Ronaldo nálgast þriggja stafa tölu | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2016 10:15 Ronaldo er búinn að skora 98. mörk í Meistaradeildinni. vísir/getty Önnur umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst með átta leikjum í gær.Tottenham Hotspur náði í sín fyrstu stig í E-riðli þegar liðið lagði CSKA að velli í Moskvu, 0-1. Son Heung-Min skoraði eina mark leiksins en Suður-Kóreumaðurinn hefur verið heitur að undanförnu.Cristiano Ronaldo skoraði sitt 98. mark í Meistaradeildinni þegar Real Madrid gerði 2-2 jafntefli við Borussia Dortmund á útivelli í F-riðli. Real Madrid er ósigrað í síðustu 23 leikjum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.Leicester City er með fullt hús stiga í G-riðli eftir 1-0 sigur á Porto. Alsíringarnir í liði Leicester áttu heiðurinn að markinu. Riyad Mahrez sendi fyrir á Islam Slimani sem skallaði boltann í netið á 25. mínútu.Juventus átti svo ekki í neinum vandræðum með að vinna Dinamo Zagreb í H-riðli. Lokatölur 0-4, ítölsku meisturunum í vil.Mörkin úr umræddum fjórum leikjum má sjá hér að neðan.Annarri umferð riðlakeppninnar lýkur með átta leikjum í kvöld. Fjórir þeirra verða sýndir í beinni útsendingu á Sportstöðvum Stöðvar 2. Þá verður Meistaradeildarmessan á dagskrá á Stöð 2 Sport HD, en þar verður fylgst með öllum átta leikjum kvöldsins samtímis.Dagskrá kvöldsins í Meistaradeildinni: 18:15 Meistaradeildarmessan - Stöð 2 Sport 18:40 Arsenal - Basel - Stöð 2 Sport 2 18:40 Celtic - Man City - Stöð 2 Sport 3 18:40 Atlético Madrid - Bayern München - Stöð 2 Sport 4 18:40 Borussia Mönchengladbach - Barcelona - Stöð 2 Sport 5 20:45 Meistaradeildarmörkin - Stöð 2 SportCSKA Moskva 0-1 Tottenham Dortmund 2-2 Real Madrid Leicester 1-0 Porto Dinamo Zagreb 0-4 Juventus Meistaradeild Evrópu Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sport Fleiri fréttir Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Sjá meira
Önnur umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst með átta leikjum í gær.Tottenham Hotspur náði í sín fyrstu stig í E-riðli þegar liðið lagði CSKA að velli í Moskvu, 0-1. Son Heung-Min skoraði eina mark leiksins en Suður-Kóreumaðurinn hefur verið heitur að undanförnu.Cristiano Ronaldo skoraði sitt 98. mark í Meistaradeildinni þegar Real Madrid gerði 2-2 jafntefli við Borussia Dortmund á útivelli í F-riðli. Real Madrid er ósigrað í síðustu 23 leikjum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.Leicester City er með fullt hús stiga í G-riðli eftir 1-0 sigur á Porto. Alsíringarnir í liði Leicester áttu heiðurinn að markinu. Riyad Mahrez sendi fyrir á Islam Slimani sem skallaði boltann í netið á 25. mínútu.Juventus átti svo ekki í neinum vandræðum með að vinna Dinamo Zagreb í H-riðli. Lokatölur 0-4, ítölsku meisturunum í vil.Mörkin úr umræddum fjórum leikjum má sjá hér að neðan.Annarri umferð riðlakeppninnar lýkur með átta leikjum í kvöld. Fjórir þeirra verða sýndir í beinni útsendingu á Sportstöðvum Stöðvar 2. Þá verður Meistaradeildarmessan á dagskrá á Stöð 2 Sport HD, en þar verður fylgst með öllum átta leikjum kvöldsins samtímis.Dagskrá kvöldsins í Meistaradeildinni: 18:15 Meistaradeildarmessan - Stöð 2 Sport 18:40 Arsenal - Basel - Stöð 2 Sport 2 18:40 Celtic - Man City - Stöð 2 Sport 3 18:40 Atlético Madrid - Bayern München - Stöð 2 Sport 4 18:40 Borussia Mönchengladbach - Barcelona - Stöð 2 Sport 5 20:45 Meistaradeildarmörkin - Stöð 2 SportCSKA Moskva 0-1 Tottenham Dortmund 2-2 Real Madrid Leicester 1-0 Porto Dinamo Zagreb 0-4 Juventus
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Íslenski boltinn Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sport Fleiri fréttir Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn