Henderson og Alli vildu fleiri mörk Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 8. október 2016 19:00 Henderson og Alli fagna öðru marki Englands í dag vísir/getty Jordan Henderson lagði upp bæði mörk Englands gegn Möltu í undankeppni HM í dag en var svekktur að England nýtti ekki yfirburði sína og vann stærri sigur. „Við fengum nógu mörg færi í leiknum til að skora fleiri mörk. Það eru vonbrigði leiksins, að við skoruðum ekki fleiri mörk,“ sagði Henderson sem lék stórt hlutverk í báðum mörkum Englands í 2-0 sigrinum í dag. „Við urðum værukærir undir lok leiksins og við þurfum að vinna í því en það var gott að fá þrjú stig.“ Henderson hrósaði félaga sínum Dele Alli sem skoraði seinna mark Englands í dag. Alli fékk sendingu frá Henderson en þurfti tvær skottilraunir til að koma boltanum í markið. „Það er fullkomið fyrir Dele að leika í tíunni. Við (Wayne) Rooney þurfum að koma boltanum fram og vernda vörnina þegar við töpum boltanum,“ sagði Henderson. Dela Alli var ánægður með markið sem hann skoraði en hefði líkt og Henderson viljað sjá enska liðið vinna stærri sigur. „Ég vil taka hlaupin inn í teig og skora mörk og leggja upp. Færin voru þarna en við þurfum að nýta þau betur,“ sagði Alli.Gareth Southate stýrði enska liðinu í fyrsta sinn og var Alli ánægður með þjálfarann. „Gareth Southgate er frábær knattspyrnustjóri sem þekkir minn leik. Hann sagði mér að leika eins og ég geri best og við lékum allir vel. Við héldum boltanum vel og stjórnuðum leiknum frá upphafi til enda.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Jordan Henderson lagði upp bæði mörk Englands gegn Möltu í undankeppni HM í dag en var svekktur að England nýtti ekki yfirburði sína og vann stærri sigur. „Við fengum nógu mörg færi í leiknum til að skora fleiri mörk. Það eru vonbrigði leiksins, að við skoruðum ekki fleiri mörk,“ sagði Henderson sem lék stórt hlutverk í báðum mörkum Englands í 2-0 sigrinum í dag. „Við urðum værukærir undir lok leiksins og við þurfum að vinna í því en það var gott að fá þrjú stig.“ Henderson hrósaði félaga sínum Dele Alli sem skoraði seinna mark Englands í dag. Alli fékk sendingu frá Henderson en þurfti tvær skottilraunir til að koma boltanum í markið. „Það er fullkomið fyrir Dele að leika í tíunni. Við (Wayne) Rooney þurfum að koma boltanum fram og vernda vörnina þegar við töpum boltanum,“ sagði Henderson. Dela Alli var ánægður með markið sem hann skoraði en hefði líkt og Henderson viljað sjá enska liðið vinna stærri sigur. „Ég vil taka hlaupin inn í teig og skora mörk og leggja upp. Færin voru þarna en við þurfum að nýta þau betur,“ sagði Alli.Gareth Southate stýrði enska liðinu í fyrsta sinn og var Alli ánægður með þjálfarann. „Gareth Southgate er frábær knattspyrnustjóri sem þekkir minn leik. Hann sagði mér að leika eins og ég geri best og við lékum allir vel. Við héldum boltanum vel og stjórnuðum leiknum frá upphafi til enda.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira