Apple flytur höfuðstöðvar sínar í eitt frægasta orkuver allra tíma Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. september 2016 20:30 Rafstöðin er eitt helsta kennileiti Lundúna. Vísir/Getty Apple mun flytja höfuðstöðvar sínar í Bretlandi í Battersea rafstöðina í Lundúnum sem staðið hefur auð og ónotuð árum saman. Unnið er að uppbyggingu á svæðinu en rafstöðin er eitt helsta kennileiti Lundúna. Apple er nú þegar með átta mismunandi starfstöðvar í Bretlandi en reiknar fyrirtækið með að sameina þær í eina í rafstöðinni sem verið er að breyta til þess að laða að fyrirtæki og verslanir. Alls munu 1.400 starfsmenn starfa í höfuðstöðvum Apple í Battersea en áætlað er að fyrirtækið muni flytja inn árið 2021. Rafstöðin var tekin í gagnið árið 1933 og framleiddi rafmagn allt til ársins 1983. Síðan þá hefur rafstöðin að mestu staðið auð og var ástand byggingarinnar orðið slæmt. Staðsetning hennar þykir þó afar góð enda er hún á bökkum Thames í suðvesturhluta Lundúna og hefur verið unnið að endurnýjun hennar undanfarin ár. Er hún best þekkt fyrir að birtast á plötuumslagi plötu Pink Floyd, Animals, en henni hefur einnig brugðið fyrir í fjölmörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum á borð við The Meaning of Life, The Dark Knight, Children of Men, Doctor Who og Spooks. Tækni Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Apple mun flytja höfuðstöðvar sínar í Bretlandi í Battersea rafstöðina í Lundúnum sem staðið hefur auð og ónotuð árum saman. Unnið er að uppbyggingu á svæðinu en rafstöðin er eitt helsta kennileiti Lundúna. Apple er nú þegar með átta mismunandi starfstöðvar í Bretlandi en reiknar fyrirtækið með að sameina þær í eina í rafstöðinni sem verið er að breyta til þess að laða að fyrirtæki og verslanir. Alls munu 1.400 starfsmenn starfa í höfuðstöðvum Apple í Battersea en áætlað er að fyrirtækið muni flytja inn árið 2021. Rafstöðin var tekin í gagnið árið 1933 og framleiddi rafmagn allt til ársins 1983. Síðan þá hefur rafstöðin að mestu staðið auð og var ástand byggingarinnar orðið slæmt. Staðsetning hennar þykir þó afar góð enda er hún á bökkum Thames í suðvesturhluta Lundúna og hefur verið unnið að endurnýjun hennar undanfarin ár. Er hún best þekkt fyrir að birtast á plötuumslagi plötu Pink Floyd, Animals, en henni hefur einnig brugðið fyrir í fjölmörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum á borð við The Meaning of Life, The Dark Knight, Children of Men, Doctor Who og Spooks.
Tækni Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira