Ari: Förum til Króatíu til að sækja þrjú stig Kristinn Páll Teitsson á Laugardalsvelli skrifar 9. október 2016 22:16 Ari var öflugur í kvöld. Vísir/Getty „Við tökum fullt hús stiga í þessu landsleikjahléi en þetta var miklu heildsteyptari frammistaða í kvöld. Þeir skapa sér varla færi í kvöld fyrir utan einhver langskot,“ sagði Ari Freyr Skúlason, bakvörður íslenska liðsins, aðspurður út í spilamennsku liðsins eftir 2-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. „Þetta var allt annað lið en við mættum í Tyrklandi fyrir ári síðan en við mættum bara með mun betra hugarfar til leiks í kvöld. Frá fyrstu sekúndu vorum við klárir á meðan þeir áttu í vandræðum með þetta skemmtilega íslenska veður.“Sjá einnig:Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ari hrósaði Theodóri Elmari Bjarnasyni sem kom inn fyrir fyrirliðann Aron Einar Gunnarsson en Elmar átti stóran þátt í fyrsta marki Íslands í kvöld „Hann var hreint út sagt frábær í kvöld og Birkir sömuleiðis. Hann á allt hrós skilið eftir kvöldið eftir þessa frábæru innkomu. Hann vann og vann og vann, var öflugur sóknarlega sem og varnarlega,“ sagði Ari og bætti við: „Þetta sýndi að við erum ekki bara með ellefu leikmanna hóp. Það geta og vilja fleiri fá að spila og við erum með fullt af mönnum á bekknum sem eru að spila vel. Það eru allir klárir að koma inn í liðið.“ Ari tók undir að það hefði verið léttir að setja strax annað markið í andlitið á Tyrkjum eftir fyrsta markið. „Það var mjög stórt, það var mikilvægt að fá smá svigrúm en við gátum ekki slakað á klónni. Þeir voru 0-2 undir gegn Úkraínu og náðu að bjarga því. Við vorum staðráðnir í að hleypa þeim ekki aftur inn í leikinn og varnarleikurinn er það sem skóp sigurinn í dag.“ Næsti leikur Íslands er á kunnuglegum slóðum gegn Króatíu þar sem Ísland féll úr leik í undankeppni HM haustið 2013. „Við erum reynslunni ríkari og búnir að fullt af stórum leikjum en við mætum feyknasterku króatísku liði. Við vitum hvað þeir geta en við förum út til þess að taka þrjú stig.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45 Myndasyrpa frá dásámlegum fyrri hálfleik í Laugardalnum Nú er nýhafinn seinni hálfleikur í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018. 9. október 2016 19:54 Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur Ísland er komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir öruggan 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 20:37 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30 Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Glasner hættir með Cryctal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sjá meira
„Við tökum fullt hús stiga í þessu landsleikjahléi en þetta var miklu heildsteyptari frammistaða í kvöld. Þeir skapa sér varla færi í kvöld fyrir utan einhver langskot,“ sagði Ari Freyr Skúlason, bakvörður íslenska liðsins, aðspurður út í spilamennsku liðsins eftir 2-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. „Þetta var allt annað lið en við mættum í Tyrklandi fyrir ári síðan en við mættum bara með mun betra hugarfar til leiks í kvöld. Frá fyrstu sekúndu vorum við klárir á meðan þeir áttu í vandræðum með þetta skemmtilega íslenska veður.“Sjá einnig:Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ari hrósaði Theodóri Elmari Bjarnasyni sem kom inn fyrir fyrirliðann Aron Einar Gunnarsson en Elmar átti stóran þátt í fyrsta marki Íslands í kvöld „Hann var hreint út sagt frábær í kvöld og Birkir sömuleiðis. Hann á allt hrós skilið eftir kvöldið eftir þessa frábæru innkomu. Hann vann og vann og vann, var öflugur sóknarlega sem og varnarlega,“ sagði Ari og bætti við: „Þetta sýndi að við erum ekki bara með ellefu leikmanna hóp. Það geta og vilja fleiri fá að spila og við erum með fullt af mönnum á bekknum sem eru að spila vel. Það eru allir klárir að koma inn í liðið.“ Ari tók undir að það hefði verið léttir að setja strax annað markið í andlitið á Tyrkjum eftir fyrsta markið. „Það var mjög stórt, það var mikilvægt að fá smá svigrúm en við gátum ekki slakað á klónni. Þeir voru 0-2 undir gegn Úkraínu og náðu að bjarga því. Við vorum staðráðnir í að hleypa þeim ekki aftur inn í leikinn og varnarleikurinn er það sem skóp sigurinn í dag.“ Næsti leikur Íslands er á kunnuglegum slóðum gegn Króatíu þar sem Ísland féll úr leik í undankeppni HM haustið 2013. „Við erum reynslunni ríkari og búnir að fullt af stórum leikjum en við mætum feyknasterku króatísku liði. Við vitum hvað þeir geta en við förum út til þess að taka þrjú stig.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45 Myndasyrpa frá dásámlegum fyrri hálfleik í Laugardalnum Nú er nýhafinn seinni hálfleikur í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018. 9. október 2016 19:54 Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur Ísland er komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir öruggan 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 20:37 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30 Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Fleiri fréttir Glasner hættir með Cryctal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Sjá meira
Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45
Myndasyrpa frá dásámlegum fyrri hálfleik í Laugardalnum Nú er nýhafinn seinni hálfleikur í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018. 9. október 2016 19:54
Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur Ísland er komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir öruggan 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 20:37
Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30
Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14