Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2016 18:00 Englendingar fagna sigurmarkinu. vísir/getty Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. Liverpool-maðurinn skoraði eina leiksins þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lallana átti þá skot vinstra megin úr teignum sem Matus Kozácik, markvörður Slóvakíu, missti klaufalega undir sig. Englendingar eru nú komnir með þrjú stig í F-riðli í undankeppni HM 2018 en efsta liðið í riðlinum tryggir sér sæti í lokakeppninni í Rússlandi. Englendingar léku einum fleiri bróðurpartinn af seinni hálfleik eftir að Martin Skrtel, fyrirliði Slóvakíu, var rekinn af velli á 57. mínútu fyrir að traðka á Harry Kane. Lallana var besti leikmaður Englands í leiknum og hann komst nálægt því að skora þegar hann átti skot í stöngina á 76. mínútu. Skömmu síðar átti hann fínt skot sem Kozácik varði vel. Varamaðurinn Theo Walcott skoraði undir lok leiksins en markið var ranglega dæmt af vegna rangstöðu. Nokkrum mínútum síðar kom svo markið dýrmæta. Slóvakar voru mjög varfærnir og varnarsinnaðir og til marks um það áttu þeir ekki skot að marki í leiknum í dag. Í sama riðli gerðu Litháen og Slóveníu 2-2 jafntefli í Vilníus. Bostjan Cesar tryggði Slóvenum stig þegar hann jafnaði metin í 2-2 þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fedor Cernych og Vykintas Slivka skoruðu mörk Litháa á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik og heimamenn leiddu 2-0 allt fram á 77. mínútu þegar Rene Krhin minnkaði muninn. Cesar skoraði svo jöfnunarmarkið á elleftu stundu eins og áður sagði.Skrtel fær rautt Lallana skorar sigurmarkið HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. Liverpool-maðurinn skoraði eina leiksins þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lallana átti þá skot vinstra megin úr teignum sem Matus Kozácik, markvörður Slóvakíu, missti klaufalega undir sig. Englendingar eru nú komnir með þrjú stig í F-riðli í undankeppni HM 2018 en efsta liðið í riðlinum tryggir sér sæti í lokakeppninni í Rússlandi. Englendingar léku einum fleiri bróðurpartinn af seinni hálfleik eftir að Martin Skrtel, fyrirliði Slóvakíu, var rekinn af velli á 57. mínútu fyrir að traðka á Harry Kane. Lallana var besti leikmaður Englands í leiknum og hann komst nálægt því að skora þegar hann átti skot í stöngina á 76. mínútu. Skömmu síðar átti hann fínt skot sem Kozácik varði vel. Varamaðurinn Theo Walcott skoraði undir lok leiksins en markið var ranglega dæmt af vegna rangstöðu. Nokkrum mínútum síðar kom svo markið dýrmæta. Slóvakar voru mjög varfærnir og varnarsinnaðir og til marks um það áttu þeir ekki skot að marki í leiknum í dag. Í sama riðli gerðu Litháen og Slóveníu 2-2 jafntefli í Vilníus. Bostjan Cesar tryggði Slóvenum stig þegar hann jafnaði metin í 2-2 þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fedor Cernych og Vykintas Slivka skoruðu mörk Litháa á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik og heimamenn leiddu 2-0 allt fram á 77. mínútu þegar Rene Krhin minnkaði muninn. Cesar skoraði svo jöfnunarmarkið á elleftu stundu eins og áður sagði.Skrtel fær rautt Lallana skorar sigurmarkið
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira