Dortmund sýndi enga miskunn | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2016 21:00 Leikmenn Dortmund fagna einu af sex mörkum sem liðið skoraði í Varsjá. vísir/getty Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.Manchester City vann öruggan 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í C-riðli, í leik sem átti að fara fram í gær. Borussia Dortmund átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Legia að velli í Varsjá í F-riðli. Lokatölur 0-6, Dortmund í vil. Yfirburðir Þjóðverjanna voru miklir og eftir 17 mínútur var staðan orðin 0-3. Dortmund bætti svo þremur mörkum við í seinni hálfleik.Real Madrid marði sigur á Sporting í hinum leik F-riðils. Ekkert mark var skorað þegar Juventus og Sevilla mættust á Juventus Stadium í H-riðli. Gonzalo Higuaín komst næst því að skora þegar hann skallaði boltann í slá Sevilla-marksins á 61. mínútu. Í hinum leik riðilsins vann Lyon öruggan 3-0 sigur á Dinamo Zagreb. Í G-riðli vann Leicester City 0-3 útisigur á Club Brugge og Porto og FC Köbenhavn skildu jöfn, 1-1. Í E-riðlinum vann Monaco 1-2 sigur á Tottenham og CSKA Moskva kom til baka og náði í stig gegn Bayer Leverkusen. Lokatölur í Þýskalandi 2-2.Úrslitin í kvöld:C-riðill:Man City 4-0 Mönchengladbach 1-0 Sergio Agüero (8.), 2-0 Agüero, víti (28.), 3-0 Agüero (77.), 4-0 Kelechi Iheanacho (90+1.).E-riðill:Tottenham 1-2 Monaco 0-1 Bernardo Silva (15.), 0-2 Thomas Lemar (31.), 1-2 Toby Alderweireld (45.).Leverkusen 2-2 CSKA Moskva 1-0 Admir Mehmedi (9.), 2-0 Hakan Calhanoglu (15.), 2-1 Alan Dzagoev (36.), 2-2 Roman Eremenko (38.).F-riðill:Real Madrid 2-1 Sporting 0-1 Bruno César (48.), 1-1 Cristiano Ronaldo (89.), 2-1 Álvaro Morata (90+4.).Legia 0-6 Dortmund 0-1 Mario Götze (7.), 0-2 Sokratis Papastathopoulos (15.), 0-3 Marc Bartra (17.), 0-4 Raphaël Guerreiro (51.), 0-5 Gonzalo Castro (76.), 0-6 Pierre-Emerick Aubameyang (87.).G-riðill:Club Brugge 0-3 Leicester 0-1 Marc Albrighton (5.), 0-2 Riyad Mahrez (29.), 0-3 Mahrez, víti (61.).Porto 1-1 FCK 1-0 Otavio (13.), 1-1 Andreas Cornelius (52.). Rautt spjald: Ján Gregus, FCK (66.).H-riðill:Juventus 0-0 SevillaLyon 3-0 Dinamo Zagreb 1-0 Corentin Tolisso (13.), 2-0 Jordan Ferri (49.), 3-0 Maxwell Cornet (57.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.Manchester City vann öruggan 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í C-riðli, í leik sem átti að fara fram í gær. Borussia Dortmund átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Legia að velli í Varsjá í F-riðli. Lokatölur 0-6, Dortmund í vil. Yfirburðir Þjóðverjanna voru miklir og eftir 17 mínútur var staðan orðin 0-3. Dortmund bætti svo þremur mörkum við í seinni hálfleik.Real Madrid marði sigur á Sporting í hinum leik F-riðils. Ekkert mark var skorað þegar Juventus og Sevilla mættust á Juventus Stadium í H-riðli. Gonzalo Higuaín komst næst því að skora þegar hann skallaði boltann í slá Sevilla-marksins á 61. mínútu. Í hinum leik riðilsins vann Lyon öruggan 3-0 sigur á Dinamo Zagreb. Í G-riðli vann Leicester City 0-3 útisigur á Club Brugge og Porto og FC Köbenhavn skildu jöfn, 1-1. Í E-riðlinum vann Monaco 1-2 sigur á Tottenham og CSKA Moskva kom til baka og náði í stig gegn Bayer Leverkusen. Lokatölur í Þýskalandi 2-2.Úrslitin í kvöld:C-riðill:Man City 4-0 Mönchengladbach 1-0 Sergio Agüero (8.), 2-0 Agüero, víti (28.), 3-0 Agüero (77.), 4-0 Kelechi Iheanacho (90+1.).E-riðill:Tottenham 1-2 Monaco 0-1 Bernardo Silva (15.), 0-2 Thomas Lemar (31.), 1-2 Toby Alderweireld (45.).Leverkusen 2-2 CSKA Moskva 1-0 Admir Mehmedi (9.), 2-0 Hakan Calhanoglu (15.), 2-1 Alan Dzagoev (36.), 2-2 Roman Eremenko (38.).F-riðill:Real Madrid 2-1 Sporting 0-1 Bruno César (48.), 1-1 Cristiano Ronaldo (89.), 2-1 Álvaro Morata (90+4.).Legia 0-6 Dortmund 0-1 Mario Götze (7.), 0-2 Sokratis Papastathopoulos (15.), 0-3 Marc Bartra (17.), 0-4 Raphaël Guerreiro (51.), 0-5 Gonzalo Castro (76.), 0-6 Pierre-Emerick Aubameyang (87.).G-riðill:Club Brugge 0-3 Leicester 0-1 Marc Albrighton (5.), 0-2 Riyad Mahrez (29.), 0-3 Mahrez, víti (61.).Porto 1-1 FCK 1-0 Otavio (13.), 1-1 Andreas Cornelius (52.). Rautt spjald: Ján Gregus, FCK (66.).H-riðill:Juventus 0-0 SevillaLyon 3-0 Dinamo Zagreb 1-0 Corentin Tolisso (13.), 2-0 Jordan Ferri (49.), 3-0 Maxwell Cornet (57.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira