Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2016 20:58 Kári fagnar marki sínu í fyrri hálfleik. vísir/anton „Ég er ekki búinn að jafna mig á þessu ennþá. Þetta er svolítið brjálað undir lokin,“ sagði Kári Árnason eftir sigurinn dramatíska á Finnum á Laugardalsvelli í kvöld. „Við áttum þetta skilið á endanum, við vorum betri aðilinn en fengum tvö klaufamörk á okkur í fyrri hálfleik. Við gefumst aldrei upp og þetta var merki um það,“ bætti miðvörðurinn við en hann kom mikið við sögu í leiknum; skoraði, lagði upp mark og fiskaði vítaspyrnu. Ísland fékk á sig tvö mörk á heimavelli sem gerist ekki á hverjum degi. „Ég held að þeir hafi átt tvö skot á markið í leiknum. Það var ekkert þannig að varnarleiknum. Auðvitað gátum við komið í veg fyrir þessi mörk, sérstaklega fyrra markið. Seinna markið var óheppni,“ sagði Kári og bætti við í léttum dúr: „Ef við getum ekki haldið hreinu sjáum við varnarmennirnir um að skora mörkin.“ En er Kári ekki orðinn hættulegasti sóknarmaðurinn í íslenska liðinu miðað við frammistöðuna í kvöld? „Ég læt það algjörlega vera en maður reynir að gera það sem maður getur,“ sagði Kári. Hann segir að það hafi verið erfitt að spila á móti Finnum í kvöld. „Það er erfitt að brjóta lið sem liggja svona aftarlega á bak aftur og við þekkjum það. Þeir eru með vel skipulagt lið og góða leikmenn innanborðs,“ sagði Kári. „Þeir eru með sænskan þjálfara [Hans Backe] sem er góðvinur Lars og þekkir okkar styrkleika. Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur,“ bætti miðvörðurinn öflugi við. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
„Ég er ekki búinn að jafna mig á þessu ennþá. Þetta er svolítið brjálað undir lokin,“ sagði Kári Árnason eftir sigurinn dramatíska á Finnum á Laugardalsvelli í kvöld. „Við áttum þetta skilið á endanum, við vorum betri aðilinn en fengum tvö klaufamörk á okkur í fyrri hálfleik. Við gefumst aldrei upp og þetta var merki um það,“ bætti miðvörðurinn við en hann kom mikið við sögu í leiknum; skoraði, lagði upp mark og fiskaði vítaspyrnu. Ísland fékk á sig tvö mörk á heimavelli sem gerist ekki á hverjum degi. „Ég held að þeir hafi átt tvö skot á markið í leiknum. Það var ekkert þannig að varnarleiknum. Auðvitað gátum við komið í veg fyrir þessi mörk, sérstaklega fyrra markið. Seinna markið var óheppni,“ sagði Kári og bætti við í léttum dúr: „Ef við getum ekki haldið hreinu sjáum við varnarmennirnir um að skora mörkin.“ En er Kári ekki orðinn hættulegasti sóknarmaðurinn í íslenska liðinu miðað við frammistöðuna í kvöld? „Ég læt það algjörlega vera en maður reynir að gera það sem maður getur,“ sagði Kári. Hann segir að það hafi verið erfitt að spila á móti Finnum í kvöld. „Það er erfitt að brjóta lið sem liggja svona aftarlega á bak aftur og við þekkjum það. Þeir eru með vel skipulagt lið og góða leikmenn innanborðs,“ sagði Kári. „Þeir eru með sænskan þjálfara [Hans Backe] sem er góðvinur Lars og þekkir okkar styrkleika. Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur,“ bætti miðvörðurinn öflugi við.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira