Norðurljósin eftirminnilegust Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. september 2016 07:25 Ferðamenn horfa til himins í von um að sjá norðurljós í Perlunni í gær. vísir/egill Ferðamenn sem sækja Ísland heim virðast vera mjög sáttir við dvöl sína hér á landi ef marka má nýja könnun sem Maskína framkvæmdi á meðal ferðamenna fyrir Ferðamálastofu.Niðurstöður úr svörum þeirra ferðamanna sem komu hingað til lands á tímabilinu október 2015 til maí 2016 liggja nú fyrir og sýna að 95,9 prósent svarenda sögðu að Íslandsferðin hafi staðist væntingar. Þá töldu tæp 90 prósent líklegt að þau myndu koma aftur til landsins sem er töluvert hærra hlutfall en í sambærilegri könnun fyrir tveimur árum (83,3 prósent). Líkt og fyrri kannanir hafa sýnt nefna flestir náttúruna sem ástæðuna fyrir því að þeir heimsæki Ísland, en þeir sem nefndu náttúruna sem áhrifavald voru beðnir um að svara því hvað það væri varðandi náttúruna sem heillaði. Flestir nefndu óspillta náttúruna eða 50,7 prósent en næst á eftir komu norðurljósin sem hafa einmitt heillað bæði Íslendinga og útlendinga seinustu daga. Þegar ferðamennirnir voru svo beðnir um að svara því hvað væri minnisstæðasta upplifunin höfðu norðurljósin vinninginn eða hjá 28 prósent svarenda. Næst á eftir kom náttúran og síðan Bláa lónið sem var minnisstæðasta upplifunin samkvæmt sambærilegri könnun ferðamálastofu fyrir tveimur árum. Um var að ræða netkönnun þar sem netföngum var safnað með skipulögðum hætti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Úrtakið var 5.101 og var svarhlutfallið 40,4%. Könnunin var unnin með sambærilegum hætti og síðasta könnun, sem framkvæmd var veturinn 2013-2014. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bíll við bíl vegna norðurljósanna Mikil spenna ríkir. 28. september 2016 22:59 Norðurljósaæði á Íslandi Aukning ferðamanna yfir vetrarmánuði er að verulegu leyti rakin til norðurljósa sem ná sex stigum í kvöld, sem er fátítt. 28. september 2016 13:00 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Fleiri fréttir „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira
Ferðamenn sem sækja Ísland heim virðast vera mjög sáttir við dvöl sína hér á landi ef marka má nýja könnun sem Maskína framkvæmdi á meðal ferðamenna fyrir Ferðamálastofu.Niðurstöður úr svörum þeirra ferðamanna sem komu hingað til lands á tímabilinu október 2015 til maí 2016 liggja nú fyrir og sýna að 95,9 prósent svarenda sögðu að Íslandsferðin hafi staðist væntingar. Þá töldu tæp 90 prósent líklegt að þau myndu koma aftur til landsins sem er töluvert hærra hlutfall en í sambærilegri könnun fyrir tveimur árum (83,3 prósent). Líkt og fyrri kannanir hafa sýnt nefna flestir náttúruna sem ástæðuna fyrir því að þeir heimsæki Ísland, en þeir sem nefndu náttúruna sem áhrifavald voru beðnir um að svara því hvað það væri varðandi náttúruna sem heillaði. Flestir nefndu óspillta náttúruna eða 50,7 prósent en næst á eftir komu norðurljósin sem hafa einmitt heillað bæði Íslendinga og útlendinga seinustu daga. Þegar ferðamennirnir voru svo beðnir um að svara því hvað væri minnisstæðasta upplifunin höfðu norðurljósin vinninginn eða hjá 28 prósent svarenda. Næst á eftir kom náttúran og síðan Bláa lónið sem var minnisstæðasta upplifunin samkvæmt sambærilegri könnun ferðamálastofu fyrir tveimur árum. Um var að ræða netkönnun þar sem netföngum var safnað með skipulögðum hætti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Úrtakið var 5.101 og var svarhlutfallið 40,4%. Könnunin var unnin með sambærilegum hætti og síðasta könnun, sem framkvæmd var veturinn 2013-2014.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bíll við bíl vegna norðurljósanna Mikil spenna ríkir. 28. september 2016 22:59 Norðurljósaæði á Íslandi Aukning ferðamanna yfir vetrarmánuði er að verulegu leyti rakin til norðurljósa sem ná sex stigum í kvöld, sem er fátítt. 28. september 2016 13:00 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Fleiri fréttir „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira
Norðurljósaæði á Íslandi Aukning ferðamanna yfir vetrarmánuði er að verulegu leyti rakin til norðurljósa sem ná sex stigum í kvöld, sem er fátítt. 28. september 2016 13:00