Maðurinn sem fannst látinn í Öskju var svissneskur Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2016 17:21 Líkið fannst á leiðinni frá Öskju niður í Dyngjufjalladal. Vísir/GVA Erlendi ferðamaðurinn sem fannst látinn á gönguleið nyrst í Öskju á hálendi Íslands þann 13. september 2016 síðastliðinn var svissneskur ríkisborgari. Í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra segir að hann hafi verið 51 árs karlmaður, þaulreyndur göngu- og útivistarmaður. Að beiðni aðstandenda hins látna verður nafn hans ekki gefið upp. Það var franskur ferðamaður sem gekk fram á líkið á leiðinni frá Öskju niður í Dyngjufjalladal. Kallað var eftir aðstoð björgunarsveitarmanna úr Mývatnssveit til að flytja líkið til byggða, með aðstoð þjóðgarðsvarðar og lögreglu, og var það vistað í kapellu á Húsavík áður en það var flutt til Reykjavíkur. Lögregla á Húsavík hafði áður greint frá því að erfitt sé áætla hvenær maðurinn dó, en útilokað væri að það hafi verið lengra en mánuður. Áverkar mannsins og vettvangurinn hafi einnig útilokað að dauða mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Líkfundur við Öskju: Áverkar mannsins og vettvangur útiloka að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Franskur ferðamaður fann líkið. 14. september 2016 10:10 Lík ferðamanns fannst nærri Öskju Engar vísbendingar eru um að andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. 14. september 2016 07:10 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Sjá meira
Erlendi ferðamaðurinn sem fannst látinn á gönguleið nyrst í Öskju á hálendi Íslands þann 13. september 2016 síðastliðinn var svissneskur ríkisborgari. Í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra segir að hann hafi verið 51 árs karlmaður, þaulreyndur göngu- og útivistarmaður. Að beiðni aðstandenda hins látna verður nafn hans ekki gefið upp. Það var franskur ferðamaður sem gekk fram á líkið á leiðinni frá Öskju niður í Dyngjufjalladal. Kallað var eftir aðstoð björgunarsveitarmanna úr Mývatnssveit til að flytja líkið til byggða, með aðstoð þjóðgarðsvarðar og lögreglu, og var það vistað í kapellu á Húsavík áður en það var flutt til Reykjavíkur. Lögregla á Húsavík hafði áður greint frá því að erfitt sé áætla hvenær maðurinn dó, en útilokað væri að það hafi verið lengra en mánuður. Áverkar mannsins og vettvangurinn hafi einnig útilokað að dauða mannsins hafi borið að með saknæmum hætti.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Líkfundur við Öskju: Áverkar mannsins og vettvangur útiloka að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Franskur ferðamaður fann líkið. 14. september 2016 10:10 Lík ferðamanns fannst nærri Öskju Engar vísbendingar eru um að andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. 14. september 2016 07:10 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Sjá meira
Líkfundur við Öskju: Áverkar mannsins og vettvangur útiloka að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Franskur ferðamaður fann líkið. 14. september 2016 10:10
Lík ferðamanns fannst nærri Öskju Engar vísbendingar eru um að andlát mannsins hafi borið að með saknæmum hætti. 14. september 2016 07:10