Wenger: Gott stig fyrir okkur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2016 22:05 Wenger hafði sína menn hafa spilað betur í seinni hálfleik en þeim fyrri. vísir/getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ánægður með stigið sem hans menn fengu gegn Paris Saint-Germain á Parc des Princes í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Arsenal lenti undir eftir aðeins 42 sekúndur en kom til baka og Alexis Sánchez tryggði liðinu stig þegar hann jafnaði metin 13 mínútum fyrir leikslok. „Við vildum byrja leikinn á háu tempói en við lentum undir eftir mínútu. Þeir keyrðu yfir okkur á 20 mínútna kafla, byrjuðu miklu betur en við stóðum þetta af okkur,“ sagði Wenger eftir leik. Hann kvaðst sáttur með hvernig hans menn spiluðu seinni hálfleikinn. „Við spiluðum miklu betur í seinni hálfleik en þeir duttu reyndar aðeins niður líka. Við fórum með liðið mjög hátt á völlinn og vorum berskjaldaðir fyrir skyndisóknum. En þetta er gott stig fyrir okkur,“ sagði Wenger sem stillti Sánchez upp sem fremsta manni í kvöld. „Þú verður að berjast þegar þú ert á útivelli og Sánchez gerði vel. Hann var einmana á köflum en þetta var auðveldara fyrir hann í seinni hálfleik.“ Marco Verratti og Oliver Giroud voru báðir reknir af velli í uppbótartíma en það var óljóst hvað þeir gerðu til að verðskulda rauða spjöldin. „Ég skildi ekki rauðu spjöldin. Giroud segist ekki hafa gert neitt. Við þurfum að skoða þetta aftur. Ég trúi Giroud,“ sagði Wenger. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Skytturnar heimsækja Frakklandsmeistara síðustu fjögurra ára í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. september 2016 08:30 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ánægður með stigið sem hans menn fengu gegn Paris Saint-Germain á Parc des Princes í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Arsenal lenti undir eftir aðeins 42 sekúndur en kom til baka og Alexis Sánchez tryggði liðinu stig þegar hann jafnaði metin 13 mínútum fyrir leikslok. „Við vildum byrja leikinn á háu tempói en við lentum undir eftir mínútu. Þeir keyrðu yfir okkur á 20 mínútna kafla, byrjuðu miklu betur en við stóðum þetta af okkur,“ sagði Wenger eftir leik. Hann kvaðst sáttur með hvernig hans menn spiluðu seinni hálfleikinn. „Við spiluðum miklu betur í seinni hálfleik en þeir duttu reyndar aðeins niður líka. Við fórum með liðið mjög hátt á völlinn og vorum berskjaldaðir fyrir skyndisóknum. En þetta er gott stig fyrir okkur,“ sagði Wenger sem stillti Sánchez upp sem fremsta manni í kvöld. „Þú verður að berjast þegar þú ert á útivelli og Sánchez gerði vel. Hann var einmana á köflum en þetta var auðveldara fyrir hann í seinni hálfleik.“ Marco Verratti og Oliver Giroud voru báðir reknir af velli í uppbótartíma en það var óljóst hvað þeir gerðu til að verðskulda rauða spjöldin. „Ég skildi ekki rauðu spjöldin. Giroud segist ekki hafa gert neitt. Við þurfum að skoða þetta aftur. Ég trúi Giroud,“ sagði Wenger.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Skytturnar heimsækja Frakklandsmeistara síðustu fjögurra ára í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. september 2016 08:30 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Skytturnar heimsækja Frakklandsmeistara síðustu fjögurra ára í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. september 2016 08:30