Hlutabréf lækka út um allan heim Sæunn Gísladóttir skrifar 12. september 2016 13:42 Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaða í Asíu hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið. vísir/afp Í nótt lækkaði gengi hlutabréfa á hlutabréfamörkuðum í Asíu, í kjölfarið hefur gengi hlutabréfa í Evrópu og Bandaríkjunum lækkað einnig. Í nótt lækkaðu allar stærstu hlutabréfavísitölur í Asíu um í kringum tvö prósent, Nikkei 225 vísitalan í Japan um 1,73 prósent og Shanghai vísitalan um 1,85 prósent. Það sem af er degi hefur FTSE 100 vísitalan í Bretlandi lækkað um 1,6 prósent, DAX vísitalan í Þýskalandi hefur lækkað um 1,8 prósent og Euro Stoxx 50 hefur lækkað um 1,92 prósent. Í Bandaríkjunum hefur Dow Jones vísitalan lækkað um tæplega 0,5 prósent og S&P 500 lækkað um 0,4 prósent. Á Íslandi er þó aðra sögu að segja. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,73 prósent í dag, eitthvað er bæði um hækkanir og lækkanir. Gengi hlutabréfa í Eik hafa lækkað mest eða um 1,43 prósent.Sérfræðingar telja að rekja megi lækkunina til þess að fjárfestar séu að missa trúna á því að seðlabankar geti ýtt undir hagvöxt á sama hátt og þeir hafa verið að gera eftir efnahagskreppuna 2008. Fjárfestar undirbúa sig nú undir það að stýrivextir verði hækkaðir í Bandaríkjunum þann 21. september og að fleiri seðlabankar fara út í frekari aðgerðir til að ýta undir hagvöxt. Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Í nótt lækkaði gengi hlutabréfa á hlutabréfamörkuðum í Asíu, í kjölfarið hefur gengi hlutabréfa í Evrópu og Bandaríkjunum lækkað einnig. Í nótt lækkaðu allar stærstu hlutabréfavísitölur í Asíu um í kringum tvö prósent, Nikkei 225 vísitalan í Japan um 1,73 prósent og Shanghai vísitalan um 1,85 prósent. Það sem af er degi hefur FTSE 100 vísitalan í Bretlandi lækkað um 1,6 prósent, DAX vísitalan í Þýskalandi hefur lækkað um 1,8 prósent og Euro Stoxx 50 hefur lækkað um 1,92 prósent. Í Bandaríkjunum hefur Dow Jones vísitalan lækkað um tæplega 0,5 prósent og S&P 500 lækkað um 0,4 prósent. Á Íslandi er þó aðra sögu að segja. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,73 prósent í dag, eitthvað er bæði um hækkanir og lækkanir. Gengi hlutabréfa í Eik hafa lækkað mest eða um 1,43 prósent.Sérfræðingar telja að rekja megi lækkunina til þess að fjárfestar séu að missa trúna á því að seðlabankar geti ýtt undir hagvöxt á sama hátt og þeir hafa verið að gera eftir efnahagskreppuna 2008. Fjárfestar undirbúa sig nú undir það að stýrivextir verði hækkaðir í Bandaríkjunum þann 21. september og að fleiri seðlabankar fara út í frekari aðgerðir til að ýta undir hagvöxt.
Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Björgvin Ingi til Deloitte Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira