gerast og þegar stjórnin er farin að efast um mitt starf og árangur liðsins og vilja fara að huga að breytingum. Þá kemur pressa og hún hefur verið í smá tíma. Ég er sannfærður um að ég geti rifið liðið upp úr þeim öldudal sem það hefur verið í. Ég fæ einhverja leiki til þess en það eru bara níu leikir eftir í deildinni og ég hef ekki marga leiki til þess að bjarga málunum. „Í þessu starfi veit maður aldrei hvenær maður fær símtal um að menn vilji gera breytingar. Auðvitað er þetta búið að vera erfitt og ég átta mig á því að þegar ekki gengur vel þá styttist í að maður verði rekinn.“ Hlusta má á viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Rúnar hér að ofan. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Rúnar hélt starfinu eftir krísufund Eftir stjórnarfund hjá Lilleström í dag er ljóst að Rúnar Kristinsson mun stýra liðinu áfram en sumir stjórnarmanna vildu reka hann. 23. ágúst 2016 21:15 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Eftir krísufund hjá stjórn norska liðsins Lilleström var ákveðið að halda Rúnari Kristinssyni sem þjálfara liðsins. Illa hefur gengið hjá liðinu upp á síðkastið og það sogast niður í fallbaráttu. Einhverjir stjórnarmenn vildu reka Rúnar en meirihluti stjórnarmann vildi halda honum. „Ég átti von á því að fá að halda starfi mínu áfram hér en vissulega er komin pressa,“ sagði Rúnar í samtali við íþróttadeild. „Þegar svona hlutir gerast og þegar stjórnin er farin að efast um mitt starf og árangur liðsins og vilja fara að huga að breytingum. Þá kemur pressa og hún hefur verið í smá tíma. Ég er sannfærður um að ég geti rifið liðið upp úr þeim öldudal sem það hefur verið í. Ég fæ einhverja leiki til þess en það eru bara níu leikir eftir í deildinni og ég hef ekki marga leiki til þess að bjarga málunum. „Í þessu starfi veit maður aldrei hvenær maður fær símtal um að menn vilji gera breytingar. Auðvitað er þetta búið að vera erfitt og ég átta mig á því að þegar ekki gengur vel þá styttist í að maður verði rekinn.“ Hlusta má á viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Rúnar hér að ofan.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Rúnar hélt starfinu eftir krísufund Eftir stjórnarfund hjá Lilleström í dag er ljóst að Rúnar Kristinsson mun stýra liðinu áfram en sumir stjórnarmanna vildu reka hann. 23. ágúst 2016 21:15 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Rúnar hélt starfinu eftir krísufund Eftir stjórnarfund hjá Lilleström í dag er ljóst að Rúnar Kristinsson mun stýra liðinu áfram en sumir stjórnarmanna vildu reka hann. 23. ágúst 2016 21:15