Frakkar náðu ekki skora gegn Hvíta-Rússlandi | Gunnar og Sonni héldu hreinu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2016 20:44 Griezmann svekktur í kvöld. vísir/getty Níu leikir voru á dagskrá í undankeppni HM sem fram fer í Rússlandi 2018, en liðin sem spiluðu til úrslita á EM í sumar; Portúgal og Frakkland, náðu hvorugt að vinna sinn leik. Það var greinilega einhver Evrópuþynnka í Portúagl sem tapaði 2-0 fyrir Sviss á útivelli, en Portúgal var án Cristiano Ronaldo sem er enn meiddur. Frakkland náði ekki að skora gegn Hvíta-Rússlandi á útivelli, en í sama riðli gerðu Svíþjóð og Holland 1-1 jafntefli. Meira má lesa um leikinn hér. Gunnar Nielsen, markvörður FH, og Sonni Nattestad, miðvörður FH sem er í láni hjá Fylki, spiluðu báðir allan leikinn þegar Færeyjar gerðu markalaust jafntefli við Ungverjaland. Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmaður FH, var varamaður og kom ekki við sögu. Belgía átti í litlum vandræðum með Kýpur á útivelli, en Romelu Lukaku, framherji Everton, gerði tvö mörk. Öll úrslit og markaskorara má sjá hér að neðan.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Hvíta-Rússland - Frakkland 0-0Búlgaría - Lúxemborg 4-3 1-0 Dimitar Rangelov (16.), 1-1 Aurelien Joachim (60.), 1-2 Aurelien Joachim (62.), 2-2 Marcelinho (65.), 3-2 Ivelin Popov (79.), 3-3 Florian Bohnert (90.), 4-3 Aleksander Tonev (90.).Svíþjóð - Holland 1-1B-riðill:Andorra - Lettland 0-1 0-1 Valerijs Sabala (48.).Færeyjar - Ungverjaland 0-0Sviss - Portúgal 2-0 1-0 Breel Embolo (24.), 2-0 Admir Mehmedi (30.).H-riðill:Boznía-Herzegóvína - Eistland 5-0 1-0 Emir Spahic (7.), 2-0 Edin Dzeko - víti (23.), 3-0 Haris Medjunjanin (71.), 4-0 Vedad Ibisevic (83.), 5-0 Emir Spahic (90.).Kýpur - Belgía 0-3 0-1 Romelu LUkaku (13.), 0-2 Romelu Lukaku (61.), 0-3 Yannick Ferreira-Carrasco (81.).Gíbraltar - Grikkland 1-4 0-1 Konstantinos Mitroglou (10.), 1-1 Liam Walker (26.), 1-2 Scott Wiseman - sja´lfsmark (44.), 1-3 Konstantinos Fortounis (45.), 1-4 Vasilos Torosidis (45.). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
Níu leikir voru á dagskrá í undankeppni HM sem fram fer í Rússlandi 2018, en liðin sem spiluðu til úrslita á EM í sumar; Portúgal og Frakkland, náðu hvorugt að vinna sinn leik. Það var greinilega einhver Evrópuþynnka í Portúagl sem tapaði 2-0 fyrir Sviss á útivelli, en Portúgal var án Cristiano Ronaldo sem er enn meiddur. Frakkland náði ekki að skora gegn Hvíta-Rússlandi á útivelli, en í sama riðli gerðu Svíþjóð og Holland 1-1 jafntefli. Meira má lesa um leikinn hér. Gunnar Nielsen, markvörður FH, og Sonni Nattestad, miðvörður FH sem er í láni hjá Fylki, spiluðu báðir allan leikinn þegar Færeyjar gerðu markalaust jafntefli við Ungverjaland. Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmaður FH, var varamaður og kom ekki við sögu. Belgía átti í litlum vandræðum með Kýpur á útivelli, en Romelu Lukaku, framherji Everton, gerði tvö mörk. Öll úrslit og markaskorara má sjá hér að neðan.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Hvíta-Rússland - Frakkland 0-0Búlgaría - Lúxemborg 4-3 1-0 Dimitar Rangelov (16.), 1-1 Aurelien Joachim (60.), 1-2 Aurelien Joachim (62.), 2-2 Marcelinho (65.), 3-2 Ivelin Popov (79.), 3-3 Florian Bohnert (90.), 4-3 Aleksander Tonev (90.).Svíþjóð - Holland 1-1B-riðill:Andorra - Lettland 0-1 0-1 Valerijs Sabala (48.).Færeyjar - Ungverjaland 0-0Sviss - Portúgal 2-0 1-0 Breel Embolo (24.), 2-0 Admir Mehmedi (30.).H-riðill:Boznía-Herzegóvína - Eistland 5-0 1-0 Emir Spahic (7.), 2-0 Edin Dzeko - víti (23.), 3-0 Haris Medjunjanin (71.), 4-0 Vedad Ibisevic (83.), 5-0 Emir Spahic (90.).Kýpur - Belgía 0-3 0-1 Romelu LUkaku (13.), 0-2 Romelu Lukaku (61.), 0-3 Yannick Ferreira-Carrasco (81.).Gíbraltar - Grikkland 1-4 0-1 Konstantinos Mitroglou (10.), 1-1 Liam Walker (26.), 1-2 Scott Wiseman - sja´lfsmark (44.), 1-3 Konstantinos Fortounis (45.), 1-4 Vasilos Torosidis (45.).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira