Lögreglan segist ekki handtaka fólk sem neitar að borga á veitingastöðum Birgir Olgeirsson skrifar 28. september 2016 14:26 Frá Hafnarfirði. Fréttablaðið/Valli Óskað var eftir aðstoð lögreglu á veitingastað í Hafnarfirði í gærkvöldi vegna átta ferðamanna sem neituðu að greiða fyrir mat og drykk. Ferðamennirnir voru ósáttir við skammtastærðirnar á veitingastaðnum, vildu fá meira fyrir peninginn og neituðu því að borga.Sjá einnig: Ferðamenn neituðu að borga fyrir matinn á veitingastað í Hafnarfirði Greint var frá þessu í dagbók lögreglunnar í morgun en Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi ekki algengt að lögreglan sé kölluð til vegna svona mála, þar sem viðskiptavinir neita að greiða fyrir mat á veitingastöðum. Hann segir málið ekki hafa gengið svo langt að ferðamönnunum hafi verið hótað handtöku, enda gangi lögreglan aldrei svo langt í slíkum málum, líkt og því sem átti sér stað á veitingastaðnum í Hafnarfirði. Hefðu ferðamennirnir hins vegar staðið við það að neita að greiða fyrir matinn, þá hefði lögreglan safnað upplýsingum um þá og væntanlega kært þá fyrir fjársvik. „Við leitum alltaf að meðalhófinu,“ segir Margeir við Vísi um málið. Frá Neytendastofu fengust þær upplýsingar að veitingastaðir hafi almennt frekar frjálsar hendur þegar kemur að skammtastærðum. Nema þeir hafi auglýst fyrirframgefna skammtastærð, 120 gramma steik, 200 gramma hamborgara, 16 tommu pizzu, svo dæmi séu tekin, en afgreiddur réttur næði ekki þeirri stærð. Þá væri veitingastaðurinn búinn að gera sig sekan um villandi upplýsingar, sem og ef hann auglýsir veglegan rétt með mynd en sú mynd sé í engu samræmi við afgreiddan rétt. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn neituðu að borga fyrir matinn á veitingastað í Hafnarfirði Það kennir ýmissa grasa í dagbók lögreglu þennan morguninn. 28. september 2016 07:21 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Óskað var eftir aðstoð lögreglu á veitingastað í Hafnarfirði í gærkvöldi vegna átta ferðamanna sem neituðu að greiða fyrir mat og drykk. Ferðamennirnir voru ósáttir við skammtastærðirnar á veitingastaðnum, vildu fá meira fyrir peninginn og neituðu því að borga.Sjá einnig: Ferðamenn neituðu að borga fyrir matinn á veitingastað í Hafnarfirði Greint var frá þessu í dagbók lögreglunnar í morgun en Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi ekki algengt að lögreglan sé kölluð til vegna svona mála, þar sem viðskiptavinir neita að greiða fyrir mat á veitingastöðum. Hann segir málið ekki hafa gengið svo langt að ferðamönnunum hafi verið hótað handtöku, enda gangi lögreglan aldrei svo langt í slíkum málum, líkt og því sem átti sér stað á veitingastaðnum í Hafnarfirði. Hefðu ferðamennirnir hins vegar staðið við það að neita að greiða fyrir matinn, þá hefði lögreglan safnað upplýsingum um þá og væntanlega kært þá fyrir fjársvik. „Við leitum alltaf að meðalhófinu,“ segir Margeir við Vísi um málið. Frá Neytendastofu fengust þær upplýsingar að veitingastaðir hafi almennt frekar frjálsar hendur þegar kemur að skammtastærðum. Nema þeir hafi auglýst fyrirframgefna skammtastærð, 120 gramma steik, 200 gramma hamborgara, 16 tommu pizzu, svo dæmi séu tekin, en afgreiddur réttur næði ekki þeirri stærð. Þá væri veitingastaðurinn búinn að gera sig sekan um villandi upplýsingar, sem og ef hann auglýsir veglegan rétt með mynd en sú mynd sé í engu samræmi við afgreiddan rétt.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn neituðu að borga fyrir matinn á veitingastað í Hafnarfirði Það kennir ýmissa grasa í dagbók lögreglu þennan morguninn. 28. september 2016 07:21 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Ferðamenn neituðu að borga fyrir matinn á veitingastað í Hafnarfirði Það kennir ýmissa grasa í dagbók lögreglu þennan morguninn. 28. september 2016 07:21