Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2016 10:04 Fimmtungur allra starfsmanna bankans verður sagt upp. Vísir/AFP Commerzbank AG, næststærsti banki Þýskalandi, hefur sagt upp 9.600 af starfsmönnum bankans, eða um fimmtungi allra starfsmanna. Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. Í frétt Wall Street Journal segir að fréttirnar séu skýrt merki þess að Martin Zielke, forstjóri bankans, ætli sér að draga úr umsvifum bankans, sem er að hluta í eigu þýska ríkisins. Í yfirlýsingu segir að bankinn ætli sér að einbeita sér að kjarnastarfsemi, en að breytt umhverfi, aukin rafræn þjónusta og ferlar leiði til þess að 9.600 starfsmönnum verði sagt upp. Fjárfestingahluti bankans og eining sem þjónar smáum og millistórum fyrirtækjum verða sameinaðar. Kostmaður við endurskipulagningu bankans er áætlaður vera 1,1 milljarður evra, rúmlega 140 milljarðar króna. Tap á þriðja ársfjórðungi er áætlað 700 milljónir evra. Tengdar fréttir Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. 29. september 2016 08:45 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 Hópuppsögn hjá Arion banka Afkoma bankans var undir væntingum á fyrstu sex mánuðum ársins. 28. september 2016 15:29 100 þúsund bankamenn misstu vinnuna á árinu Fyrrverandi forstjóri Barclays telur að smáforrit og önnur tækni gætu leyst helming bankastarfsmanna af hólmi á næstu tíu árum. 14. desember 2015 17:07 Mest lesið Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Commerzbank AG, næststærsti banki Þýskalandi, hefur sagt upp 9.600 af starfsmönnum bankans, eða um fimmtungi allra starfsmanna. Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. Í frétt Wall Street Journal segir að fréttirnar séu skýrt merki þess að Martin Zielke, forstjóri bankans, ætli sér að draga úr umsvifum bankans, sem er að hluta í eigu þýska ríkisins. Í yfirlýsingu segir að bankinn ætli sér að einbeita sér að kjarnastarfsemi, en að breytt umhverfi, aukin rafræn þjónusta og ferlar leiði til þess að 9.600 starfsmönnum verði sagt upp. Fjárfestingahluti bankans og eining sem þjónar smáum og millistórum fyrirtækjum verða sameinaðar. Kostmaður við endurskipulagningu bankans er áætlaður vera 1,1 milljarður evra, rúmlega 140 milljarðar króna. Tap á þriðja ársfjórðungi er áætlað 700 milljónir evra.
Tengdar fréttir Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. 29. september 2016 08:45 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 Hópuppsögn hjá Arion banka Afkoma bankans var undir væntingum á fyrstu sex mánuðum ársins. 28. september 2016 15:29 100 þúsund bankamenn misstu vinnuna á árinu Fyrrverandi forstjóri Barclays telur að smáforrit og önnur tækni gætu leyst helming bankastarfsmanna af hólmi á næstu tíu árum. 14. desember 2015 17:07 Mest lesið Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. 29. september 2016 08:45
Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00
Hópuppsögn hjá Arion banka Afkoma bankans var undir væntingum á fyrstu sex mánuðum ársins. 28. september 2016 15:29
100 þúsund bankamenn misstu vinnuna á árinu Fyrrverandi forstjóri Barclays telur að smáforrit og önnur tækni gætu leyst helming bankastarfsmanna af hólmi á næstu tíu árum. 14. desember 2015 17:07