Íslensku EM-elskurnar notuðu kraft Óðins og komu til baka gegn Finnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. október 2016 10:00 Gylfi Þór Sigurðsson átti skot í stöng og slá. vísir/anton Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta unnu dramatískan sigur, 3-2, á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í gærkvöldi. Þegar 89 mínútur voru liðnar af leiknum benti ekkert til þess að Ísland væri að fara að vinna leikinn en ótrúlegur kafli undir lokin skilaði mikilvægum þremur stigum í hús. Mikið var rætt um leikinn á Twitter, bæði hjá Íslendingum og öðrum, en veðmálasíður, fótboltasíður og fleiri á samfélagsmiðlinum létu vita að fótboltaævintýið héldi áfram á Íslandi. Strákarnir okkar eru kallaðir EM-elskurnar eftir frammistöðuna í Frakklandi í sumar og þá var sagt að okkar menn hefðu notað kraft Óðins til að koma til baka og vinna leikinn. Hér að neðan má sjá okkur mjög skemmtileg tíst um sigur strákanna okkar. 90 mins: Iceland 1-2 Finland. ⚽️90+6 mins: Iceland 3-2 Finland. pic.twitter.com/VyOZHuqvF0— bet365 (@bet365) October 6, 2016 85' Iceland 1-2 Finland90' Iceland 2-2 Finland90+6' Iceland 3-2 FinlandThe fairy tale continues... pic.twitter.com/1K77HVgfbT— FourFourTweet (@FourFourTweet) October 7, 2016 VIDEO: Iceland channel the power of Odin, complete wild stoppage-time comeback https://t.co/bS9qGmrMrg pic.twitter.com/dWC9JsBa34— Deadspin (@Deadspin) October 6, 2016 Iceland aka moth killers made an amazing comeback tonight85' Ice 1-2 Fin90' Ice 2-2 Fin90+6' Ice 3-2 Finpic.twitter.com/2nfFdoV444— William Hill Betting (@WillHillBet) October 6, 2016 85': Iceland 1-2 Finland90': Iceland 2-2 Finland90+6': Iceland 3-2 FinlandWhat a comeback from Iceland! pic.twitter.com/XwvWnjUNT6— Squawka Football (@Squawka) October 6, 2016 Euro darlings Iceland score in the 90th, 95th minutes, come back to beat Finland 3-2 in dramatic fashion in World Cup qualifying pic.twitter.com/F8OSApjzwt— Planet Fútbol (@si_soccer) October 6, 2016 Iceland own the clap. Everyone else needs to stop.— Seán Sheehan (@SeanSheehanBA) October 6, 2016 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Lars sagði að England væri ofmetnasta landsliðið Eiður Smári Guðjohnsen hefur upplýst um hluta af því sem Lars Lagerbäck sagði við íslenska landsliðið í aðdraganda sigursins glæsilega gegn Englandi á EM. 7. október 2016 09:30 Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7. október 2016 08:00 Veislunni bjargað á ögurstundu Íslenska landsliðið í fótbolta vann mikilvægan heimasigur á Finnlandi, 3-2, á Laugardalsvellinum í gærkvöldi eftir að lenda tvisvar undir. Strákarnir okkar sýndu að þeir geta unnið leiki á ýmsa vegu. 7. október 2016 06:00 Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00 Sjáðu mörkin úr hinum leikjunum í riðli Íslands Á Vísi má sjá mörkin úr leikjum annarra liða í riðli Íslands sem og og mörkin úr leik Ítaliu og Spánar sem og úr leik Austurríki og Wales. 7. október 2016 08:30 Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7. október 2016 08:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta unnu dramatískan sigur, 3-2, á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í gærkvöldi. Þegar 89 mínútur voru liðnar af leiknum benti ekkert til þess að Ísland væri að fara að vinna leikinn en ótrúlegur kafli undir lokin skilaði mikilvægum þremur stigum í hús. Mikið var rætt um leikinn á Twitter, bæði hjá Íslendingum og öðrum, en veðmálasíður, fótboltasíður og fleiri á samfélagsmiðlinum létu vita að fótboltaævintýið héldi áfram á Íslandi. Strákarnir okkar eru kallaðir EM-elskurnar eftir frammistöðuna í Frakklandi í sumar og þá var sagt að okkar menn hefðu notað kraft Óðins til að koma til baka og vinna leikinn. Hér að neðan má sjá okkur mjög skemmtileg tíst um sigur strákanna okkar. 90 mins: Iceland 1-2 Finland. ⚽️90+6 mins: Iceland 3-2 Finland. pic.twitter.com/VyOZHuqvF0— bet365 (@bet365) October 6, 2016 85' Iceland 1-2 Finland90' Iceland 2-2 Finland90+6' Iceland 3-2 FinlandThe fairy tale continues... pic.twitter.com/1K77HVgfbT— FourFourTweet (@FourFourTweet) October 7, 2016 VIDEO: Iceland channel the power of Odin, complete wild stoppage-time comeback https://t.co/bS9qGmrMrg pic.twitter.com/dWC9JsBa34— Deadspin (@Deadspin) October 6, 2016 Iceland aka moth killers made an amazing comeback tonight85' Ice 1-2 Fin90' Ice 2-2 Fin90+6' Ice 3-2 Finpic.twitter.com/2nfFdoV444— William Hill Betting (@WillHillBet) October 6, 2016 85': Iceland 1-2 Finland90': Iceland 2-2 Finland90+6': Iceland 3-2 FinlandWhat a comeback from Iceland! pic.twitter.com/XwvWnjUNT6— Squawka Football (@Squawka) October 6, 2016 Euro darlings Iceland score in the 90th, 95th minutes, come back to beat Finland 3-2 in dramatic fashion in World Cup qualifying pic.twitter.com/F8OSApjzwt— Planet Fútbol (@si_soccer) October 6, 2016 Iceland own the clap. Everyone else needs to stop.— Seán Sheehan (@SeanSheehanBA) October 6, 2016
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Lars sagði að England væri ofmetnasta landsliðið Eiður Smári Guðjohnsen hefur upplýst um hluta af því sem Lars Lagerbäck sagði við íslenska landsliðið í aðdraganda sigursins glæsilega gegn Englandi á EM. 7. október 2016 09:30 Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7. október 2016 08:00 Veislunni bjargað á ögurstundu Íslenska landsliðið í fótbolta vann mikilvægan heimasigur á Finnlandi, 3-2, á Laugardalsvellinum í gærkvöldi eftir að lenda tvisvar undir. Strákarnir okkar sýndu að þeir geta unnið leiki á ýmsa vegu. 7. október 2016 06:00 Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00 Sjáðu mörkin úr hinum leikjunum í riðli Íslands Á Vísi má sjá mörkin úr leikjum annarra liða í riðli Íslands sem og og mörkin úr leik Ítaliu og Spánar sem og úr leik Austurríki og Wales. 7. október 2016 08:30 Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7. október 2016 08:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Eiður Smári: Lars sagði að England væri ofmetnasta landsliðið Eiður Smári Guðjohnsen hefur upplýst um hluta af því sem Lars Lagerbäck sagði við íslenska landsliðið í aðdraganda sigursins glæsilega gegn Englandi á EM. 7. október 2016 09:30
Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7. október 2016 08:00
Veislunni bjargað á ögurstundu Íslenska landsliðið í fótbolta vann mikilvægan heimasigur á Finnlandi, 3-2, á Laugardalsvellinum í gærkvöldi eftir að lenda tvisvar undir. Strákarnir okkar sýndu að þeir geta unnið leiki á ýmsa vegu. 7. október 2016 06:00
Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00
Sjáðu mörkin úr hinum leikjunum í riðli Íslands Á Vísi má sjá mörkin úr leikjum annarra liða í riðli Íslands sem og og mörkin úr leik Ítaliu og Spánar sem og úr leik Austurríki og Wales. 7. október 2016 08:30
Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7. október 2016 08:30