Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Birgir Olgeirsson skrifar 15. september 2016 16:44 Úr mannætumyndinni Raw. Áhorfendur féllu í yfirlið á sýningu myndarinnar Raw á alþjóða kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada á þriðjudag. Sjúkraflutningsmenn voru kallaði á svæðið. Myndin, sem er úr smiðju franska leikstjórans Julia Ducournau, er alls ekki fyrir viðkvæma en hún segir frá grænmetisætu sem gerist mannæta. Gagnrýnendur hafa margir hverjir verið hrifnir af þessari mynd, einn sagði hana hafa komið sér ánægjulega á óvart en annar hefur varað áhorfendur við henni og bent þeim á að vera með ælupoka á sér í kvikmyndasalnum. Myndin segir grænmetisætunni Justine sem er neydd til að borða hráa kanínulifur við upphaf á námi hennar til dýralæknis. Eftir að hafa smakkað hrátt kjöt ávinnur hún sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. „Myndi er svo raunveruleg á köflum að hún verður erfið áhorfs, í henni eru atriði sem viðkvæmum á eftir að finnast truflandi, tættir útlimir, bitför og gapandi sár,“ segir í dómi Variety um myndina.Screen Daily benti á að feminísk nálgun myndarinnar á menningu ungs fólks og sjónrænn íburður gefi þessari mannætu mynd ferskan keim. Bíó og sjónvarp Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Áhorfendur féllu í yfirlið á sýningu myndarinnar Raw á alþjóða kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada á þriðjudag. Sjúkraflutningsmenn voru kallaði á svæðið. Myndin, sem er úr smiðju franska leikstjórans Julia Ducournau, er alls ekki fyrir viðkvæma en hún segir frá grænmetisætu sem gerist mannæta. Gagnrýnendur hafa margir hverjir verið hrifnir af þessari mynd, einn sagði hana hafa komið sér ánægjulega á óvart en annar hefur varað áhorfendur við henni og bent þeim á að vera með ælupoka á sér í kvikmyndasalnum. Myndin segir grænmetisætunni Justine sem er neydd til að borða hráa kanínulifur við upphaf á námi hennar til dýralæknis. Eftir að hafa smakkað hrátt kjöt ávinnur hún sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. „Myndi er svo raunveruleg á köflum að hún verður erfið áhorfs, í henni eru atriði sem viðkvæmum á eftir að finnast truflandi, tættir útlimir, bitför og gapandi sár,“ segir í dómi Variety um myndina.Screen Daily benti á að feminísk nálgun myndarinnar á menningu ungs fólks og sjónrænn íburður gefi þessari mannætu mynd ferskan keim.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira