„Flokkur Fólksins er nýtt heiðarlegt stjórnmálafl sem berst af hugsjón gegn hvers konar mismunun, óréttlæti, lögleysu og fátækt og hefur verið úthlutað listabókstafnum F,“ segir í tilkynningu til fjölmiðla. Þá ætlar flokkurinn að berjast fyrir afnámi verðtryggingar.
Þar segir einnig að flokkurinn muni bjóða fram í öllum kjördæmum fyrir komandi Alþingiskosningar þann 29. oktober n.k.
- Inga Sæland, Lögfræðikandidat og formaður Flokks Fólksins
- Grétar Pétur Geirsson Framkvæmdarstjóri
- Auður Traustadóttir Sjúkraliði
- Ólafur S Ögmundsson Vélstjóri
- Baldvin Örn Ólason Ráðgjafi
- Linda Mjöll Gunnarsdóttir Leikskólakennari
- Einir G.K. Normann Verkefnastjóri
- Steinar Björgvinsson Verkefnastjóri
- Maríanna Vilbergs Hafsteinsdóttir Ferðabæklingur
- Óli Már Guðmundsson Listamaður
- Jón Steindór Þorsteinsson Íþróttafræðingur
- Hjördís Björg Kristinsdóttir Sjúkraliði
- Þórarinn Hafdal Hávarðsson Vaktstjóri
- Jón Ólafur Jónsson Matreiðslumaður
- Dagný Pétursdóttir Skólaliði
- Kristján Karlsson Leigubílstjóri
- Sigríður Sæland Óladóttir Hjúkrunarfræðingur
- Sævar Helgi Geirsson Málari
- Davíð Karl Davíðsson Bifreiðarstjóri
- Gísli Ragnar Gunnarsson Verkamaður
- Lára Thorarensen Húsmóðir
- Guðbergur Magnússon Húsasmíðameistari
Inga Sæland ræddi stefnu flokksins í Bítinu á Bylgjunni í júní.