Emma Stone og Ryan Gosling talin gera atlögu að Óskarnum í La La Land Birgir Olgeirsson skrifar 18. september 2016 19:55 Emma Stone og Ryan Goslings í La La Land. Vísir/Imdb Kvikmyndin La La Land hlaut áhorfendaverðlaunin á alþjóðakvikmyndahátíðinni í Toronto. Myndin hefur verið í sýningu á hátíðinni við rífandi undirtektir jafnt áhorfenda sem gagnrýnenda en það eru þau Emma Stone og Ryan Gosling sem fara með aðalhlutverk myndarinnar og eru talin líklega til að hreppa tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn. Mynd segir frá djasspíanista, leikinn af Gosling, sem fellur fyrir ungri konu sem er að reyna fyrir sér sem leikkona í Los Angeles. Þau áttu bæði draum um að ná langt í sínu fagi sem hefur þó ekki gengið eftir þegar áhorfendur fá að kynnast þeim, hún sér fyrir sér með því að afhenda kvikmyndastjörnum Latté-bolla á milli þess sem hún reynir fyrir sér í áheyrnarprufum en hann sér fyrir sér með því að spila tónlist á subbulegum börum. Þau fella saman hugi en ýmsar breytur í lífi þeirra eiga eftir að ógna sambandinu. Leikstjóri myndarinnar er Damien Chazelle sem á að baki myndina Whiplash frá árinu 2014. Myndin fer í almenna sýningu í desember næstkomandi en hægt er að sjá stiklu úr henni hér fyrir neðan: Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Rebecca Hall leikur fréttakonuna Christine Chubbuck sem fyrirfór sér í beinni útsendingu Skrifaði handrit að sjálfsvígi í beinni útsendingu og hvað fréttafólkið ætti að segja eftir á. 16. september 2016 15:21 Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Myndin segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. 15. september 2016 16:44 Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmyndin La La Land hlaut áhorfendaverðlaunin á alþjóðakvikmyndahátíðinni í Toronto. Myndin hefur verið í sýningu á hátíðinni við rífandi undirtektir jafnt áhorfenda sem gagnrýnenda en það eru þau Emma Stone og Ryan Gosling sem fara með aðalhlutverk myndarinnar og eru talin líklega til að hreppa tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn. Mynd segir frá djasspíanista, leikinn af Gosling, sem fellur fyrir ungri konu sem er að reyna fyrir sér sem leikkona í Los Angeles. Þau áttu bæði draum um að ná langt í sínu fagi sem hefur þó ekki gengið eftir þegar áhorfendur fá að kynnast þeim, hún sér fyrir sér með því að afhenda kvikmyndastjörnum Latté-bolla á milli þess sem hún reynir fyrir sér í áheyrnarprufum en hann sér fyrir sér með því að spila tónlist á subbulegum börum. Þau fella saman hugi en ýmsar breytur í lífi þeirra eiga eftir að ógna sambandinu. Leikstjóri myndarinnar er Damien Chazelle sem á að baki myndina Whiplash frá árinu 2014. Myndin fer í almenna sýningu í desember næstkomandi en hægt er að sjá stiklu úr henni hér fyrir neðan:
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Rebecca Hall leikur fréttakonuna Christine Chubbuck sem fyrirfór sér í beinni útsendingu Skrifaði handrit að sjálfsvígi í beinni útsendingu og hvað fréttafólkið ætti að segja eftir á. 16. september 2016 15:21 Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Myndin segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. 15. september 2016 16:44 Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Rebecca Hall leikur fréttakonuna Christine Chubbuck sem fyrirfór sér í beinni útsendingu Skrifaði handrit að sjálfsvígi í beinni útsendingu og hvað fréttafólkið ætti að segja eftir á. 16. september 2016 15:21
Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Myndin segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. 15. september 2016 16:44