iPhone 7 Plus uppseldur Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2016 12:56 Tim Cook, forstjóri Apple og dansarinn Maddie Ziegler virða fyrir sér iPhone 7 plus. Vísir/Getty Tæknirisinn Apple segir nýja sjallsíma fyrirtækisins, iPhone 7 Plus hafa selst upp í forpöntunum. Sala símans í verslunum hefst á morgun, en viðskiptavinir muni ekki geta gengið út með nýjan síma. Þeir munu einungis geta pantað sér nýtt tæki. iPhone 7 Plus er stærri en hefðbundinn snjallsími fyrirtækisins og búinn betri myndavél en þeir minni. Útgáfa hefðbundins iPhone 7 í svörtum lit er einnig uppseldur.Sjá einnig: Klúður Samsung er himnasending Apple Apple mun ekki gefa út sölutölur eftir fyrstu vikuna eins og þeir hafa gert hingað til. Fyrirtækið segir þær tölur ekki vera til marks um eftirspurn heldur endurspegli þær nánast eingöngu framboð. Það er hve marga síma fyrirtækið hefur framleitt.Sjá einnig: Ekkert óvænt kom fram á kynningu Apple Greinendur sem Reuters ræddi við segja útlitið vera bjart fyrir Apple. Eftirspurn eftir símunum sé mjög mikil. Stærri útgáfa iPhone hefur alltaf selst upp frá því að fyrirtækið kynnti fyrsta símann árið 2014. Tækni Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Tæknirisinn Apple segir nýja sjallsíma fyrirtækisins, iPhone 7 Plus hafa selst upp í forpöntunum. Sala símans í verslunum hefst á morgun, en viðskiptavinir muni ekki geta gengið út með nýjan síma. Þeir munu einungis geta pantað sér nýtt tæki. iPhone 7 Plus er stærri en hefðbundinn snjallsími fyrirtækisins og búinn betri myndavél en þeir minni. Útgáfa hefðbundins iPhone 7 í svörtum lit er einnig uppseldur.Sjá einnig: Klúður Samsung er himnasending Apple Apple mun ekki gefa út sölutölur eftir fyrstu vikuna eins og þeir hafa gert hingað til. Fyrirtækið segir þær tölur ekki vera til marks um eftirspurn heldur endurspegli þær nánast eingöngu framboð. Það er hve marga síma fyrirtækið hefur framleitt.Sjá einnig: Ekkert óvænt kom fram á kynningu Apple Greinendur sem Reuters ræddi við segja útlitið vera bjart fyrir Apple. Eftirspurn eftir símunum sé mjög mikil. Stærri útgáfa iPhone hefur alltaf selst upp frá því að fyrirtækið kynnti fyrsta símann árið 2014.
Tækni Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira