Spánn burstaði Liechtenstein | Kósóvó náði í sitt fyrsta stig Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2016 20:45 Leikmenn Kósóvó fagna fyrsta markinu. vísir/afp Átta leikjum er nýlokið í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en Spánn og Ítalía unnu sína leiki í kvöld. Kósóvó spilaði sinn fyrsta mótsleik og gerði jafntefli við Finnland í Finnlandi. Wales, sem gerði frábæra hluti á EM í sumar, lagði Moldóva nokkuð auðveldlega, en Sam Vokes og Joe Allen komu þeim í 2-0 í hálfleik. Gareth Bale gerði þriðja og fjórða markið og lokatölur 4-0. Serbía og Írland gerðu 2-2 jafntefli í Serbíu. Írland komst yfir, en Serbía skoraði svo mörk á sjö mínútna kafla og komst yfir. Daryl Murphy bjargaði stigi fyrir Írland á 80. mínútu. Spánn skoraði einungis eitt mark í fyrri hálfleik gegn Liechtenstein, en í síðari hálfleik urðu mörkin sjö talsins og lokatölur auðveldur 8-0 sigur Spánverja. Í riðli okkar Íslendinga gerðu öll liðin jafntefli. Finnland og Kósóvó gerðu jafntefli í fyrsta opinbera leik Kósóvó., en meira má lesa um leiki Króatíu og Tyrklands og Ísland og Úkraínu hér að neðan.Úrslit kvöldsins:D-riðill:Serbía - Írland 2-2 0-1 Jeff Hendrick (3.), 1-1 Filip Kostic (62.), 2-1 Dusan Tadic (69.), 2-2 Daryl Murphy (80.). Wales - Moldóvía 4-0 1-0 Sam Vokes (38.), 2-0 Joe Allen (44.). 3-0 Gareth Bale (51.), 4-0 Gareth Bale - víti (90.).G-riðill:Albanía - Makedónía 1-1 1-0 Armando Sadiku (10.), 1-1 Ezgjan Alioski (51.). Leikurinn var flautaður af vegna mikillar rigningar.Ísrael - Ítalía 1-3 0-1 Graziano Pelle (14.), 0-2 Antonio Candreva - víti (31.), 1-2 Tal Ben Chaim (35.), 1-3 Ciro Immobile (83.). Rautt spjald: Giorgio Chiellini (55.).Spánn - Liechtenstein 8-0 1-0 Diego Costa (10.), 2-0 Sergi Roberto (55), 3-0 David Silva (59.), 4-0 Vitolo (60.), 5-0 Diego Costa (66.), 6-0 Alvaro Morata (82.), 7-0 Alvaro Morata (83.), 8-0 David Silva (90.). I-riðill:Króatía - Tyrkland 1-1 1-0 Ivan Rakitic - víti (44.), 1-1 Hakan Calhanoglu (45.). Finnland - Kósóvó 1-1 1-0 Paulus Arajuuri (18.), 1-1 Valon Berisha - víti (60.).Úkraína - Ísland 1-1 0-1 Alfreð Finnbogason (6.), 1-1 Andriy Yarmolenko (41.). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Sjá meira
Átta leikjum er nýlokið í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en Spánn og Ítalía unnu sína leiki í kvöld. Kósóvó spilaði sinn fyrsta mótsleik og gerði jafntefli við Finnland í Finnlandi. Wales, sem gerði frábæra hluti á EM í sumar, lagði Moldóva nokkuð auðveldlega, en Sam Vokes og Joe Allen komu þeim í 2-0 í hálfleik. Gareth Bale gerði þriðja og fjórða markið og lokatölur 4-0. Serbía og Írland gerðu 2-2 jafntefli í Serbíu. Írland komst yfir, en Serbía skoraði svo mörk á sjö mínútna kafla og komst yfir. Daryl Murphy bjargaði stigi fyrir Írland á 80. mínútu. Spánn skoraði einungis eitt mark í fyrri hálfleik gegn Liechtenstein, en í síðari hálfleik urðu mörkin sjö talsins og lokatölur auðveldur 8-0 sigur Spánverja. Í riðli okkar Íslendinga gerðu öll liðin jafntefli. Finnland og Kósóvó gerðu jafntefli í fyrsta opinbera leik Kósóvó., en meira má lesa um leiki Króatíu og Tyrklands og Ísland og Úkraínu hér að neðan.Úrslit kvöldsins:D-riðill:Serbía - Írland 2-2 0-1 Jeff Hendrick (3.), 1-1 Filip Kostic (62.), 2-1 Dusan Tadic (69.), 2-2 Daryl Murphy (80.). Wales - Moldóvía 4-0 1-0 Sam Vokes (38.), 2-0 Joe Allen (44.). 3-0 Gareth Bale (51.), 4-0 Gareth Bale - víti (90.).G-riðill:Albanía - Makedónía 1-1 1-0 Armando Sadiku (10.), 1-1 Ezgjan Alioski (51.). Leikurinn var flautaður af vegna mikillar rigningar.Ísrael - Ítalía 1-3 0-1 Graziano Pelle (14.), 0-2 Antonio Candreva - víti (31.), 1-2 Tal Ben Chaim (35.), 1-3 Ciro Immobile (83.). Rautt spjald: Giorgio Chiellini (55.).Spánn - Liechtenstein 8-0 1-0 Diego Costa (10.), 2-0 Sergi Roberto (55), 3-0 David Silva (59.), 4-0 Vitolo (60.), 5-0 Diego Costa (66.), 6-0 Alvaro Morata (82.), 7-0 Alvaro Morata (83.), 8-0 David Silva (90.). I-riðill:Króatía - Tyrkland 1-1 1-0 Ivan Rakitic - víti (44.), 1-1 Hakan Calhanoglu (45.). Finnland - Kósóvó 1-1 1-0 Paulus Arajuuri (18.), 1-1 Valon Berisha - víti (60.).Úkraína - Ísland 1-1 0-1 Alfreð Finnbogason (6.), 1-1 Andriy Yarmolenko (41.).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Sjá meira